Sjá spjallþráð - Ljósmyndari í Stykkishólmi eða nágrenni :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ljósmyndari í Stykkishólmi eða nágrenni

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 05 Sep 2013 - 9:36:53    Efni innleggs: Ljósmyndari í Stykkishólmi eða nágrenni Svara með tilvísun

Sælinú gott fólk,

Ég er að aðstoða félaga minn að finna ljósmyndara fyrir smá fjölskyldumyndatöku í Stykkishólmi síðar í mánuðinum og langaði að kanna hér hvort einhver hefði einhverjar ábendingar eða væri fær um að taka slíkt að sér.

Bestu kveðjur,
Daníel Starrason
_________________
www.danielstarrason.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
A.Albert


Skráður þann: 01 Okt 2007
Innlegg: 1341
Staðsetning: Akureyri
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 05 Sep 2013 - 17:20:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er auðvitað kominn í búðardal svo ég er í "nágreninu" .. og svo er Steina Matt hér líka.. og hún er frábær ljósmyndari..
_________________
Flickr!
"If you're not yourself, who are you?"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 08 Sep 2013 - 20:48:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

A.Albert skrifaði:
ég er auðvitað kominn í búðardal svo ég er í "nágreninu" .. og svo er Steina Matt hér líka.. og hún er frábær ljósmyndari..


Auðvitað! Takk fyrir þetta!

Eru engir Hólmarar hérna lengur?
_________________
www.danielstarrason.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ImmuS


Skráður þann: 29 Ágú 2010
Innlegg: 35

Canon 550D
InnleggInnlegg: 12 Sep 2013 - 13:50:40    Efni innleggs: Bý í Stykkishólmi Svara með tilvísun

Er búsettur í Stykkishólmi
8627111
http://www.flickr.com/photos/sumarlidi/9647130387/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
SteinaMatt


Skráður þann: 05 Feb 2009
Innlegg: 589

Nikon D600
InnleggInnlegg: 12 Sep 2013 - 19:34:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

A.Albert skrifaði:
ég er auðvitað kominn í búðardal svo ég er í "nágreninu" .. og svo er Steina Matt hér líka.. og hún er frábær ljósmyndari..


Vá, takk fyrir hólið Smile
_________________
Steina.
www.flickr.com/photos/steinamatt
www.facebook.com/steinamattphotography
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Barrio


Skráður þann: 25 Sep 2005
Innlegg: 287
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 13 Sep 2013 - 21:09:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er Hólmari en bý ekki í Stykkishólmi lengur þannig að ég bauð mig ekki fram. Laughing

Um hvað snýst annars verkefnið ef ég má spyrja? Þ.a.e.s ef þú vilt útskýra það eitthvað betur en þú gerir efst í þræðinum.
_________________
Stundum kallaður Steini
http://www.flickr.com/thorsteinn/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 14 Sep 2013 - 14:29:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bestu þakkir fyrir allar ábendingarnar, ég fékk líka nokkrar góða ábendingar í einkapósti.

Ég hef sent félaga mínum upplýsingar um þá sem bent var á.

Ég veit ekki alveg hvurslags verkefnið er, en einhverskonar fjölskyldumyndataka allaveganna.
_________________
www.danielstarrason.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group