Sjá spjallþráð - vinnsla á norðurljósa myndum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
vinnsla á norðurljósa myndum

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ingaDD


Skráður þann: 09 Jún 2008
Innlegg: 761
Staðsetning: selfoss
Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 13 Feb 2014 - 16:25:59    Efni innleggs: vinnsla á norðurljósa myndum Svara með tilvísun

_MG_1773


tók þessa um daginn og langar að fá hjá ykkur tips á vinnsluna. ég sé rautt í henni og held að það sé miklu meira þarna en ég sé núna. það sem mig langar að vita er hvað eruð þið að gera í vinnslu. orginalin er í raw, tekin á IOS 800 á canon 7d, sigma linsa.
_________________
canon EOS 7DmarkII, 50mm 1,4f, 17-40L 4f, 70-200L 2,8, 10-20 3,5f, 24-105L f4

http://www.flickr.com/photos/ingaduranie
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 13 Feb 2014 - 21:38:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst norðurljósin óeðlilega gul en þú segist hafa tekið myndina í RAW svo þá hefurðu alla möguleika á að leika þér með White Balansinn. Held að það myndi bæta að setja á hana kaldari White Balance. Síðan geturðu leikið þér með Color Balansinn til að fínstilla litina betur. Klöppin neðst er of rauð en það áttu auðveldlega að geta lagað með því að velja þann part af myndinni og draga litinn þar niður. Annars skörp og góð mynd.

Bkv. Nilli
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
villi14


Skráður þann: 11 Júl 2009
Innlegg: 166
Staðsetning: Reykjanesbær
Canon 7D
InnleggInnlegg: 13 Feb 2014 - 22:00:36    Efni innleggs: myndvinnsla Svara með tilvísun

Ég myndi slökkva á ljósunum á bílnum sem er líklegast þetta rauða á götunni. Svo með myndvinnslu kæla hana aðeins niður og kannski hækka smá exposure Smile bara mín skoðun samt. En samt fín mynd.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
villi14


Skráður þann: 11 Júl 2009
Innlegg: 166
Staðsetning: Reykjanesbær
Canon 7D
InnleggInnlegg: 13 Feb 2014 - 22:00:36    Efni innleggs: myndvinnsla Svara með tilvísun

Ég myndi slökkva á ljósunum á bílnum sem er líklegast þetta rauða á götunni. Svo með myndvinnslu kæla hana aðeins niður og kannski hækka smá exposure Smile bara mín skoðun samt. En samt fín mynd.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
villi14


Skráður þann: 11 Júl 2009
Innlegg: 166
Staðsetning: Reykjanesbær
Canon 7D
InnleggInnlegg: 13 Feb 2014 - 22:01:03    Efni innleggs: myndvinnsla Svara með tilvísun

Afsakið að hafa sett 2 inn. Finn ekki neitt til að eyða :/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ingaDD


Skráður þann: 09 Jún 2008
Innlegg: 761
Staðsetning: selfoss
Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 14 Feb 2014 - 6:15:36    Efni innleggs: Re: myndvinnsla Svara með tilvísun

villi14 skrifaði:
Ég myndi slökkva á ljósunum á bílnum sem er líklegast þetta rauða á götunni. Svo með myndvinnslu kæla hana aðeins niður og kannski hækka smá exposure Smile bara mín skoðun samt. En samt fín mynd.


það logar alltaf 1 pínulítið ljós undir honum þegar ég tek ekki lykilin úr. en maður sér það eiginlega ekki fyrren myndirnar eru skoðaðar. helt að ég hefði tekið lykilin úr svissinum - en greinilega ekki.
_________________
canon EOS 7DmarkII, 50mm 1,4f, 17-40L 4f, 70-200L 2,8, 10-20 3,5f, 24-105L f4

http://www.flickr.com/photos/ingaduranie
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group