Sjá spjallþráð - Umræðuhópur fyrir kvikmynda- og myndbandagerð :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Umræðuhópur fyrir kvikmynda- og myndbandagerð

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Skyzo


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 378
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 30 Okt 2013 - 13:38:52    Efni innleggs: Umræðuhópur fyrir kvikmynda- og myndbandagerð Svara með tilvísun

Ákvað að skella þessu hingað inn líka, en ég upphaflega minntist á þetta í 'Er ljosmyndakeppni.is að deyja?'.
Ég veit ekki hvort það hefur verið stungið upp á þessu áður, eða prófað að hafa slíkan umræðuhóp. Það sem ég veit er að þetta er náskylt ljósmyndun og það er eflaust eitthvað fólk áhugasamt á að spjalla um og/eða læra.

Wikipedia skrifaði:
Kvikmynd er röð mynda sem birtar eru með stuttu millibili svo að áhorfandanum virðist sem þær hreyfist, þ.e.a.s. persónur og hlutir á myndinni hreyfast til. Til þess að búa til kvikmyndir eru oftast notaðar myndavélar sem taka margar myndir í tímaröð inn á filmu eða á stafrænu formi.

Fannst þetta orðað svo vel á Wikipedia að ég ákvað að vísa í það rit. Wink

Það er engin almennileg spjallsíða sem býður upp á spjall um gerð kvikmynda/myndbanda á íslensku og væri það tilvalið fyrir Ljósmyndakeppni.is að grípa þessa umræðu inn á sitt svæði. Wink
Best væri þá eflaust að flækja þetta sem minnst og hafa þetta smátt um sig.
    - Almenn umræða (svipað og Almenn umræða í Ljósmynda dálkinum).
    - Myndbönd (Sýningar og gagnrýni - dæmi: "[GAGNRÝNI] Báturinn sem sökk").
    - Vinnsla (pre- og post production, tæki og tól, stillingar of.l - eflaust hægt að finna betri titil).

_________________
Heimasíðan
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
alfa_schumi


Skráður þann: 14 Feb 2009
Innlegg: 443
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 30 Okt 2013 - 23:54:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst þetta góð hugmynd. Ég hef aðeins verið að fikta við þetta, en það vantar alveg íslenska spjallsíðu um þetta málefni.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 31 Okt 2013 - 0:03:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

getum prófað þetta svona til að byrja með.
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewforum.php?f=28
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Skyzo


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 378
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 31 Okt 2013 - 0:16:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Glæsilegt, og góð byrjun.

Þá er það bara að byrja umræðuna. Ætla að malla í einn stuttann meðan ég hef tíma. Wink
_________________
Heimasíðan
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group