Sjá spjallþráð - Sögurnar á bakvið myndirnar - Blaðaljósmyndasýningin :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Sögurnar á bakvið myndirnar - Blaðaljósmyndasýningin

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 16 Mar 2014 - 21:12:36    Efni innleggs: Sögurnar á bakvið myndirnar - Blaðaljósmyndasýningin Svara með tilvísun

Góða kvöldið!

Við í stjórn Blaðaljósmyndarafélagsins höfum fengið Nýherja/Canon til liðs við okkur og bjóðum til sögustundar í Gerðarsafni næsta fimmtudag. Tilvalið tækifæri til að koma og skoða sýninguna Myndir ársins 2013, skoða nýjar græjur frá Canon og heyra sögurnar á bakvið verðlaunamyndirnar.

Þetta er jafnframt einn síðasti sénsinn til að sjá sýninguna þar sem hún verður tekin niður nokkrum dögum seinna.

"Blaðaljósmyndarafélag Íslands, Nýherji og Canon efna til sögustundar í Gerðarsafni, fimmtudaginn 20. mars frá kl. 18:00 - 20:00. Þá munu þeir ljósmyndarar sem unnu til verðlauna í keppninni Myndir ársins 2013 segja sögurnar á bak við verðlaunamyndirnar."

Nánari upplýsingar og skráning hér: http://www.nyherji.is/um-nyherja/frettir/vidburdir/vidburdur/item81676/Sogurnar-a-bak-vid-myndirnar#sthash.zWY7NlTk.DF7XujkB.dpuf
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
daniel


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 2406
Staðsetning: Hér
Canon EOS 5d M3
InnleggInnlegg: 19 Mar 2014 - 11:05:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Minni á þetta annað kvöld - endilega skrá ykkur á vefnum hjá Nýherja! Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 19 Mar 2014 - 11:55:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frábært framtak. Myndi koma ef ég væri ekki búinn að lofa mér í annað.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group