Sjá spjallþráð - Vantar hjálp fljótt - myndatökur í vatni ! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vantar hjálp fljótt - myndatökur í vatni !

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Emil
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Feb 2009
Innlegg: 1527
Staðsetning: Álftanes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 03 Feb 2014 - 20:11:12    Efni innleggs: Vantar hjálp fljótt - myndatökur í vatni ! Svara með tilvísun

Nú er á döfinni hjá mér að taka myndir í sundhöll Reykjavíkur.

Ég er með 5D Mark II og ég var að velta því fyrir mér hvar ég gæti orðið mér úti um vatnshelt hús á leigu.

Fljót svör væru vel þegin!

Aðrar aðferðir einnig velkomnar.
_________________
5DIII | 5DII | 24-70L | 35L | 50/1.4
eMilk - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
THUMB


Skráður þann: 04 Mar 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Kópavogur
Canon 5D
InnleggInnlegg: 03 Feb 2014 - 21:25:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eflaust ódýrara að leigja en hérna er frábær lausn sem hentar eflaust fyrir margar aðstæður á Íslandi og því ekki bara þegar verið er að kafa
http://www.outex.com/pricing.aspx
_________________
http://thebigpicturelibrary.com/thumall
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
THUMB


Skráður þann: 04 Mar 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Kópavogur
Canon 5D
InnleggInnlegg: 03 Feb 2014 - 21:28:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er líka snilldarlausn og ódýr í þokkabót. http://www.amazon.com/DiCAPac-WPS10-Waterproof-Cameras-190mm/dp/B00169HXW2
_________________
http://thebigpicturelibrary.com/thumall
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
bhmoller


Skráður þann: 17 Okt 2012
Innlegg: 165

Canon dót
InnleggInnlegg: 03 Feb 2014 - 21:36:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fotoval er að selja svipaða tösku og þessa

http://www.amazon.com/DiCAPac-WPS10-Waterproof-Cameras-190mm/dp/B00169HXW2
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group