Sjá spjallþráð - 50mm f/1,4 vs 50mm f/1,2 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
50mm f/1,4 vs 50mm f/1,2

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
splundri


Skráður þann: 16 Des 2013
Innlegg: 7

Canon 60D
InnleggInnlegg: 21 Des 2013 - 1:06:08    Efni innleggs: 50mm f/1,4 vs 50mm f/1,2 Svara með tilvísun

Hæhæ.

Ég er að velta því fyrir mér hver er munurinn á þessum tveimur linsum (50mm f/1,4 vs 50mm f/1,2)
Ég veit að verðmunurinn er rosalegur á milli þessar tveggja linsa en er efstopið og gæðinn það mikill að það marg borgar sig að kaupa f/1,2 og eiða slatta penning í það.

Hver er ykkar reynsla?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 21 Des 2013 - 1:15:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.youtube.com/watch?v=PUmA2gbUXFo
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 21 Des 2013 - 3:01:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sigma 50 1.4 eru betri kaup.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gunnar Gestur


Skráður þann: 26 Sep 2007
Innlegg: 1325
Staðsetning: Sandgerði
Canon 1Ds mark III
InnleggInnlegg: 22 Des 2013 - 13:29:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Sigma 50 1.4 eru betri kaup.


Laughing allllls ekki sammál er búinn að eiga allavega 2 sigma og 1,8 og 1,4 og er núna með 50mm 1,2 sem er föst á vélinni hjá mér . Var aldrei alveg sáttur við allar hinar. Stór munur á sigma 50 1,4 og canon 50mm 1,2 L

myndi meir að segja í dag taka 50mm 1,4 fram yfir sigmu 50mm 1,4 . Sigman var að vísu fín í studio-inu . . .


http://www.youtube.com/watch?v=44FqqE6ukjY
_________________
http://500px.com/gunnargestur

kv GunniGestur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group