Sjá spjallþráð - Landslagsmyndir ? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Landslagsmyndir ?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Binninn


Skráður þann: 22 Sep 2006
Innlegg: 358

....
InnleggInnlegg: 11 Ágú 2013 - 22:59:56    Efni innleggs: Landslagsmyndir ? Svara með tilvísun

Sæl

Spurning varðandi þrífót.

Brennivídd: 17-40
Canon 5Dm2
í góðri birtu, ljósop f/11, hraði 200 - 400
á ég að nota þrífót ?
er það nauðsynlegt þrátt fyrir að shutterspeed sé hraður ?

ég er ekkert sérstaklega skjálfhentur, en ég mundi ekki treysta mér
í að framkvæma hjartaaðgerð.

KK
Binni
_________________
Flickr

| | | | |


Síðast breytt af Binninn þann 11 Ágú 2013 - 23:08:39, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 11 Ágú 2013 - 23:01:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða brennivídd? Hve stór sensor? Hve skjálfhentur ertu? Smile
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Binninn


Skráður þann: 22 Sep 2006
Innlegg: 358

....
InnleggInnlegg: 11 Ágú 2013 - 23:08:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Very Happy
_________________
Flickr

| | | | |
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 11 Ágú 2013 - 23:30:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi ekki nota þrífót þá. Fyrst og fremst af því að ég er latur. Einhverjir munu segja þér að nota þrífót og munu ekki hafa rangt fyrir sér.

Ef þér er ummunað að hámarka skerpu þá ættirðu að nota þrífót.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Kjartan Guðmundur


Skráður þann: 29 Jan 2013
Innlegg: 602
Staðsetning: Garður
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 11 Ágú 2013 - 23:39:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég nota þrífót og þegar ég nota þrífót þá stilli ég vélina á mirror lock up til að fá sem minnstu hreyfingu á vélina, og nota annaðhvort gikksnúru eða tímastilli.
_________________
Canon EOS 5D Mark IV - Sigma 14mm f/1.8 DG HSM Art - Tokina AT-X 16-28 f/2.8 Pro FX - EF 100-400mm f/4.5-5.6L IS II USM - EF 50mm F/1.8 II - Viltrox JY-710 C3 Wireless Timer Remote Control - RC-6 Remote Controller and Manfrotto MK055XPRO3-BHQ2 tripod.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ÁrniStefán


Skráður þann: 05 Des 2005
Innlegg: 568

Phase One
InnleggInnlegg: 12 Ágú 2013 - 12:30:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Djöfull er ég ánægður með þig Kjartan. Þetta eru sko ekki byrjandaaðferðir.
_________________
-Árni Stefán
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 12 Ágú 2013 - 12:42:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er nú engin ástæða til að nota þrífót á hraðanum 1/200-400 nema að þú sért með allhrikalegan skjálfta... Smile
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 12 Ágú 2013 - 12:53:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er mjög nauðsynlegt ef shutterspeed er hraður svo hann verði stöðugur Laughing
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 12 Ágú 2013 - 14:07:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú lítur meira út fyrir að vita hvað þú ert að gera með þrífót. Borgar sig alltaf að reyna að lúkka vel. Svo hægir þrífóturinn á þér sem getur verið gott og/eða vont. Razz
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group