Sjá spjallþráð - Reflector innandyra :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Reflector innandyra

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Zhira


Skráður þann: 29 Jan 2006
Innlegg: 18

Canon
InnleggInnlegg: 23 Jan 2014 - 16:19:14    Efni innleggs: Reflector innandyra Svara með tilvísun

Ég er að fara að taka portrait myndir af 3 ára ömmustrák um helgina.
Mig langar að fá ráð hjá ykkur fyrir þessa myndatöku.
Ég ætla að láta hann sitja á móti glugga og nota dagsbirtuna. En þar sem ég er að stíga mín fyrstu skref í ljósmyndun þá langar mig að spyrja hvort þið mynduð nota reflector við þessa myndatöku ? Það kemur ekki til með að skína sól inn um gluggann, heldur verður þetta bara tekið á bjartasta tíma dagsins. Ég er búin að liggja yfir alls kona ljósmynda myndböndum á netinu og hef verið að skoða reflectora og möguleika með þeim.Allar ábendingar eru vel þegnar Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 23 Jan 2014 - 16:49:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er mjög hrifinn af því að nota gluggabirtuna, og þó það sé gott að hafa reflector er það síður en svo nauðsynlegt.

Mig langar að benda þér á að nota gluggann líka sem hliðarljós, þá bæði kemst drengurinn nær glugganum og það býr til fallega skugga í andlitinu. Það er gott að slökkva önnur ljós, því þau eru í öðrum lit, en ef skuggarnir verða of dökkur er einmitt gott að hafa reflector eða bara hvítt frauðplast sem endurvarpar aðeins ljósinu frá glugganum.
_________________
www.danielstarrason.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 23 Jan 2014 - 17:02:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Merkilegt nokk var þessi grein hérna endurbirt nú í vikunni: http://theonlinephotographer.typepad.com/the_online_photographer/2014/01/vintage-top-the-northlight-portrait.html

Smile
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Zhira


Skráður þann: 29 Jan 2006
Innlegg: 18

Canon
InnleggInnlegg: 23 Jan 2014 - 20:27:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk , þetta eru góðar ábendingar. Góð þessi grein og mjög skýr og vel sett fram. En ég það er talað um að hafa reflector í ljósum lit ( ekki hvítum ) ef ég ætla að breyta myndunum í B/W. Er það eitthvað sem þið kannist við, eða á ég bara að prófa hvítan , en ég ætla sem sagt að hafa myndirnar svart hvítar Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 24 Jan 2014 - 7:21:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Zhira skrifaði:
Takk , þetta eru góðar ábendingar. Góð þessi grein og mjög skýr og vel sett fram. En ég það er talað um að hafa reflector í ljósum lit ( ekki hvítum ) ef ég ætla að breyta myndunum í B/W. Er það eitthvað sem þið kannist við, eða á ég bara að prófa hvítan , en ég ætla sem sagt að hafa myndirnar svart hvítar Smile

Ertu ekki að misskilja?

Las þessa grein hratt yfir og þar var sagt að ef þú værir að taka myndir í s/h þá gætir þú allt eins notað litað efni, annars ekki ef þú ert að taka mynd í lit.

Hlutlaus litur er grár. Hvítur litur er mjög ljós grár litur. Allir aðrir tónar endurspegla sinn tón. Þannig ef þú notar gulan flöt, þá færðu gula birtu á viðfangið, grænan þá græna birtu osfv. osfv.

Annars flott grein og sérstaklega þetta orð, "north light" Það er, að nota hina óbeinu lýsingu sólar (endurvarp eins og af skýjum oþh).. sem sagt, ekki notast við suðurglugga, hvað þá með sólina á lofti.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group