Sjá spjallþráð - Línur í prentaðar myndir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Línur í prentaðar myndir

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Tábergið


Skráður þann: 18 Okt 2006
Innlegg: 538
Staðsetning: Stykkishólmur
Canon 400D
InnleggInnlegg: 26 Des 2013 - 18:11:41    Efni innleggs: Línur í prentaðar myndir Svara með tilvísun

Halló...

Ég keypti mér prentara til að geta prentað myndir hérna heima, nema núna þegar ég er að byrja að prenta koma alltaf leiðinlegar þverrendur á útprentuðu myndina.


Getur einhver svarað mér hvað það er sem ég er að gera vitlaust eða hvort að þetta sé blessaður prentarinn...
_________________
“Anyone who sees and paints a sky green and fields blue ought to be sterilized.”

Takk kærlega til hamingju með hjálpina....
Flickr
Myspace
---
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 26 Des 2013 - 18:25:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

prentarinn
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tábergið


Skráður þann: 18 Okt 2006
Innlegg: 538
Staðsetning: Stykkishólmur
Canon 400D
InnleggInnlegg: 26 Des 2013 - 18:38:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

og ekki liggur þú svo vel að eiga einhverja lausn á þessu eða er þetta bara að henda prentaranum aftur í þá og fá nýjann
?
_________________
“Anyone who sees and paints a sky green and fields blue ought to be sterilized.”

Takk kærlega til hamingju með hjálpina....
Flickr
Myspace
---
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 26 Des 2013 - 22:44:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stíflaður prenthaus, prufa að hreinsa (oftast function í nýlegum prenturum að láta hann hreinsa sig) og ef það lagast ekki og hann er nýr að skila honum já.

Hvernig prentari er þetta?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 26 Des 2013 - 23:55:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig prentari er þetta og á hvaða pappír / stillingu ertu að nota?

Notaðir þú ljósmyndapappír og viðeigandi stillingu fyrir þann pappír?
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
goldwing


Skráður þann: 10 Mar 2005
Innlegg: 17

Canon 10D
InnleggInnlegg: 27 Des 2013 - 0:27:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég fæ svona rendur ef ég gleymi að setja quality á high, í staðinn fyrir standard. Hann er lengur að prenta en gæðin eru allt önnur. Ég prenta úr Lightroom
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tábergið


Skráður þann: 18 Okt 2006
Innlegg: 538
Staðsetning: Stykkishólmur
Canon 400D
InnleggInnlegg: 28 Des 2013 - 0:31:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Málið leyst, þetta voru gæðastillingarnar...
_________________
“Anyone who sees and paints a sky green and fields blue ought to be sterilized.”

Takk kærlega til hamingju með hjálpina....
Flickr
Myspace
---
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
sindri skarph


Skráður þann: 30 Des 2009
Innlegg: 621
Staðsetning: 101

InnleggInnlegg: 28 Des 2013 - 13:10:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mér finnst þetta töff
_________________
http://sindriskarph.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group