Sjá spjallþráð - Of dökkar? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Of dökkar?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
helgi12


Skráður þann: 14 Okt 2013
Innlegg: 4


InnleggInnlegg: 13 Feb 2014 - 17:10:08    Efni innleggs: Of dökkar? Svara með tilvísun

Getur verið að skjárinn hjá mér sé of bjartur og að ég sé að vinna allar myndirnar mínar full dökkar?
Eftir að hafa séð myndirnar mínar á Flickr á öðrum skjám þá finnast mér þær eitthvað óvenju dökkar...
Endilega segið mér hvað ykkur finnst Smile
http://www.flickr.com/photos/helgiolafsson/

Kv.Helgi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 13 Feb 2014 - 22:23:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Í dekkri kantinum jú
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Glazier


Skráður þann: 04 Sep 2008
Innlegg: 932
Staðsetning: Mosó
Canon 60D
InnleggInnlegg: 13 Feb 2014 - 22:48:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einhverjar af þeim eru svoldið dökkar en alls ekki allar, mér persónulega finnst svona dökkar myndir oft mjög flottar.. virðast svo skarpar og fínar Smile

Annars mjög mikið af flottum myndum þarna Wink
_________________
www.flickr.com/jokull94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
gummio


Skráður þann: 12 Maí 2008
Innlegg: 908
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Feb 2014 - 2:09:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, þær eru ca. 1/2 stoppi of dökkar.

Kannski þarftu bara að kvarða skjáinn, t.d. með spyder skjákvarða?

Það er möst að kvarða skjái, þeir detta úr stillingu. Komst t.d. að því á mínum skjá að contrastinn var allt of lágur þ.a. ég var að keyra contrast of mikið upp í vinnslunni áður en ég kvarðaði!
_________________
Kveðja,
Guðmundur Ólafs.
http://www.flickr.com/photos/gummio/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
helgi12


Skráður þann: 14 Okt 2013
Innlegg: 4


InnleggInnlegg: 17 Feb 2014 - 23:46:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig kvarða ég skjáinn?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
HalliHuberts


Skráður þann: 07 Apr 2013
Innlegg: 68
Staðsetning: Suðurnes
Canon EOS 600D
InnleggInnlegg: 18 Feb 2014 - 23:23:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

check with http://www.palsson.is/index.php/tjonusta/litastyringar, they do help makin color profile for screens, kost a little
_________________
Haraldur G. Húbertsson
http://www.hallisphotogarphy.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group