Sjá spjallþráð - Hjálp- hvernig laga ég myndir sem eru smá úr fókus. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hjálp- hvernig laga ég myndir sem eru smá úr fókus.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gudbjorg36


Skráður þann: 19 Jún 2009
Innlegg: 72

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 08 Sep 2013 - 22:21:56    Efni innleggs: Hjálp- hvernig laga ég myndir sem eru smá úr fókus. Svara með tilvísun

Er einhver sem er klár í að aðstoða mig við að bjarga mikilvægum myndum sem urðu margar úr fókus?

Öll ráð vel þegin, bæði með myndvinnslu og tæknina? Er með canon 5d mark II og linsu 24-105. Veit að stillingar voru rangar hjá mér.

Hvaða stillingar eru þið helst að nota í útimyndatökum?

Takk takk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
plammi


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 985

Nikon
InnleggInnlegg: 09 Sep 2013 - 1:23:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er ekki hægt að laga mynd sem er ekki í fókus, sorrí. Af hverju veistu að stillingarnar voru "rangar" hjá þér ? Settu inn eina mynd eða tvær og þá er hægt að sjá hvað er í gangi. Kannski gleymdir þú að stilla á AUTO fókus á linsunni.
_________________
Ljósmyndanámskeið - Lightroom námskeið
www.ljosmyndari.is
www.fjarnamskeid.is
www.imageree.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hamarius


Skráður þann: 20 Maí 2007
Innlegg: 2581
Staðsetning: Reykjavik
Canon 600D
InnleggInnlegg: 09 Sep 2013 - 1:38:41    Efni innleggs: Re: Hjálp- hvernig laga ég myndir sem eru smá úr fókus. Svara með tilvísun

gudbjorg36 skrifaði:
Er einhver sem er klár í að aðstoða mig við að bjarga mikilvægum myndum sem urðu margar úr fókus?

Öll ráð vel þegin, bæði með myndvinnslu og tæknina? Er með canon 5d mark II og linsu 24-105. Veit að stillingar voru rangar hjá mér.

Hvaða stillingar eru þið helst að nota í útimyndatökum?

Takk takk


Getur prufað þig áfram með smart sharpen í ps cs#

Annars voru stór orð höfð um eitthvað program sem átti að geta endurbyggt fókus í myndum með ótrúlegum hætti, hvað ætli hafi orðið um það?
_________________
Panoramaland
Flickr síðan
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
gudbjorg36


Skráður þann: 19 Jún 2009
Innlegg: 72

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Sep 2013 - 7:41:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fór í smá panik þegar ég var að mynda og ákvað að treysta á auto á vélinni og hún kom með hraða sem var stundum niðri 1/30 en eins og ég segi þá bara sá ég þetta of seint. Takk fyrir þetta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 09 Sep 2013 - 8:59:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

5D mk II og auto, uss Evil or Very Mad Cool Rolling Eyes

gudbjorg36 skrifaði:
fór í smá panik þegar ég var að mynda og ákvað að treysta á auto á vélinni og hún kom með hraða sem var stundum niðri 1/30 en eins og ég segi þá bara sá ég þetta of seint. Takk fyrir þetta.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson


Síðast breytt af keg þann 09 Sep 2013 - 9:04:41, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 09 Sep 2013 - 9:03:48    Efni innleggs: Re: Hjálp- hvernig laga ég myndir sem eru smá úr fókus. Svara með tilvísun

AV, f/8, ISO 200 - 400, lokuhraði yfir 1/100 sek.

gudbjorg36 skrifaði:
Hvaða stillingar eru þið helst að nota í útimyndatökum?

