Sjá spjallþráð - 4x5 filmur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
4x5 filmur

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gunnsi1


Skráður þann: 12 Júl 2009
Innlegg: 97
Staðsetning: reykjavík
400D
InnleggInnlegg: 16 Okt 2013 - 10:57:03    Efni innleggs: 4x5 filmur Svara með tilvísun

Hæhæ

veit einhver hvort að það sé hægt að fá svarthvítar 4x5 blaðfilmur einhverstaðar hérna á Íslandi?

og ef ekki hvort að það sé þá einhver hérna sem að væri til í að selja mér nokkur blöð...

Kv.Gunnar Már
_________________
www.flickr.com/gunnsi1
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 16 Okt 2013 - 20:02:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef enginn á þetta til að selja þér (helst ljósmyndarar sem liggja á gömlum lager) þá er líklega bara best að panta pakka utanfrá, það er ekki svo dýrt.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
9kalli


Skráður þann: 27 Jún 2011
Innlegg: 74

Nikon D800
InnleggInnlegg: 17 Okt 2013 - 18:02:20    Efni innleggs: 5x4 Svara með tilvísun

Á opinn 25 blaða kassa er ekki viss hvað er eftir, ca.15 blöð.
Þetta er AGFApan APS 100, útrunnið 2007.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 17 Okt 2013 - 18:29:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er allt í lagi með Agfa pan frá 2007, þetta er filman sem ég notaði helst alltaf, og var oft útrunnin hjá mér um nokkur ár. Skotheld filma.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group