Sjá spjallþráð - Skjár fyrir myndvinnslu :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Skjár fyrir myndvinnslu
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
sumos


Skráður þann: 30 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 06 Des 2013 - 16:09:38    Efni innleggs: Skjár fyrir myndvinnslu Svara með tilvísun

Er að skoða að kaupa mér skjá fyrir myndvinnslu.
Vil ekki borga formúgu fyrir skjáinn, þ.e 100.000+ Þá fengi ég mér frekar 27 tommu imac.

Það sem ég hef helst fundið eru BenQ skjáir og þá aðallega þessir tveir

BL2411PT eða BL2710PT

báðir eru með 100% sRGB color gamut.
sá minni er með IPS panel og hin er AHVA sem ku vera mun betri í að sýna svart t.d.

27tomman er talsvert dýrari og liggur það bæði í stærðarmun og svo eins að panelinn í honum er betri að ég best fæ skilið

Nú langar mig að vita hvað ykkur finnst sem þekkið til þessa atarna

Reyndar er til enn ein týpan en hef hvergi séð hann til sölu né nein verð á honum en hann er printer friendly þ.e hann er víst með 100%CMYK aRGB og sRGB og heitir PG2410PT en mig grunar að hann kosti formúgu enda hugsaður fyrir hönnuði og pro prentvinnslu að ég best fæ séð.
_________________
http://www.pictureiceland.com
http://www.flickr.com/photos/sumos
http://500px.com/sumos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 06 Des 2013 - 17:48:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvers vegna fengiru þér 27 tommu Imac sem kostar 200 þús þegar þú getur fengið t.d. þennan skjá

https://www.advania.is/vefverslun/vara/Dell-UltraSharp-%282560x1440%29-27-skjar/

ég er með þennan og mér finnst hann frábær

það sem ég þoli ekki við Imac skjáinn er glerið á honum.
speglast mikið á hann sé maður með ljós en ég sé aldrei neitt speglast á þennan sem ég er með...enda mattur skjár
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 06 Des 2013 - 18:35:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Imac skjárinn er slefandi fínn... var mikið að spá í þennan sem Arnar bendir á en endaði einmitt í 27" imac á rúman 200 kall

Sé ansi seint eftir því!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 06 Des 2013 - 18:57:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Imac skjárinn er slefandi fínn... var mikið að spá í þennan sem Arnar bendir á en endaði einmitt í 27" imac á rúman 200 kall

Sé ansi seint eftir því!


Enda er ekkert að Imac skjánum...

Var bara að benda honum á lausn sem er ekkert mikið síðri en Imacinn.

og ég tók bara fram löstinn sem ég sé á Imac
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
THUMB


Skráður þann: 04 Mar 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Kópavogur
Canon 5D
InnleggInnlegg: 06 Des 2013 - 19:35:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

https://www.advania.is/vefverslun/vara/Dell-UltraSharp-(1920x1200)-24-Wide-LED-skjar/
Hér færðu mikið fyrir peninginn. Mjög góður skjár
_________________
http://thebigpicturelibrary.com/thumall
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sumos


Skráður þann: 30 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 06 Des 2013 - 19:49:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta, var einmitt búinn að skoða DELL skjáinn en bæði er hann fjandi dýr og Benq skjárinn er hreinlega betri skv þeim review sem ég hef séð. Enda er hann nýrri og því kannski ekkert skrítið.
Fyrir minni upphæð get ég fengið 27 tommu Benq skjáinn sem er aftur talsvert betri en bæði DELL og 24 tommu Benq skjárinn og með 100% sRGB 100% adobeRGB og 100% CMYK. Er á leið til Þýskalands í næstu viku og fengi þann skjá á 80.000 þar.

Var því búinn að strika DELL skjáinn út
_________________
http://www.pictureiceland.com
http://www.flickr.com/photos/sumos
http://500px.com/sumos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 06 Des 2013 - 20:43:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sumos skrifaði:
Takk fyrir þetta, var einmitt búinn að skoða DELL skjáinn en bæði er hann fjandi dýr og Benq skjárinn er hreinlega betri skv þeim review sem ég hef séð. Enda er hann nýrri og því kannski ekkert skrítið.
Fyrir minni upphæð get ég fengið 27 tommu Benq skjáinn sem er aftur talsvert betri en bæði DELL og 24 tommu Benq skjárinn og með 100% sRGB 100% adobeRGB og 100% CMYK. Er á leið til Þýskalands í næstu viku og fengi þann skjá á 80.000 þar.

Var því búinn að strika DELL skjáinn út


Hvar sérðu 100% adobeRGB yfir hann?, ég sé bara 100 % sRGB yfir hann (skoðaði bara á heimasíðunni hjá þeim).
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 06 Des 2013 - 22:35:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég var að pæla i þessum

http://www.netverslun.is/verslun/product/Skj%C3%A1r-NEC-MultiSync-EA241WM-svartur,12408,539.aspx

enn lyst eginlega betur á Dell UltraSharp (1920x1200) 24" Wide LED skjáin sem Thumb bendir á
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sumos


Skráður þann: 30 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 08 Des 2013 - 2:42:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Benni S. skrifaði:
sumos skrifaði:
Takk fyrir þetta, var einmitt búinn að skoða DELL skjáinn en bæði er hann fjandi dýr og Benq skjárinn er hreinlega betri skv þeim review sem ég hef séð. Enda er hann nýrri og því kannski ekkert skrítið.
Fyrir minni upphæð get ég fengið 27 tommu Benq skjáinn sem er aftur talsvert betri en bæði DELL og 24 tommu Benq skjárinn og með 100% sRGB 100% adobeRGB og 100% CMYK. Er á leið til Þýskalands í næstu viku og fengi þann skjá á 80.000 þar.

