Sjá spjallþráð - Haustmynda keppni :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Haustmynda keppni

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
jonrunar


Skráður þann: 31 Jan 2008
Innlegg: 553
Staðsetning: Reykjanesbær
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 07 Okt 2013 - 0:42:10    Efni innleggs: Haustmynda keppni Svara með tilvísun

Sé það að haustmyndakeppni er að fara af stað. Mér sýnist nú að haustlitirnir séu að hverfa, var á Þingvöllum núna á sunnudaginn (gær) - er keppninni ekki aðeins of sein? Kannski hægt að teygja tímann aftur um eina viku, þá geta fleiri verið með.
_________________
jonrrr. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 07 Okt 2013 - 1:23:39    Efni innleggs: Re: Haustmynda keppni Svara með tilvísun

jonrunar skrifaði:
Sé það að haustmyndakeppni er að fara af stað. Mér sýnist nú að haustlitirnir séu að hverfa, var á Þingvöllum núna á sunnudaginn (gær) - er keppninni ekki aðeins of sein? Kannski hægt að teygja tímann aftur um eina viku, þá geta fleiri verið með.


Mér finnst þessi keppni fara svona 2 vikum of seint af stað.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
danniornsmarason


Skráður þann: 07 Apr 2012
Innlegg: 151

danniornsmarason
InnleggInnlegg: 07 Okt 2013 - 9:52:03    Efni innleggs: Re: Haustmynda keppni Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
jonrunar skrifaði:
Sé það að haustmyndakeppni er að fara af stað. Mér sýnist nú að haustlitirnir séu að hverfa, var á Þingvöllum núna á sunnudaginn (gær) - er keppninni ekki aðeins of sein? Kannski hægt að teygja tímann aftur um eina viku, þá geta fleiri verið með.


Mér finnst þessi keppni fara svona 2 vikum of seint af stað.

Er sammála því, en eru þessar keppnir ekki aðalega gerðar til að fá fólk til að fara út og taka myndir Laughing
_________________
http://www.flickr.com/photos/danniornsmarason
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 07 Okt 2013 - 10:15:40    Efni innleggs: Re: Haustmynda keppni Svara með tilvísun

danniornsmarason skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
jonrunar skrifaði:
Sé það að haustmyndakeppni er að fara af stað. Mér sýnist nú að haustlitirnir séu að hverfa, var á Þingvöllum núna á sunnudaginn (gær) - er keppninni ekki aðeins of sein? Kannski hægt að teygja tímann aftur um eina viku, þá geta fleiri verið með.


Mér finnst þessi keppni fara svona 2 vikum of seint af stað.

Er sammála því, en eru þessar keppnir ekki aðalega gerðar til að fá fólk til að fara út og taka myndir Laughing


Nei örugglega gert svo fólk sleppi því frekar Laughing
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 07 Okt 2013 - 10:17:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er fullt af haustlium eftir, var í Elliðárdalnum í gær og það var allt morandi í fallegum haustlitum þar.

Annars þarf ekki endilega að taka mynd af haustlitum....í lýsingunni segir: "Taktu skemmtilega mynd af haustinu."

Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 07 Okt 2013 - 17:48:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jú, mætti alveg hafa verið fyrr. Það er samt fullt af hausti ennþá.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 07 Okt 2013 - 19:04:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þarf haustmyndakeppnin endilega að snúast um fölnuð laufblöð með regndropum á? Þó svo að með haustinu fyllist allt af litríkum gróðri, þá er nú margt annað sem fylgir þeim líka... =)
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 07 Okt 2013 - 20:47:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nocturne skrifaði:
Þarf haustmyndakeppnin endilega að snúast um fölnuð laufblöð með regndropum á? Þó svo að með haustinu fyllist allt af litríkum gróðri, þá er nú margt annað sem fylgir þeim líka... =)


Döööö.......eeeee....JÁ.....
Hvernig dettur þér annað í hug!!!

Hehehehehe
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 07 Okt 2013 - 20:53:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Nocturne skrifaði:
Þarf haustmyndakeppnin endilega að snúast um fölnuð laufblöð með regndropum á? Þó svo að með haustinu fyllist allt af litríkum gróðri, þá er nú margt annað sem fylgir þeim líka... =)


Döööö.......eeeee....JÁ.....
Hvernig dettur þér annað í hug!!!

Hehehehehe
Ég sagði þetta nú bara svona af því að ég náði engum góðum laufblaðamyndum á meðan það er heill haugur sem maður er búinn að sjá... Laughing
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 07 Okt 2013 - 20:54:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Nocturne skrifaði:
Þarf haustmyndakeppnin endilega að snúast um fölnuð laufblöð með regndropum á? Þó svo að með haustinu fyllist allt af litríkum gróðri, þá er nú margt annað sem fylgir þeim líka... =)


Döööö.......eeeee....JÁ.....
Hvernig dettur þér annað í hug!!!

Hehehehehe


Sammála Kútur, þú færð annars, komment,: Þetta passar ekki inn í þemað, gef þessu 1 ; )
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 07 Okt 2013 - 21:58:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nocturne skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
Nocturne skrifaði:
Þarf haustmyndakeppnin endilega að snúast um fölnuð laufblöð með regndropum á? Þó svo að með haustinu fyllist allt af litríkum gróðri, þá er nú margt annað sem fylgir þeim líka... =)


Döööö.......eeeee....JÁ.....
Hvernig dettur þér annað í hug!!!

Hehehehehe
Ég sagði þetta nú bara svona af því að ég náði engum góðum laufblaðamyndum á meðan það er heill haugur sem maður er búinn að sjá... Laughing


uss.....þú ert líka bara búinn að vera leika þér að eldi Wink

cooly skrifaði:
Sammála Kútur, þú færð annars, komment,: Þetta passar ekki inn í þemað, gef þessu 1 ; )


Já...einmitt...

En er 1 ekki hæðsta talan....eins og t.d. 1.sæti?
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 08 Okt 2013 - 3:05:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er haustið bara haustlitir Smile

það er margt í haustinu til að mynda brimið ofl ofl
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 08 Okt 2013 - 8:45:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Guðmundur Falk skrifaði:
er haustið bara haustlitir Smile

það er margt í haustinu til að mynda brimið ofl ofl


Hvernig dettur þér að hugsa annað....

hahahaha...
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Jonstef


Skráður þann: 04 Feb 2011
Innlegg: 176


InnleggInnlegg: 08 Okt 2013 - 17:45:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Haustið er búið.Veturinn kom í nótt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group