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gudbjorg36


Skráður þann: 19 Jún 2009
Innlegg: 72

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Sep 2013 - 9:18:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já ég er mjög svekkt með auto stillinguna á henni. Þetta var hræðilegt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 09 Sep 2013 - 9:51:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það gæti verið sniðugt fyrir þig að byrja að nota AV og TV stillinguna á vélini á meðan þú ert að skilja ljósop og hraða og taka mynd og skoða breita stillingu ef þér þykir hún of dökk eða ljós taka mynd og skoða aftur og jafnvel kikja til Plamma i smá tima eða annað

það er engin algeng stilling i úti myndatökum alla vega hér á landi held ég

nema kannski í sól og góðu veðri þá nota ég F16 iso 200 og hraði frá 200-500 og svo fer það lika eftir því hvert maður beinir vélini og hvaða linsu þú ert með og kemst upp með að nota hverju sinni.

svo ef þú ert að taka model myndir á móti sólu getur verið gott að nota flass og svo framvegis

það er ekkert algengt i þessu það fer allt eftir hvað þú ert að gera i hvert sinn
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
vidarlu


Skráður þann: 18 Nóv 2010
Innlegg: 69

Nikon D600
InnleggInnlegg: 09 Sep 2013 - 9:53:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú segir að myndirnar hafi verið úr fókus, en nefnir svo að hraðinn hafi farið undir 1/30 sek. Voru þær þá ekki hreyfðar?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gudbjorg36


Skráður þann: 19 Jún 2009
Innlegg: 72

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Sep 2013 - 9:57:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jú auðvitað átti ég að segja hreyfðar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
birkirj


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 844

Svona með takka...
InnleggInnlegg: 09 Sep 2013 - 10:54:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Wavelet sharpen virkar oft vel.

Svo er líka málið í hvað þú ætlar að nota þær. Ef þær fara á vef þá er málið að skerpa bara helling stærri útgáfuna og minnka svo. það kemur oft fínt út.
_________________
Flickrið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
BKG


Skráður þann: 18 Maí 2008
Innlegg: 2840
Staðsetning: Ísland
Cannon e-ð
InnleggInnlegg: 10 Sep 2013 - 12:51:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gudbjorg36 skrifaði:
já ég er mjög svekkt með auto stillinguna á henni. Þetta var hræðilegt.


Með 24-105 á 1/30 á hefur þú þurft að vera mikið á hreyfingu til að það virkaði ekki, nema að linsan hafi ekki verið stillt á IS??
Ég er reyndar sammála Ómari, 5DMII og auto, hefði verið gáfulegra að að stilla vélina á hraða 1/125 og auto ISO
_________________
www.bkortphotography.zenfolio.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 10 Sep 2013 - 15:37:09    Efni innleggs: Re: Hjálp- hvernig laga ég myndir sem eru smá úr fókus. Svara með tilvísun

Hamarius skrifaði:
gudbjorg36 skrifaði:
Er einhver sem er klár í að aðstoða mig við að bjarga mikilvægum myndum sem urðu margar úr fókus?

Öll ráð vel þegin, bæði með myndvinnslu og tæknina? Er með canon 5d mark II og linsu 24-105. Veit að stillingar voru rangar hjá mér.

Hvaða stillingar eru þið helst að nota í útimyndatökum?

Takk takk


Getur prufað þig áfram með smart sharpen í ps cs#

Annars voru stór orð höfð um eitthvað program sem átti að geta endurbyggt fókus í myndum með ótrúlegum hætti, hvað ætli hafi orðið um það?


Mig minnir að forritið sem átti að gera myndir skýrari hafi bara virkað á hreyfðar myndir, en ekki úr fókus, enda væri það orðinn ansi mikill skáldskapur að breyta úr fókus myndum í fókus.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst


Síðast breytt af einhar þann 25 Sep 2013 - 18:33:18, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
steinib


Skráður þann: 13 Jan 2008
Innlegg: 238
Staðsetning: Reykjavík
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 25 Sep 2013 - 15:30:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Í PS CS6 er nýr fídus.
Filters–Sharpen-Shake reduction. Gæti hjálpað.
_________________
Difficult things can take a long time, the impossible
takes a little longer.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group