Var því búinn að strika DELL skjáinn út


Hvar sérðu 100% adobeRGB yfir hann?, ég sé bara 100 % sRGB yfir hann (skoðaði bara á heimasíðunni hjá þeim).


Var að tala um þennan hér http://www.benq.com/product/monitor/PG2401PT/
Rétt hjá þér að 27 tomman er "bara" með sRGB coverage 100%
_________________
http://www.pictureiceland.com
http://www.flickr.com/photos/sumos
http://500px.com/sumos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sumos


Skráður þann: 30 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 08 Des 2013 - 2:44:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Röggi H skrifaði:
ég var að pæla i þessum

http://www.netverslun.is/verslun/product/Skj%C3%A1r-NEC-MultiSync-EA241WM-svartur,12408,539.aspx

enn lyst eginlega betur á Dell UltraSharp (1920x1200) 24" Wide LED skjáin sem Thumb bendir á


Eitt major turnoff við þennan Nec skjá er það að hann er með TN LCD skjá.
Fyrir myndvinnslu vill maður hafa IPS tækni í stað TN.
_________________
http://www.pictureiceland.com
http://www.flickr.com/photos/sumos
http://500px.com/sumos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 08 Des 2013 - 11:12:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sumos skrifaði:
Benni S. skrifaði:
sumos skrifaði:
Takk fyrir þetta, var einmitt búinn að skoða DELL skjáinn en bæði er hann fjandi dýr og Benq skjárinn er hreinlega betri skv þeim review sem ég hef séð. Enda er hann nýrri og því kannski ekkert skrítið.
Fyrir minni upphæð get ég fengið 27 tommu Benq skjáinn sem er aftur talsvert betri en bæði DELL og 24 tommu Benq skjárinn og með 100% sRGB 100% adobeRGB og 100% CMYK. Er á leið til Þýskalands í næstu viku og fengi þann skjá á 80.000 þar.

Var því búinn að strika DELL skjáinn út


Hvar sérðu 100% adobeRGB yfir hann?, ég sé bara 100 % sRGB yfir hann (skoðaði bara á heimasíðunni hjá þeim).


Var að tala um þennan hér http://www.benq.com/product/monitor/
PG2401PT/

Linkurinn virkar ekki
Rétt hjá þér að 27 tomman er "bara" með sRGB coverage 100%

_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Yank


Skráður þann: 25 Júl 2009
Innlegg: 112

Canon 50D
InnleggInnlegg: 08 Des 2013 - 23:13:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er mjög sáttur við minn BenQ BL2411PT.
Valdi hann frekar en Dell einmitt út af jákvæðum reviews og þau virðast að mestu hafa verið rétt.
_________________
www.tech.is
http://www.flickr.com/photos/fiddimar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 09 Des 2013 - 8:14:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Röggi H skrifaði:
sumos skrifaði:
Benni S. skrifaði:
sumos skrifaði:
Takk fyrir þetta, var einmitt búinn að skoða DELL skjáinn en bæði er hann fjandi dýr og Benq skjárinn er hreinlega betri skv þeim review sem ég hef séð. Enda er hann nýrri og því kannski ekkert skrítið.
Fyrir minni upphæð get ég fengið 27 tommu Benq skjáinn sem er aftur talsvert betri en bæði DELL og 24 tommu Benq skjárinn og með 100% sRGB 100% adobeRGB og 100% CMYK. Er á leið til Þýskalands í næstu viku og fengi þann skjá á 80.000 þar.

Var því búinn að strika DELL skjáinn út


Hvar sérðu 100% adobeRGB yfir hann?, ég sé bara 100 % sRGB yfir hann (skoðaði bara á heimasíðunni hjá þeim).


Var að tala um þennan hér http://www.benq.com/product/monitor/
PG2401PT/
Rétt hjá þér að 27 tomman er "bara" með sRGB coverage 100%


jú linkurinn virkar núna Smile hver er með þessa skjái hér á landi, er lika að leita mér að góðum skjá til að tengja við fartölvuna sem kostar ekki nokkur mánaðarlaun
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sumos


Skráður þann: 30 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 09 Des 2013 - 9:46:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tölvutek er með BenQ, þar kostar BL2411PT 69990
Þeir geta væntanlega sérpantað PG2410PT eða BL2710PT ef beðið er um það.
_________________
http://www.pictureiceland.com
http://www.flickr.com/photos/sumos
http://500px.com/sumos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sumos


Skráður þann: 30 Des 2004
Innlegg: 625
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 09 Des 2013 - 9:49:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Yank skrifaði:
Er mjög sáttur við minn BenQ BL2411PT.
Valdi hann frekar en Dell einmitt út af jákvæðum reviews og þau virðast að mestu hafa verið rétt.


Gott að heyra það, langaði einmitt að heyra frá einhverjum sem hefði reynslu af þeim.

Ertu ánægður með litadisplay í honum versus það sem kemur út í prentun eða í öðrum tækjum og tölvum eftir að vinna myndir í honum ?
_________________
http://www.pictureiceland.com
http://www.flickr.com/photos/sumos
http://500px.com/sumos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group