Sjá spjallþráð - Brotin linsa (Canon 17-40mm f/4L) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Brotin linsa (Canon 17-40mm f/4L)
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 10 Jan 2014 - 18:34:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Fókusmótor í 24L kostar ekki nema 40 þús með stillingu og öllu.
Get ekki ímyndað mér að hann sé dýrari í 17-40L

En linsan kom betri en ný úr viðgerðinni


Ef það væri nú bara fókusmótor sem væri skipt um þá væri þetta öruglega vel undir 40þ. þetta er bara svo mikið meira en það og ekki gleyma að senda 17-40 í stillingu kostar á milli 30-38þ. þá eru allir varahutir eftir, mótor, móðurborð og hús þannig að miðað við þetta á held ég að 85þ sé ekki langt frá lagi og ekki endilega dýrt með stillingu, þá erum við að tala um "optical" stillingu og hugsanlega af stillingu líka? ekki mótorstillingu, hélt reindar og veit ekki til þess að það þurfi að stilla mótorana eitthvað sérstaklega?, hélt að stilling fyrir þá væri vistuð á móðurborðinu. Svo er líka eflaust flóknara að stilla 17-40 zoom linsu en fasta prime...

Ég skipti um mótor í minni linsu og það þurfti ekki að stilla hana sérstaklega eftir það allavega, má vera misjamt eftir linsum?

Ég gúgglaði aðeins og af mótor í 24mm er ódýrari en mótor í 17-40.
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 10 Jan 2014 - 19:57:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Fókusmótor í 24L kostar ekki nema 40 þús með stillingu og öllu.
Get ekki ímyndað mér að hann sé dýrari í 17-40L

En linsan kom betri en ný úr viðgerðinni


Já ég held að málið sé einmitt að maður er hugsanlega með jafnvel betri linsu eftir á miðað við að hún sé almennilega stillt. 17-40 er sem dæmi sérstaklega þekkt fyrir að vera "blörrí" vinstramegin.

Svo hefur maður heirt um að Beco séu mjög dýrir (sem er reindar rétt) þegar kemur að stillingu ef við tökum sem dæmi þessa linsu 30-38þ meðan hækt er að fá hana stilta á $99 í USA...hversu oft höfum við líka lesið um að menn hafi marg ýtrekað sent linsurnar aftur og aftur til baka og jafnvel fengið þær verri til baka. Ég vill trúa því að Beco sé bara að gefa sér tíma í að gera þetta vel og það bara tekur tíma og kostar smá aur en eftir situr þú kanski með linsu sem er hugsanlega mun betri en ný úr hillunni. Ég myndi frekar borga meira og fá þetta vel gert og vera með skarpa og flotta linsu.
Það er alveg með ólíkindum hvað maður hefur lent oft í því að fá algert drasl nýtt og það á við bæði Canon og Nikon og sorglegt hversu gæðaeftirlitið hjá báðum þessum fyritækjum er dapurt, eiginlega bara í tómu bulli.
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 10 Jan 2014 - 21:02:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

OK, þá er þetta mögulega rétt hjá þér, trúlega er líka ódýrara að stilla fasta 24 mm linsu en 17-40 zoom linsu.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group