Sjá spjallþráð - Exporta myndum fyrir keppnir? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Exporta myndum fyrir keppnir?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Baddi89


Skráður þann: 30 Sep 2012
Innlegg: 111

Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 28 Des 2013 - 18:24:19    Efni innleggs: Exporta myndum fyrir keppnir? Svara með tilvísun

Sælir snillingar!

Var að velta því fyrir mér hvernig þið exportið myndum fyrir keppnir út úr Lightroom og/eða Photoshop, svo þær komi sem best út.
Ég hef hingað til bara sett inn full size jpg og látið síðuna minnka þær en það kemur ekki svo vel út svo mig langaði að vita hvernig þið færuð að þessu? Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 28 Des 2013 - 18:52:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Alls ekki láta síðuna minka myndina, láttu lightroom gera það fyrir þig.

Passa að hafa quality í 100, og láta lightroom gera lengri hliðina af 800px.

Svona hef ég þetta:

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Baddi89


Skráður þann: 30 Sep 2012
Innlegg: 111

Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 28 Des 2013 - 18:56:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta Kjartan! Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ofilydz


Skráður þann: 25 Maí 2010
Innlegg: 203
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark III + 7D
InnleggInnlegg: 28 Des 2013 - 20:46:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Resolution fyrir skjái er 72pp og 300ppi er fyrir prent. Kjartan E setur reyndar 240ppi en það er 300ppi fyrir prentið.
Langaði bara að benda á þetta.

Góðar stundir.
_________________
http://ofeigr.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group