Sjá spjallþráð - Að rykreinsa filmur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að rykreinsa filmur

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 08 Mar 2014 - 22:48:50    Efni innleggs: Að rykreinsa filmur Svara með tilvísun

Þekkið þið einhverja praktíska leið til að rykhreinsa filmur eða að afrafmagna þær?
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
nilkow


Skráður þann: 22 Feb 2009
Innlegg: 191

....
InnleggInnlegg: 08 Mar 2014 - 23:09:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég nota bómullarhanska, "Delta-1 Camel hair brush" og "rocket blower" til að hreinsa filmur. Virka fint.
_________________
Bestu kveðjur
Nils
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 08 Mar 2014 - 23:55:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég geri þetta líka, en gamlar filmur rafmagnast með tímanum og safna á sig miklu ryki. Það er verulega erfit að ná öllu ryki af þeim. Ég átti tæki i gamladaga til að afrafmagna filmur og þá dugði að blása á þær lítillega og þær voru skínandi hreinar. Nú er ég í vandræðum með þessar gömlu filmur og af einhverjum orsökum eru 6X6 filmur verstar.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 09 Mar 2014 - 0:11:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einhvertíman átti ég svona afrömugnarklút sem virkaði fínt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 09 Mar 2014 - 9:29:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bara skola þær með vatni og hengja í þurrkskáp...

þær þoldu vatnsbaðið þegar þær voru framkallaðar og ættu að þola það aftur.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 09 Mar 2014 - 12:08:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
bara skola þær með vatni og hengja í þurrkskáp...

þær þoldu vatnsbaðið þegar þær voru framkallaðar og ættu að þola það aftur.


Gerirðu þér grein fyrir fjöldanum sem ég þyrfti þá að skola aftur?. Að auki er ég ekki lengur með þurrkaðstöðu. Því miður er þetta því óframkæmanlegt. Þetta með klútinn gæti aftur virkað.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
HalliHuberts


Skráður þann: 07 Apr 2013
Innlegg: 68
Staðsetning: Suðurnes
Canon EOS 600D
InnleggInnlegg: 09 Mar 2014 - 21:31:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Cleaning films is a hassle here are products at B & H Photo
http://www.bhphotovideo.com/c/buy/Film-Cleaning/ci/18802/N/4077265213

And here are some storage products:
http://www.bhphotovideo.com/c/buy/Storage-Materials/ci/727/N/4077265208

the negative pouch is also available at http://www.ljosmyndavorur.is
_________________
Haraldur G. Húbertsson
http://www.hallisphotogarphy.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 09 Mar 2014 - 22:18:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

HalliHuberts skrifaði:
Cleaning films is a hassle here are products at B & H Photo
http://www.bhphotovideo.com/c/buy/Film-Cleaning/ci/18802/N/4077265213

And here are some storage products:
http://www.bhphotovideo.com/c/buy/Storage-Materials/ci/727/N/4077265208

the negative pouch is also available at http://www.ljosmyndavorur.is


Takk Halli, það er ýmislegt þarna sem ég þarf að skoða betur.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group