Sjá spjallþráð - Adorama - einhver selt þeim notað? Reynslusögur óskast. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Adorama - einhver selt þeim notað? Reynslusögur óskast.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
torfih


Skráður þann: 01 Sep 2008
Innlegg: 60

Nikon D800
InnleggInnlegg: 24 Feb 2014 - 18:39:26    Efni innleggs: Adorama - einhver selt þeim notað? Reynslusögur óskast. Svara með tilvísun

Gott fólk, hefur einhver reynslu af því að selja Adorama notaðar græjur? Dýrar myndavélar, linsur eða eh slíkt. Er með dýran filmuskanna sem ég hef verið að reyna að selja hér á þessum litla markaði án árangurs. Hafði samband við Adorama og þeir vilja kaupa gripinn, langar til að heyra frá einhverjum sem hefur reynslu ...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
PálmiBj


Skráður þann: 25 Apr 2007
Innlegg: 295

Sony Alpha 850
InnleggInnlegg: 24 Feb 2014 - 19:31:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nei, ég hef ekki selt til Adorama en ég seldi www.keh.com myndavéla sett (Xpan) fyrir nokkrum árum og ég hef mjög góða reynslu af þeim. Þeir borguðu meira þegar þeir sáu settið heldur en tilboðið sem þeir gáfu mér samkvæmt minni lýsingu á settinu.
_________________
Kv.
PálmiBj
www.icelandimage.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
torfih


Skráður þann: 01 Sep 2008
Innlegg: 60

Nikon D800
InnleggInnlegg: 24 Feb 2014 - 20:15:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

PálmiBj skrifaði:
Nei, ég hef ekki selt til Adorama en ég seldi www.keh.com myndavéla sett (Xpan) fyrir nokkrum árum og ég hef mjög góða reynslu af þeim. Þeir borguðu meira þegar þeir sáu settið heldur en tilboðið sem þeir gáfu mér samkvæmt minni lýsingu á settinu.


Takk fyrir þetta, kíkti á síðuna hjá Keh og þeir virðast ekki versla með filmuskanna eins og minn (Coolscan 5000ED), bara aukahluti fyrir slíka skanna.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group