Sjá spjallþráð - Ef þú mættir bara velja 3 aðgerðir í Lightroom.... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ef þú mættir bara velja 3 aðgerðir í Lightroom....

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
BenniH


Skráður þann: 09 Ágú 2009
Innlegg: 169
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 07 Apr 2014 - 20:33:08    Efni innleggs: Ef þú mættir bara velja 3 aðgerðir í Lightroom.... Svara með tilvísun

Ég hef verið að vinna fullt af myndum sem ég hef tekið undanfarið og var að velta fyrir mér hvort maður sé fastur í sömu aðgerðunum. Auðvitað eru það aðstæður þegar myndir eru teknar sem ráða því hvaða aðgerðir eru mest notaðar. Í mínu tilfelli eru þetta mikið myndir sem ég tók í Tælandi, þar er sterk sól og mikill munur á dökkum og björtum flötum. Ef ég mætti bara velja þrjár aðgerðir í Lightroom þá held ég að það væru

Graduated filter til að dekkja yfirlýstan himinn
Highlights til að dempa yfirlýst svæði
Crop til að laga halla og skera myndina eins og ég vil hafa hana

En eins og ég segi þá ræðst það sjálfsagt af aðstæðum og viðfangsefninu hverju sinni.

Hvað segið þið? Hvaða þrjár aðgerðir yrðu fyrir valinu?


mbk
Benni
_________________
http://www.flickr.com/photos/benni65/
Canon EOS 5D Mark III; Canon EOS 7D; EF 16-35mm f/2.8 L II USM; EF 24-105mm f/4 L IS USM; EF 70-200mm f/2.8 L IS II USM; EF 100-400mm f/4.5-5.6 L IS USM; EF 100mm f/2.8 L IS USM Macro; Canon Speedlite 600EX-RT
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group