Sjá spjallþráð - tölvu uppfærsla - hvað er best að kaupa :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
tölvu uppfærsla - hvað er best að kaupa

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
timbersmith


Skráður þann: 08 Mar 2005
Innlegg: 985
Staðsetning: Rvk
Canon 5d
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2013 - 0:18:33    Efni innleggs: tölvu uppfærsla - hvað er best að kaupa Svara með tilvísun

ekki mig sérsvið svo ég þygg ráð

ég er að spá í að uppfæra tölvudrusluna mína, hún er orðin svo gömul og lúin að ég get ekki stækkað minnið meira

á skjá svo ég þarf ekki að kaupa hann

þarf að vera góð í myndvinnslu, jafnvel smá vídeó

má eiginlega ekki kosta yfir 200þ

þið snillingar, viljið þið ráðleggja mér eitthvað?

hvað þarf ég að passa mig á að hafa?

já og ég vil pc
_________________
kv
sandra dögg
---
www.sandradogg.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2013 - 12:31:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Á nokkrar tölvur.

Ein sem var upprunalega hugsuð fyrir "deticated" myndvinnslu er með i7 3770 Ivy Bridge. Z77 móðurborði, 240GB SSD, 2jaTB 5600 HD, 1TB 7200 HD og 16GB 1600mhz minni. Þessi tölva er með nokkuð nýmóðins skjákorti eða GTX 560 Nvidia og hún keyrir á 64bita W7.

Í fáum orðum þá er það virkilega gaman að vinna á þessari vél. Svarar mjög fljótt og video-vinnsla hverskonar er leikur einn. Hef notað hana m.a. sem XBMC vél og rippa myndir af DVD diskum inn á hana.

Mæli sterklega með svona grip ef fólk er að fjárfesta á annað borð fyrir um 200k
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2013 - 13:24:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skoðaðu þessa vél : http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_138&products_id=2536

Það sem vantar hinsvegar í hana er gott skjákort sem þú getur fengið þér seinna.

Það sem þú þarft að hugsa um þegar þú velur þér tölvu er hvað er í henni.
Gott móðurborð (heilabúið í vélbúnaðinum)
Mikið minni.
SSD diskur fyrir stýrikerfið og svo annar sem geymsla og þá bara venjulegur diskur.
Ef þú ert í video vinnslu þá skiptir skjákortið gríðalega miklu máli og þar eru kort sem heita nvidia quadro bestu kortin íslíka vinnslu en quadro kortin eru sérstaklega hönnuð fyrir video/3D en þú spáir ekkert í það nema þú sért í slíkri vinnslu því þau eru dýr en geta skipt meira máli heldur en hvort þú sért með i5 eða i7 örgjörva.
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2013 - 13:49:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Benni S. skrifaði:
Skoðaðu þessa vél : http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_138&products_id=2536

Það sem vantar hinsvegar í hana er gott skjákort sem þú getur fengið þér seinna.

Það sem þú þarft að hugsa um þegar þú velur þér tölvu er hvað er í henni.
Gott móðurborð (heilabúið í vélbúnaðinum)
Mikið minni.
SSD diskur fyrir stýrikerfið og svo annar sem geymsla og þá bara venjulegur diskur.
Ef þú ert í video vinnslu þá skiptir skjákortið gríðalega miklu máli og þar eru kort sem heita nvidia quadro bestu kortin íslíka vinnslu en quadro kortin eru sérstaklega hönnuð fyrir video/3D en þú spáir ekkert í það nema þú sért í slíkri vinnslu því þau eru dýr en geta skipt meira máli heldur en hvort þú sért með i5 eða i7 örgjörva.


Held að engin leikmaður sem ætlar að eyða max 200þús í tölvu láti hugan nokkurntíma reika að Quadro kortum.....

