Sjá spjallþráð - drauma stúdíó :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
drauma stúdíó

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
halldora89


Skráður þann: 17 Jún 2009
Innlegg: 5

Canon 450 D
InnleggInnlegg: 04 Des 2013 - 14:19:10    Efni innleggs: drauma stúdíó Svara með tilvísun

hæhæ ég veit ekkert hvort ég sé að setja þetta á réttan stað her á síðuni en reynum á þetta:D
ég er að læra Arkitektur og designi dk og á að hanna 60 fermetra hús ætlað fyrir ljósmyndara!
þannig planið er að reyna að gera sdúdio sem létt er að setja upp og taka niður! t.d tjaldi fast í lofit og þannig!
langaði bara að spyrja ykkur ef þið fengjuð að hanna ykkar egið studio hvað væri það helsta sem þið munduð hugsa um!
munduð þið vilja hafa glugga á sérstökum stað eða eitthvað þannig sem er já auðvitað hægt að draga fyrir!
eða bara eitthvað sem getur hjálpaðVery Happy
Halldóra
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 626


InnleggInnlegg: 04 Des 2013 - 16:07:10    Efni innleggs: Re: drauma stúdíó Svara með tilvísun

halldora89 skrifaði:
hæhæ ég veit ekkert hvort ég sé að setja þetta á réttan stað her á síðuni en reynum á þetta:D
ég er að læra Arkitektur og designi dk og á að hanna 60 fermetra hús ætlað fyrir ljósmyndara!
þannig planið er að reyna að gera sdúdio sem létt er að setja upp og taka niður! t.d tjaldi fast í lofit og þannig!
langaði bara að spyrja ykkur ef þið fengjuð að hanna ykkar egið studio hvað væri það helsta sem þið munduð hugsa um!
munduð þið vilja hafa glugga á sérstökum stað eða eitthvað þannig sem er já auðvitað hægt að draga fyrir!
eða bara eitthvað sem getur hjálpaðVery Happy
Halldóra


60 fm er að mínu mati í allt of lítið fyrir "pro" ljósmyndastúdió, allavega ef við erum að tala um eitthvað "drauma" stúdío. Að mínu mati þarf helst að vera allavega 10-15 m langt og amk 5 m breitt og þá er ég bara að tala um svæðið þar sem maður myndar, þá vantar geymslupláss, makeupaðstaða, búningsherbergi, salernisaðstaða, tölvu/skrifborðssvæði og svo framvegis. Lofthæð þarf helst að vera hærri en "venjuleg lofthæð", helst 4m og jafnvel hærra til að getað notað bómur f. ljósabúnað. Varðandi glugga þá er best að gluggar snúi í norðurátt, allavega hérnamegin við miðbaug.

Þér er velkomið að bjalla í mig ef þú vilt eitthvað fara aðeins yfir þetta, ég nenni eiginlega ekki að skrifa heilu ritgerðina um hvernig ég persónulega myndi hafa mitt draumastúdió, símanúmerið er á www.lallisig.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 04 Des 2013 - 19:19:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Segi eins og Lalli, 60fm studio er nú ekki mikið, væri kannski flott í vörumyndatökur á smærri hlutum.

Hinsvegar gæti ég auðveldlega hannað 60fm myrkrakompu Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 04 Des 2013 - 19:56:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En er þá ekki málið að gera þessa 60m2 eins góða og hægt er...

Það er lítið challenge að setja upp gott stúdíó í íþróttahöll.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
halldora89


Skráður þann: 17 Jún 2009
Innlegg: 5

Canon 450 D
InnleggInnlegg: 04 Des 2013 - 21:12:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk fyrir svörinn:D jú það er nátturulega ekki hægt að fá eitthvað fullkomið útúr 60 fermetrum sem eru líka íbúð haha en það er hægt að reyna að gera það eins vel og hægt er:) gott að vita með að gluggin ætti að vera í norður sem hentar mjög vel hjá mér en sé líka að það er betra fyrir mig að hækka loftið sem ég ætla að gera:) takk fyrir og endilega ef þið lumið á fleiru endilega senda:)Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 04 Des 2013 - 22:01:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Væri gaman að fá svona mini studio 2 flash setup, 20 fermetra segi ég persónulega, enda þurfa ekki allir að hafa 20 flöss, nokkrar regnhlífar, fullt af hlutum til að bouncea ljósi og fleirru.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 04 Des 2013 - 23:26:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi skoða einhverja gardínumöguleika á veggina, hvort þú getir afgreitt fagmannlega lausn til þess að geta skipt úr því að hafa hvíta veggi yfir í að hafa svarta.

Mögulega samnýtt vegg og gólf sem hvítan bakgrunn með svona kúptri eilífð, þá ertu búinn að útiloka þörf á bakgrunnum ef þú ert bara að nota hvítt. Spurning um gott efnisval. Eins þá hvort það gæti verið flott að eiga bakhlið á bókahillum úr viðarefni sem samnýtist þá sem bakgrunnur ef hillurnar eru frístandandi.

Þú gætir skoðað að hafa ljósin hangandi á brautum í loftinu, þá er hægt að draga þau til en þú sóar engu gólfplássi í standa og þá mögulega hægt að nýtast við módel peruna bara til þess að nota stúdíóljósin einnig sem hefðbundin loftljós.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Des 2013 - 1:32:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fá þér svona spjöld til að endurkasta ljósi og nota sem bakgrunn.


Link


Sue Bryce notar mikið af svona spjöldum og nær eingöngu náttúrulega birtu.

Link


og svo er bara hægt að gera ýmislegt


Link

_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group