Sjá spjallþráð - "Spinning wheel of death" Hjálp! :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
"Spinning wheel of death" Hjálp!

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
chefausi


Skráður þann: 27 Nóv 2007
Innlegg: 2146

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 27 Des 2013 - 16:30:03    Efni innleggs: "Spinning wheel of death" Hjálp! Svara með tilvísun

Góðan dag. Ég er með iMac 2010 sem tók upp á því að frjósa öðru hvoru. En það er hægt að hreyfa músina en ekki framkvæma neina aðgerð. Síðan kemur "spinning wheel of death" í 10 til 20 sec og þá lagaðist þetta. Þetta hefur gengið svona í nokkra daga. Ég er búinn að starta upp í safe mode og gera disk repair í DU. Núna hefur vandamálið ágerst og núna frýs tölvan á öllum aðgerðum og sýnir lita-hjólið ógurlega. Hvað er til ráða? Er diskahrun yfirvofandi?
_________________
http://www.flickr.com/photos/chefausi
24 f/1.4L II - 24-70 f/2.8L II
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bragur


Skráður þann: 25 Júl 2005
Innlegg: 925

Á milli véla...
InnleggInnlegg: 27 Des 2013 - 16:31:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað er mikið laust pláss á disknum?
_________________
Bragi Bergþórsson - atvinnuunglingur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Odie
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Okt 2005
Innlegg: 2878
Staðsetning: sennilega í vinnunni
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 27 Des 2013 - 16:55:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þekki ekki mac
en ef þetta væri PC þá myndi ég segja ónýt mús eða USB port

Fljótlegt að prófa annað port á vélinni .
Og ef þú hefur aðgang að annari mús þá er það líka fljótlegt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
chefausi


Skráður þann: 27 Nóv 2007
Innlegg: 2146

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 27 Des 2013 - 16:56:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bragur skrifaði:
Hvað er mikið laust pláss á disknum?

250 gb af 1 tb
_________________
http://www.flickr.com/photos/chefausi
24 f/1.4L II - 24-70 f/2.8L II
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
chefausi


Skráður þann: 27 Nóv 2007
Innlegg: 2146

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 27 Des 2013 - 16:59:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Odie skrifaði:
Þekki ekki mac
en ef þetta væri PC þá myndi ég segja ónýt mús eða USB port

Fljótlegt að prófa annað port á vélinni .
Og ef þú hefur aðgang að annari mús þá er það líka fljótlegt.


Þráðlaus mús og hún er í lagi.
_________________
http://www.flickr.com/photos/chefausi
24 f/1.4L II - 24-70 f/2.8L II
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Eddirp


Skráður þann: 04 Sep 2008
Innlegg: 608
Staðsetning: danmörk
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 27 Des 2013 - 17:25:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

náðu þér í onyx og hreinsaðu upp ds store og leyfðu tölvunni að endur indexa sig
_________________
Flickr
500px
Friends don't let friends shoot JPEG.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
bragur


Skráður þann: 25 Júl 2005
Innlegg: 925

Á milli véla...
InnleggInnlegg: 27 Des 2013 - 18:36:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tékkaðu á þessu: http://www.thexlab.com/faqs/sbbod.html
_________________
Bragi Bergþórsson - atvinnuunglingur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 159

Canon 6D
InnleggInnlegg: 27 Des 2013 - 18:58:27    Efni innleggs: spinning wheel of death Svara með tilvísun

https://discussions.apple.com/thread/3844855?tstart=0

Reyndist vera þráðlaust lyklaborð og mús hjá þessum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5010


InnleggInnlegg: 02 Jan 2014 - 2:05:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lagaðist þetta, chef?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
chefausi


Skráður þann: 27 Nóv 2007
Innlegg: 2146

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 02 Jan 2014 - 15:34:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heyrðu, Já! Ég slökkti loksins á vélinni fyrir nokkrum dögum því að það var eiginlega allt frosið. Var búinn að reyna allt. Síðan í dag þá ræsti ég vélina upp í síðasta skipti, til öryggis áður en ég skrúfaði skjáinn af veggnum til að fara með tölvuna í viðgerð, og þá bara Voila! Allt lagaðist og varð sem fyrr. Eina meldingin sem kom er að þrálausa lyklaborðið var orðið rafmagnslaust. Sennilega var bara kominn tími á hvíld eftir stanslausa notkun í 3 ár. Smile Takk fyrir áhugann.
_________________
http://www.flickr.com/photos/chefausi
24 f/1.4L II - 24-70 f/2.8L II
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group