Sjá spjallþráð - Stúdio ljós ? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Stúdio ljós ?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Maiden


Skráður þann: 24 Apr 2006
Innlegg: 102
Staðsetning: Keflavík
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 04 Feb 2014 - 15:29:35    Efni innleggs: Stúdio ljós ? Svara með tilvísun

er ekki einhver sem getur bent mér á sniðug studio ljós til að kaupa, svona til að byrja með, langar að kaupa mér bakgrunn og einhver ljós til að setja upp í bílskúrnum mínum, er ekki að leita að því allr ódýrasta og heldur ekki eitthvað rosa dýrt, en ég vil samt frekar kaupa mér t.d eitt gott ljós heldur en 4 léleg, og bæta svo bara við seinna, veit einhvernvegin ekkert hvað það er sem maður á að leitast eftir. meigið endilega deila með mér hvað sé sniðugt að kaupa Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 04 Feb 2014 - 15:37:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bowens er málið, fyrir mig allavega auðveld ljós og alltaf hægt að bæta við

http://www.beco.is/?PageID=903
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Maiden


Skráður þann: 24 Apr 2006
Innlegg: 102
Staðsetning: Keflavík
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 05 Feb 2014 - 7:53:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já var einmitt búin að vera skoða þau, veit bara ekkert hvað er sniðugt að taka af þeim Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 05 Feb 2014 - 8:40:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

500W Kittið er gott dugar í flest studio og heimahús það gæti verið gott að hafa eitt auka ljós eða stakan haus með svo þú ert með 2 regnhlifar(Umbrella) og eitt softbox.

þá ertu i góðum málum og ef þú ættlar þér að taka úti lika þá geturu alltaf keypt battery pack seinna
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Maiden


Skráður þann: 24 Apr 2006
Innlegg: 102
Staðsetning: Keflavík
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 06 Feb 2014 - 8:21:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já mér líst frekar vel á það, ætla að skoða þetta, takk fyrir Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group