Sjá spjallþráð - Framköllun og crop í skönnun :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Framköllun og crop í skönnun

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
sjon


Skráður þann: 23 Júl 2006
Innlegg: 31


InnleggInnlegg: 19 Ágú 2013 - 17:19:36    Efni innleggs: Framköllun og crop í skönnun Svara með tilvísun

Hef undanfarið verið að láta framkalla filmur og fengið þær prentaðar og á CD.

Tók eftir því að allar myndirnar eru croppaðar miðað við negatívurnar, þetta er um 5% af heildarfletinum og á allar hliðar. Maðurinn hjá fyrirtækinu sem framkallaði (skannaði) fyrir mig segir að það sé engin leið að komast hjá því í skönnuninni.

Er þetta rétt? Er engin framköllunarþjónusta hér á landi sem getur skannað myndirnar mínar nákvæmlega eins og þær eru á filmunni?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Meso


Skráður þann: 28 Feb 2007
Innlegg: 593

Leica M6
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2013 - 11:14:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mín reynsla er sú að best sé að gera þetta sjálfur.
_________________
Andri
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 20 Ágú 2013 - 11:35:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jú, það er hægt í öðrum tækjabúnaði. Best að spyrja og hafi þeir þetta ekki sjálfir þá vísa þeir á einhvern sem hefur réttu tækin í það.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group