Sjá spjallþráð - Mynd notuð í óleyfi :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Mynd notuð í óleyfi

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Nói


Skráður þann: 10 Jan 2008
Innlegg: 293

Canon EOS 350D
InnleggInnlegg: 02 Nóv 2013 - 17:16:58    Efni innleggs: Mynd notuð í óleyfi Svara með tilvísun

Þannig er mál með vexti að ég tek ljósmyndir fyrir visst félag og birti þær á facebook-síðu félagsins. Sumar myndirnar gleymdi ég að merkja með mínu nafni og var þá s.s. hvergi tekið fram hver tók myndina.
Hvaða rétt hef ég þá sem ljósmyndari myndarinnar ef mbl.is notar mynd frá mér án míns leyfis með það í huga að þeir notuðu mynd sem var á facebooksíðunni umræddu og ekki tekið fram hver tók myndina þar. Einnig var aldrei haft samband við þann sem sér um facebooksíðuna til að spyrja hvort nota mætti myndina.

Hef ég rétt til að heimta greiðslu frá mbl?
Eða er myndin ekki höfundaréttarvarin þar sem myndin var ekki merkt mér á umræddri facebook-síðu?
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 02 Nóv 2013 - 17:32:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefði haldið að höfundarrétturinn sé samt enn í fullu gildi. Þó nafn sé ekki á myndinni, þá vita þeir að einhver tók hana og á hana. Engin undanbrögð eru hér tekin gild. En betra að leita ráða, t.d. hjá Myndstef til að vera viss um lagalega túlkun.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group