Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| SissiSvan
| 
Skráður þann: 20 Mar 2007 Innlegg: 1184 Staðsetning: 105 Ýmsar
|
|
Innlegg: 25 Ágú 2013 - 17:23:58 Efni innleggs: Hvar er BEST að láta framkalla filmu? |
|
|
Ég á nokkuð mikið af útrunnum 220 filmum, langar til að skjóta á þær og er að spá hverjir eru bestir í framköllun á þeim filmum í Reykjavík? _________________ kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| totifoto
| 
Skráður þann: 11 Des 2004 Innlegg: 6860
|
|
Innlegg: 25 Ágú 2013 - 18:06:44 Efni innleggs: |
|
|
Sissi er þetta lit? Þá ferðu í Pixla. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Marel
| 
Skráður þann: 25 Maí 2009 Innlegg: 609
Great Wall DF2, Canon AE-1 Program
|
|
Innlegg: 25 Ágú 2013 - 19:04:22 Efni innleggs: |
|
|
Stuart í Custom photo lab myndi örugglega redda þessu líka. _________________ Flickrið mitt |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| SissiSvan
| 
Skráður þann: 20 Mar 2007 Innlegg: 1184 Staðsetning: 105 Ýmsar
|
|
Innlegg: 25 Ágú 2013 - 20:05:38 Efni innleggs: |
|
|
þetta er lit... ok, takk fyrir Tóti og Marel _________________ kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Villi Kristjáns
| 
Skráður þann: 09 Okt 2005 Innlegg: 722 Staðsetning: Hveragerði Nikon D3200
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Meso
| 
Skráður þann: 28 Feb 2007 Innlegg: 593
Leica M6
|
|
Innlegg: 26 Ágú 2013 - 8:57:17 Efni innleggs: |
|
|
Eftir að hafa alltaf farið með litfilmur mínar til pixla hef ég snúið viðskiptum mínum að Ljósmyndavörum,
ég var ítrekað að fá filmurnar tilbaka allar í fingraförum og síðasta skiptið voru þær einnig beyglaðar/brot í filmunum.
Fór núna síðast í Ljósmyndavörur og var mikið betur gengið frá filmunum og voru þær hreinar og beinar. _________________ Andri
Flickr |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| totifoto
| 
Skráður þann: 11 Des 2004 Innlegg: 6860
|
|
Innlegg: 26 Ágú 2013 - 12:39:14 Efni innleggs: |
|
|
Meso skrifaði: | Eftir að hafa alltaf farið með litfilmur mínar til pixla hef ég snúið viðskiptum mínum að Ljósmyndavörum,
ég var ítrekað að fá filmurnar tilbaka allar í fingraförum og síðasta skiptið voru þær einnig beyglaðar/brot í filmunum.
Fór núna síðast í Ljósmyndavörur og var mikið betur gengið frá filmunum og voru þær hreinar og beinar. |
leiðinlegt að heyra
Ég einmitt hætti að fara með filmurnar í Ljósmyndavörur á sínum tíma vegna þess að þeir týndu enni filmu sem ég kom með og svo kom ég með slides filmu sem fór í C-41 framköllun hjá þeim í stað E6. Skemmtilegur prósess en ekki það sem ég var með í huga þegar ég tók þá filmu. Hef ekki treyst þeim síðan. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Meso
| 
Skráður þann: 28 Feb 2007 Innlegg: 593
Leica M6
|
|
Innlegg: 26 Ágú 2013 - 13:57:43 Efni innleggs: |
|
|
totifoto skrifaði: | Meso skrifaði: | Eftir að hafa alltaf farið með litfilmur mínar til pixla hef ég snúið viðskiptum mínum að Ljósmyndavörum,
ég var ítrekað að fá filmurnar tilbaka allar í fingraförum og síðasta skiptið voru þær einnig beyglaðar/brot í filmunum.
Fór núna síðast í Ljósmyndavörur og var mikið betur gengið frá filmunum og voru þær hreinar og beinar. |
leiðinlegt að heyra
Ég einmitt hætti að fara með filmurnar í Ljósmyndavörur á sínum tíma vegna þess að þeir týndu enni filmu sem ég kom með og svo kom ég með slides filmu sem fór í C-41 framköllun hjá þeim í stað E6. Skemmtilegur prósess en ekki það sem ég var með í huga þegar ég tók þá filmu. Hef ekki treyst þeim síðan. |
Allir geta gert mistök, en eftir að hafa ítrekað fengið filmurnar kámugar ákvað ég að gefa þeim einn loka séns
og þá komu 35mm filmurnar 2x saman rúllaðar upp ofan í pappaumslagi, allar beyglaðar og kámugar.
120 filmurnar voru skárri, bara smá kám, engar beyglur/krump. _________________ Andri
Flickr |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| thomasfle
|
Skráður þann: 10 Maí 2009 Innlegg: 22
Nikon D800
|
|
Innlegg: 26 Ágú 2013 - 14:13:15 Efni innleggs: |
|
|
For um daginn með 120 filmur i pixla og þegar ég tók þeim ur plasti heima, kom i ljós að flestir voru rispaður. Frekar leiðinlegt miða við ferðalag og peningar sem ég var að setja í.
kv.
Thomas |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| SissiSvan
| 
Skráður þann: 20 Mar 2007 Innlegg: 1184 Staðsetning: 105 Ýmsar
|
|
Innlegg: 26 Ágú 2013 - 14:38:43 Efni innleggs: |
|
|
þá held ég mig bara við svart hvítt og framkalla sjálfur... rispa og/eða krumpa sjálfur ef þess þarf.
kærar þakkir annars allir... _________________ kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|