Sjá spjallþráð - Lightroom - Eigin metadata viewer :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lightroom - Eigin metadata viewer

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
bogulo


Skráður þann: 30 Jan 2005
Innlegg: 2224
Staðsetning: Milli steins og sleggju
5D
InnleggInnlegg: 19 Feb 2014 - 23:57:44    Efni innleggs: Lightroom - Eigin metadata viewer Svara með tilvísun

Langaði bara að benda ykkur á eitt atriði sem ég var að uppgötva í Lightroom.
Ég nota töluvert Headline, Caption og Title þegar ég er að bæta við metadata-upplýsingum í Lightroom. Gallinn er þó að þessir gluggar týnast svolítið í metadata-frumskóginum.

En nú er ég búinn að græja þetta þannig að ég sé ekkert nema skráarnafnið, Headline, Caption og Title reitina.
Á þessari síðu hérna getur maður nefnilega valið sjálfur hvaða metadata-reiti maður vill sjá og útbúið preset sem bætist bara við gardínuna þar sem maður getur valið EXIF, IPTC, EXIF and IPTC og allt það.
Hér: http://regex.info/Lightroom/Meta/

Þú býrð bara til .lrtemplate skrá sem fer svo hingað
Kóði:
C:\Users\NOTANDI\AppData\Roaming\Adobe\Lightroom\Metadata Field Lists

ATH. Þessi staðsetning á við Win 7 og maður þarf sjálfur að búa til möppuna "Metadata Field Lists".

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 26 Feb 2014 - 9:11:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta - gott vita þetta.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group