Sjá spjallþráð - Fuglaljósmyndari á háum hælum - fuglamyndir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fuglaljósmyndari á háum hælum - fuglamyndir

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 07 Sep 2013 - 20:13:34    Efni innleggs: Fuglaljósmyndari á háum hælum - fuglamyndir Svara með tilvísun

Ég ætla að þora að pósta einhverja mynd af ómerkilegum fuglum, en WYSIWYG (what you see is what you get) ... sérstaklega ef þeir sjá MIG Smile Það hjálpar ekki að ganga um akrana í rauðri úlpu til að nálgast fuglum.

En ég varð óvenjulegasti fuglaljósmyndari sem hægt er að sjá að verkum, um daginn, þar sem ég mætti við Tjörnina á háum hælum með fuglalinsu, lagðist á hellugólfið í sólbaði og blanðaði geði við nokkra fugla sem enduðu með að geispa og alles. En hér eru 3 til að byrja með.

---

Ég tek það fram að mín nálgun í þessu er ekki sú sama og almennt er. Mitt verk yrði ekki við hæfi í fuglafræðibók - þetta er meira í listræna línu. Ég nálgast þessu eins og portrett af fólki, og leyfi mér eitt og annað. Ég spái í augun og 'expression' aðallega.

Jæja. Færri orð og fleiri myndir nú...


Seagull in High Key by Diana Michaels, on Flickr


Síðast breytt af Micaya þann 07 Sep 2013 - 20:22:45, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 07 Sep 2013 - 20:17:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nú tvær aðrar í annað innlegg (þessar tvær og mávurinn fyrir ofan eru svo ólíkar í vinnslu að ég get ekki haft þær í sama innleggi - þær skemma fyrir hvor annarri)


Mr Mallard by Diana Michaels, on Flickr


Lady Mallard by Diana Michaels, on Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kiddi Einars


Skráður þann: 04 Jún 2007
Innlegg: 82
Staðsetning: Noregur.
Canon 5D mark III og 5D Classic
InnleggInnlegg: 07 Sep 2013 - 20:49:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flottar myndir og sérstaklega númer þrjú.
_________________
www.flickr.com/photos/kiddi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kiddi Einars


Skráður þann: 04 Jún 2007
Innlegg: 82
Staðsetning: Noregur.
Canon 5D mark III og 5D Classic
InnleggInnlegg: 07 Sep 2013 - 20:50:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flottar myndir og sérstaklega númer þrjú.
_________________
www.flickr.com/photos/kiddi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
SteinaMatt


Skráður þann: 05 Feb 2009
Innlegg: 589

Nikon D600
InnleggInnlegg: 07 Sep 2013 - 21:33:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er sammála Kidda Smile
_________________
Steina.
www.flickr.com/photos/steinamatt
www.facebook.com/steinamattphotography
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
erlinga


Skráður þann: 20 Sep 2008
Innlegg: 20
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 07 Sep 2013 - 21:39:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mynd nr.3 er flott.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
semm


Skráður þann: 27 Okt 2012
Innlegg: 114

-Canon 5D classic
InnleggInnlegg: 08 Sep 2013 - 0:53:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér líkar þessi nálgun þín vel, "fuglaportrettljósmyndun". Mér finnst einmitt fuglar aðallega spennandi sem myndefni ef myndirnar verða "ljósmyndalega" góðar.

Númer 2 finnst mér flottust og svo finnst mér pósan í mynd 1 líka flott.

Svo var ég eiginlega byrjuð að búast við mynd af þér í háu hælunum á gangstéttinni... Wink
_________________
http://www.flickr.com/photos/92922537@N07/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 08 Sep 2013 - 8:20:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lady Mallard stendur upp úr. Skemmtileg nálgun hjá þér.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 08 Sep 2013 - 11:18:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jho skrifaði:
Lady Mallard stendur upp úr. Skemmtileg nálgun hjá þér.


Alveg sammála Smile
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Baddi89


Skráður þann: 30 Sep 2012
Innlegg: 111

Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 08 Sep 2013 - 11:50:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Allar mjög flottar en sú síðasta er einstaklega falleg Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
PálmiBj


Skráður þann: 25 Apr 2007
Innlegg: 295

Sony Alpha 850
InnleggInnlegg: 08 Sep 2013 - 22:43:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Miðað við innganginn að fyrstu myndinni þá ber sú fyrsta af. Tvær seinni myndirnar eru hefðbundar fuglamyndir, með smá áhrifum af góðri portrait myndum. Sú fyrsta er af allt öðru sauðahúsi og þér tekst að gera áhugaverða mynd af mjög óáhugaverðum fugli.
_________________
Kv.
PálmiBj
www.icelandimage.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 08 Sep 2013 - 23:46:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

PálmiBj skrifaði:
Miðað við innganginn að fyrstu myndinni þá ber sú fyrsta af. Tvær seinni myndirnar eru hefðbundar fuglamyndir, með smá áhrifum af góðri portrait myndum. Sú fyrsta er af allt öðru sauðahúsi og þér tekst að gera áhugaverða mynd af mjög óáhugaverðum fugli.


Embarassed Taaakk !! Mér hlýnar í hjartarætur...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 09 Sep 2013 - 16:43:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vel gert hjá þér og flottar myndir Smile
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group