Sjá spjallþráð - Hugbúnaður fyrir timelapse :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hugbúnaður fyrir timelapse

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
sumos


Skráður þann: 30 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 01 Apr 2014 - 21:33:41    Efni innleggs: Hugbúnaður fyrir timelapse Svara með tilvísun

Hvaða hugbúnaði mælið þið með í að gera vídeofile úr timelapse myndum ?
Er með Lightroom 5 og Photoshop CC en vænti þess að það séu önnur tól betri í þessum tilgangi þ.e að setja myndirnar saman í vídeoskrá.

Hef aldrei gert svona en langar að prófa þetta og með óþægilega margar hugmyndir í hausnum sem kæmu flott út í timelapse, verð að gera eitthvað í þessu áður en maður gleymir þeim öllum Smile
_________________
http://www.pictureiceland.com
http://www.flickr.com/photos/sumos
http://500px.com/sumos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 02 Apr 2014 - 8:44:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var í sömu sporum og þú í haust og eftir ráðleggingar góðra manna fékk ég mér Sony forrit sem heitir Movie Studium Platinum 12. Ódýrt, notendavænt og skilar góðri útkomu. Slóð á það fyrsta sem ég setti saman með því:
http://www.youtube.com/watch?v=44uMil5Nnrk
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sumos


Skráður þann: 30 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 02 Apr 2014 - 9:16:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smile takk fyrir þetta Þórir

Flottar myndir hjá þér

Skoða þetta Sony tól

Annars var ég búinn að finna eitthvað sem heitir LRTimelapse 3
integrated við Lightroom, það kostar að vísu slatta þ.e um 100 evrur

nema hægt að fá trial útgáfu sem virkar 100% nema takmörkuð við að nota 400 myndir max í timalapse vídeo ef ég skil það rétt.
Prófaði það í gær og virkaði fínt, þ.e eftir að ég fékk það til að virka því það er ekki sama hvaða user installar forritið á tölvuna.

Skoða þetta Sony tól núna næst og sé hvort það sé þægilegra.
_________________
http://www.pictureiceland.com
http://www.flickr.com/photos/sumos
http://500px.com/sumos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Þrösturn


Skráður þann: 18 Sep 2012
Innlegg: 369

Nikon D600
InnleggInnlegg: 02 Apr 2014 - 9:28:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

https://www.youtube.com/watch?v=nOabUmTh9iU&list=UUrcIV_iWtpPvnrQtys5uWBg


https://www.youtube.com/watch?v=bGe5dRNTpOU&list=UUrcIV_iWtpPvnrQtys5uWBg

eg byrja með myndirnar í LR5 vinn þær þar og svo flýt ég þær í final cut pro 10 og breyti í time laps Smile
_________________
I AM NIKON

nikon D600
24-85mm
100mm
55-200mm
70-200mm F2.8
50mm
14mm og margt fleira skemmtilegt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 02 Apr 2014 - 14:11:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú getur notað Windows Movie maker sem hefur þann mikla kost að vera ókeypis.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 02 Apr 2014 - 20:35:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Þú getur notað Windows Movie maker sem hefur þann mikla kost að vera ókeypis.


Ég gafst upp á Movie Makernum fyrir það hvað hann fór rosalega illa með myndgæðin. Sad
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Stefanovic


Skráður þann: 07 Jún 2007
Innlegg: 633
Staðsetning: Akureyri
Canon 40D
InnleggInnlegg: 04 Apr 2014 - 9:57:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég nota After Effects til að setja saman time lapse myndbönd, helsti kosturinn við það er betri og hraðvirkari stjórn sem maður hefur yfir hversu lengi hver rammi birtist og hvernig þeir blandast saman til að fá myndbandið smooth...

Ég vinn þá myndirnar í Lightroom, exporta jpegs og færi mig svo yfir í after effects. After effects lítur út fyrir að vera flókið þegar maður sér það í fyrsta sinn en Youtube er vinur þinn.

Helsti ókosturinn er náttúrulega verðmiðinn á forritinu, en það ætti að vera mánaðar reynslutími ef þig langar að prófa.

Hérna eru tvö norðurljósamyndbönd sem ég gerði í after effects:
https://www.youtube.com/watch?v=z2A5KmFddA8
https://www.youtube.com/watch?v=fEH5QCY8GlU
_________________
Mee
Canon:
EOS 40D | 50mm f/1,8 | 17-40L f/4 | 100mm Macro f/2,8 | 10-22mm f/3,5-4,5 | 75-300mm f/4-5,6 USM | Speedlite 420EX
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kari Fannar


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 260
Staðsetning: Akureyri
Nikon D90
InnleggInnlegg: 08 Apr 2014 - 9:03:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

LRT timelapse er alveg spes hugbúnaður- það sem það leyfir þér að gera er að vinna mynd númer 1 í seríu af raw myndum og vinna síðan seinustu myndina kannski nr 600 og hún býr til útreikning þar á milli í micróskrefum í raun erfitt að koma þessu í orð.

T.d ef þú ert að taka full manual timelapse sem er að mínu mati the only way to role. Þá er líklegt að þú viljir dekkja myndirnar í byrjun þar sem þú byrjar á að yfirlýsa og svo í lok tímaseríunar (sé þetta um kvöld) þá viltu fara að lýsa myndina. Þú getur náttúrulega gert þetta manual en það er sjúk vinna. LRT breytir hlutfarslega þeirri vinnslu sem þú beitir í samræmi við fjölda mynda og setur á hverja mynd og er því algjör snild. Þá vinnurðu kannski 1-2-3-4 myndir úr seríunni og í t.d lightroom eða photoshop og hún reiknar
meðaltal á milli myndana því að miðað við birtu breytingar á meðan timelapsinu stendur þá myndirðu ekki vinna fyrstu og seinustu myndina eins sem skapar vandamál sem LRT getur leyst.

En þegar ég var að stússa í þessu þá var þetta 3-4 forrita workflow

1. Lightroom
2. LRT Timelapse
3-4. Adobe Premiere/ After Effects
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group