Sjá spjallþráð - Fleiri en eitt flass í einu? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fleiri en eitt flass í einu?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
snv


Skráður þann: 10 Sep 2011
Innlegg: 19

Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 16 Jan 2014 - 11:06:04    Efni innleggs: Fleiri en eitt flass í einu? Svara með tilvísun

Þið reynsluboltar segið mér er hægt að láta myndavél fíra tveimur flössum í einu og ef svo er hvernig græjar maður það? Er með fjarstýringu á einu flassi og langar að geta fjarstýrt tveimur.

Kveðja snv
_________________
http://www.flickr.com/photos/snaei_venna/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 16 Jan 2014 - 11:54:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig flöss ertu með?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
snv


Skráður þann: 10 Sep 2011
Innlegg: 19

Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 16 Jan 2014 - 13:03:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með speedlite 430 EX ll og er að hugsa um að fá mér yongnuo speedlite til að fá ljós úr fleiri áttum
_________________
http://www.flickr.com/photos/snaei_venna/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
joiph


Skráður þann: 25 Feb 2011
Innlegg: 76
Staðsetning: Reykjavík
alls konar
InnleggInnlegg: 16 Jan 2014 - 15:04:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einfaldast er væntanlega að stilla annað flassið á "slave" mode og þá smellir það af þegar það skynar ljós frá öðru flassi en svo eru til ótal aðrar og flóknari lausnir til að gera þetta
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 16 Jan 2014 - 15:43:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smá hijacking of a thread Wink Þegar fólk er að taka macro myndir þá er það oft með ring flash, þar sem flash á vélinni sjálfri (ofan á) nær ekki að lýsa upp "allt" svæðið sem verið er að mynda, linsan skyggir oft á og því er flashið sett í hringlaga form framan á linsuna. Hvaða tegund hafa menn og konur verið að fá sér af slíkum flössum?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 17 Jan 2014 - 10:41:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.gadgetinfinity.com/cactus-wireless-flash-transceiver-v5-duo.html
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nonnit


Skráður þann: 13 Júl 2012
Innlegg: 64

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 17 Jan 2014 - 17:16:32    Efni innleggs: YN560II Svara með tilvísun

Ég er með canon 430 EXII og YN560II, Yongnuo flössin eru með innbyggt optical slave mode.

Ég nota canon flassið vanalega á manual og triggera YN flössin þannig (enda YN560II eingöngu manual flass).

Þetta er með canon flassið á vélinni.

Það er líka hægt að triggera YN flössin með canon flassið á TTL en ég er ekki vanur að nota það.

Svo eru líka ódýrir radio triggerar eins og RF-603c.

Ég er með 5dM2 þannig að það er ekkert innbyggt flass.

1. 430 EXII á vélinni á manual og YN560II í slave mode

2. radio trigger á vél sem triggerar 430 EXII og YN560II í slave mode

3. radio triggers á allt draslið
_________________
Nonnit

http://www.nonnit.net/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
snv


Skráður þann: 10 Sep 2011
Innlegg: 19

Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 21 Jan 2014 - 16:16:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir svörin þau nýtast vel Smile
_________________
http://www.flickr.com/photos/snaei_venna/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sumos


Skráður þann: 30 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 22 Jan 2014 - 11:46:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú ert með canon flöss, þ.e fleiri en eitt þá geturðu notað speedlite transmitter st-e2 eða st-e3 en þeir eru fjandi dýrir og háðir því að vera line of sight.

Ég myndi frekar fá mér hahnel þráðlausa senda
http://beco.is/?PageID=1044

kosta ekki formúgu og virka í gegnum veggi meira segja, gallin við þá leið er sú að þú þarft receiver á hvert flass þ.e ef þú ert með 2 eða 3 flöss þá þarftu sendi á myndavélina og svo móttakara á hvert flass.
grunn kittið er með einum sendi og einum móttakara þannig þú þyrftir að punga út aðeins meiru.

Eins veit ég ekki til þess að með þessu getirðu stýrt flössunum í flóknari settuppi eins og með canon transmitterunum en með þeim geturðu sett flöss upp í groups og haft sér stillingar fyrir hvern hóp. Það er reyndar advanced dæmi, svo advanced að ég hef aldrei lagt í að prófa það.

kostur Hahnel græjunnar er svo sá að hann er fjölhæfur, það fylgja alls kyns snúrur með henni og þú getur t.d snúið þessu við og sett móttakarann á myndavélina og haldið á sendinum og notað sem remote á vélina til að taka myndir t.d ef þú ert hluti af hóp sem er verið að taka mynd af Smile

Eins er hægt að tengja þetta við stúdíóljós í stað snúru og triggera ljósin rétt eins og speedlite flöss. Eflaust er hægt að gera eitthvað meira skemmtilegt með þessu en hef ekki kynnt mér það í þaula
_________________
http://www.pictureiceland.com
http://www.flickr.com/photos/sumos
http://500px.com/sumos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group