Sjá spjallþráð - Fartölva fyrir myndvinnslu :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fartölva fyrir myndvinnslu

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Nikkólína


Skráður þann: 30 Jún 2006
Innlegg: 35

CANON EOS 500D Rebel T1i
InnleggInnlegg: 04 Apr 2014 - 20:31:47    Efni innleggs: Fartölva fyrir myndvinnslu Svara með tilvísun

Jæja, nú þarf ég að fara að kaupa mér nýja fartölvu sem ég ætla meðal annars að nota í myndvinnslu (photoshop og lightroom). Er með borðtölvu heima sem ég nota stundum en finnst þægilegast að vinna í fartölvunni og vera færanleg um húsið og geta tekið hana með í bústað osfrv. Já og by the way....ég er algjör PC kona Wink

Hverju mælið þið sérfræðingar með ?

Er búin að sjá þessa sem mér líst svoldið vel á:
http://www.netverslun.is/verslun/product/IDP-Y510p-15F-i7-4700-161TB-nVSLI-W81,20263,957.aspx

Kveðja
Kristín Vald
_________________
http://www.flickr.com/photos/89678371@N06/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 160

Canon 6D
InnleggInnlegg: 04 Apr 2014 - 22:28:33    Efni innleggs: tölva Svara með tilvísun

Þetta er mjög öflug tölva,ættir að vera vel sett með hana, þó ég kjósi frekar borðtölvu Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Amateur


Skráður þann: 12 Apr 2013
Innlegg: 45


InnleggInnlegg: 04 Apr 2014 - 22:30:35    Efni innleggs: Fartölva Svara með tilvísun

Ég get mælt með Apple, Macbook Pro kostar um 195 þús.

http://www.elko.is/elko/is/vorur/fartolvur/macbook_pro_133-_fartolva.ecp?detail=true
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
KariOrn


Skráður þann: 06 Feb 2007
Innlegg: 306

Canon
InnleggInnlegg: 05 Apr 2014 - 11:41:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er hún með SSD disk, ég á eina sem ég keypti í nóvember, um 10 sec að ræsa sig. Hef reyndar ekki notað hana fyrir myndvinnslu.


Hér er hún með Samsung 840 EVO 500GB SSD diskur og GT 755 skjákortum.
264.900
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=21&products_id=2700


239.900 250GB SSD
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=21&products_id=2507
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 05 Apr 2014 - 14:11:53    Efni innleggs: Re: Fartölva Svara með tilvísun

Amateur skrifaði:
Ég get mælt með Apple, Macbook Pro kostar um 195 þús.

http://www.elko.is/elko/is/vorur/fartolvur/macbook_pro_133-_fartolva.ecp?detail=true


Persónulega er ég hrifinn af apple, en tvöhundruðþúsundkróna vél með i5, 4gb vinnsluminni og venjulegum hörðum disk er ömurlegur díll fyrir myndvinnsluna.

Hin sem hún vísar í er 10% dýrari, i7, 16gb vinnsluminni, tvö skjákort, auka kæling og SSD kubbur á harða disknum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nikkólína


Skráður þann: 30 Jún 2006
Innlegg: 35

CANON EOS 500D Rebel T1i
InnleggInnlegg: 06 Apr 2014 - 9:37:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir ykkar input strákar, er að hallast meira og meira að þessari tölvu sem ég minntist á !

kv
Kristín
_________________
http://www.flickr.com/photos/89678371@N06/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 07 Apr 2014 - 9:24:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er samála Óskari í þessu af þessum tvem er Lenovo langbesti kosturinn nema þú komist í Apple i7

er sjálfur að vinna með Sony i5 og verð oft þreittur á henni og fynst það vanta oft myndvinnslu skjá til að vinna myndinar betur með fartölvu
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Celtic


Skráður þann: 29 Júl 2006
Innlegg: 11

Canon EOS 70D
InnleggInnlegg: 07 Apr 2014 - 13:31:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er með MacBook Pro 13" sem LR5 svínvirkar á. Er svo með annað leyfið á PC vél Dell Optiplex 390 sem er nokkuð öflug, en hún er varla að ráða við LR myndvinnslu. Draumurinn er að fá sér Macborðtölvu með sæmilega stórum skjá til að vinna myndirnar með. Bara svo fjandi dýr.
Búinn að vera með MacBook fartölvuna í 3 ár og aldrei slegið feilpúst, alltaf eins og ný og mjög hljóðlát.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 07 Apr 2014 - 16:45:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er með Sony VAIO með i7 og 8GB minni, LR 5 svínvirkar.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group