Sjá spjallþráð - Prenthausinn ónýtur? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Prenthausinn ónýtur?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bjarturr


Skráður þann: 18 Nóv 2008
Innlegg: 12

Bara allur pakkinn
InnleggInnlegg: 22 Nóv 2013 - 11:26:32    Efni innleggs: Prenthausinn ónýtur? Svara með tilvísun

Hefur einhverjum snillingnum hérna tekist að gera við prenthaus í Canon prentara?

Er með Canon Pixma IP4600 með og prenthausinn virðist farinn. Nýr kostar meira en nýr prentari. Notaði hann einungis fyrir útprentun á myndum til föndurgerðar, svo hann er ekki ofnotaður en samt reglulega. Frekar fúlt.

Einhver snillingur hér?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 22 Nóv 2013 - 13:04:17    Efni innleggs: Re: Prenthausinn ónýtur? Svara með tilvísun

Bjarturr skrifaði:
Hefur einhverjum snillingnum hérna tekist að gera við prenthaus í Canon prentara?

Er með Canon Pixma IP4600 með og prenthausinn virðist farinn. Nýr kostar meira en nýr prentari. Notaði hann einungis fyrir útprentun á myndum til föndurgerðar, svo hann er ekki ofnotaður en samt reglulega. Frekar fúlt.

Einhver snillingur hér?
http://www.ebay.com/itm/PC238-New-Genuine-Canon-QY6-0072-Print-Head-for-canon-IP4600-MP630-/331064362124?pt=US_Print_Heads&hash=item4d14f9448c
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
HPHelgason


Skráður þann: 10 Feb 2008
Innlegg: 416
Staðsetning: Kópavogur
Sony SLT A99
InnleggInnlegg: 22 Nóv 2013 - 13:07:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gætir prófað að taka hann úr og bleyta upp hausinn á bréfþurrku bleyttri með snarpvolgu vatni. Mætti jafnvel setja smá rauðspritt í vatnið.
Sé hausinn stíflaður er hugsanlegt að þetta geti hjálpað.
_________________
Líklega er kúnstin sú að hafa réttu græjurnar og kunna að nota þær.
http://www.flickr.com/photos/hphson/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group