Sjá spjallþráð - DIY Triggertrap fyrir Canon :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
DIY Triggertrap fyrir Canon

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Ljósmyndarinn


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 433
Staðsetning: Eskifjörður
Ég á nokkrar vélar
InnleggInnlegg: 29 Ágú 2013 - 11:28:07    Efni innleggs: DIY Triggertrap fyrir Canon Svara með tilvísun

Ég var að búa mér til triggertrap eins og sést hér: http://www.diyphotography.net/building-diy-trigger-trap
Ég er búinn að lóða saman allt apparatið en vantar einungis tengið sem fer í vélina hjá mér.
Er hægt að kaupa svona tengi á landinu?
Ef það er ekki hægt, á einhver ónýta fjarstýringu fyrir svona vélar sem ég mætti fá fyrir lítið til að hirða tengið?

Garðar
_________________
http://www.flickr.com/photos/gardar94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
svg


Skráður þann: 27 Júl 2006
Innlegg: 185


InnleggInnlegg: 29 Ágú 2013 - 16:17:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Prófaðu Íhluti eða Miðbæjarradíó.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bjorkollur


Skráður þann: 16 Jún 2008
Innlegg: 189
Staðsetning: bjorkollur.com
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 30 Ágú 2013 - 8:30:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Íhlutir, MBR áttu þetta ekki þegar ég var að leita að þessu.
Beco á snúruskott þar sem þú getur klippt í sundur splæst á aðra snúru.
_________________
Kv. Þorgeir Valur
bjorkollur@me.com
_________________________________________
Canon 6D :: 24-70 f2.8L :: 17-40 f4.0L :: Metz 580
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group