En vélin sem Benni bendir á er eins og hann bendir á mjös solid vél, og hægt að fá notað skjákort í hana á 20-30þús sem dregur þig ekkert niður í vinnslu á ljósmyndum og heimavideoum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2013 - 14:22:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kjartan E skrifaði:
Benni S. skrifaði:
Skoðaðu þessa vél : http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=23_138&products_id=2536

Það sem vantar hinsvegar í hana er gott skjákort sem þú getur fengið þér seinna.

Það sem þú þarft að hugsa um þegar þú velur þér tölvu er hvað er í henni.
Gott móðurborð (heilabúið í vélbúnaðinum)
Mikið minni.
SSD diskur fyrir stýrikerfið og svo annar sem geymsla og þá bara venjulegur diskur.
Ef þú ert í video vinnslu þá skiptir skjákortið gríðalega miklu máli og þar eru kort sem heita nvidia quadro bestu kortin íslíka vinnslu en quadro kortin eru sérstaklega hönnuð fyrir video/3D en þú spáir ekkert í það nema þú sért í slíkri vinnslu því þau eru dýr en geta skipt meira máli heldur en hvort þú sért með i5 eða i7 örgjörva.


Held að engin leikmaður sem ætlar að eyða max 200þús í tölvu láti hugan nokkurntíma reika að Quadro kortum.....

En vélin sem Benni bendir á er eins og hann bendir á mjös solid vél, og hægt að fá notað skjákort í hana á 20-30þús sem dregur þig ekkert niður í vinnslu á ljósmyndum og heimavideoum.


Hún er með skjákort (innbyggt-Intel HD 4600) sem virkar alveg ágætlega í alla ljósmyndun þannig að í raun þarf hún ekkert annað skjákort ef hún er bara í myndvinnslu. Já quadro kortin eru dýr og ekki alveg kanski innan rammans i flestum tilfellum en eru klárlega besti kosturinn þegar kemur að video EN það þarf ekki endilega að vera með svoleiðis. Málið er að það er svo ótrúlega oft sem jafnvel "mjög klárir" menn klikka á þessu í vali á vélbúnaði þ.e kaupa vitlaust skjákort. Sé maður í video vinnslu þá getur verið betra að spara í örra og spandera meira í skjákort og vinsluminni að því gefnu að maður sé með 3 diska til að vinna með 1 fyrir stýrikerfi og svo 1 þar sem gögnin (orginal video) er geymt og svo 1 til að rendera á.
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2013 - 15:36:43    Efni innleggs: tölvuíhluta"lego" Svara með tilvísun

Sæl þið, ég er nú langt frá því að vera tölvuíhlutalegó-fær, en ég á ættingja sem er það, og er hætt að kaupa "eitt stykki tölvu", heldur sér hann um að finna til það dót sem þarf til að setja saman tölvu, pantar það að utan (eða segir mér hvert ég á að fara til fá dílana sem hann vill, þegar ég er erlendis - einhverra hluta vegna hætti Computer direct (minnir að búðin hafi heitið það) að gúddera ísl. ip tölur eftir að ég hafði verið í eigin persónu í búð hjá þeim í Orlando nýlega Wink Wink ég verzlaði samt helling hjá þeim og þeir fengu peninginn sinn). Þetta kemur mun ódýrar út en að kaupa "eitt stykki tölvu" hér heima miðað við hversu öflug tölvan er sem ég fæ út úr þessu.
Benedikt hefur líklega gert svona nokkuð líka sýnist mér á hans skrifum.
Athugaðu hvort þú getur ekki fengið einhvern svona tölvunörd til að aðstoða þig við þetta. Það sparar penging.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2013 - 15:58:12    Efni innleggs: "Hackintosh" Svara með tilvísun

gleymdi einu; svona ef fólk vill; það ku vera lítið mál að hafa bæði pc - windows based og svo mac based á sömu tölvu, þ.e. í sama kassanum, Hann vill meina að öll þyngri skjalavinnsla, þar með myndavinnsla, sé mun léttari á mac based tölvum, en þá hægt að hafa windows on the side fyrir allt hitt.

Hann hefur sett upp svona "Hachintosh" á tölvur hjá sér með windows á líka.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group