Sjá spjallþráð - Útreikningur Tollsins á ólíkum vörum í sömu sendingu? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Útreikningur Tollsins á ólíkum vörum í sömu sendingu?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
rv


Skráður þann: 22 Apr 2007
Innlegg: 115
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 13 Júl 2013 - 16:29:54    Efni innleggs: Útreikningur Tollsins á ólíkum vörum í sömu sendingu? Svara með tilvísun

Ég er að spá í að versla myndavél og tösku frá BH photo. Nú er 10% tollur á töskur en ekki myndavélar.

Er einhver hér sem hefur verslað vörur í ólíkum tollflokkum og fengið sent með sömu sendingu? Hvernig var VSK reiknaður á mismunandi vörur? Er flutningskostnaði skipt niður á vörurnar áður en tollur er reiknaður á þær vörur sem eru tollskyldar?
_________________
Kveðja Rebekka

http://www.flickr.com/photos/rebekkumyndir/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 13 Júl 2013 - 17:59:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég reikna fastlega með því að þeir skipti í flutningskostnaðinum hlutfallslega á milli varanna eftir verðmæti þeirra.
Þetta skiptir varla miklu máli ef þú ert að kaupa vél á $1.000 og tösku á $50 Wink
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
rv


Skráður þann: 22 Apr 2007
Innlegg: 115
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 13 Júl 2013 - 18:06:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef flutningskostnaði er skipt hlutfallslega á milli eftir verðmæti skiptir þetta litlu máli. En ef svo er ekki getur þetta munað verulega, sérstaklega ef tollskylda varan er mun ódýrari en sú sem ekki er tollskyld....

Reyndar er taskan mun dýrari en $50, en það væri samt gott að vita hvernig þetta er gert. Ég sé ekkert svona dæmi á heimasíðu tollsins.
_________________
Kveðja Rebekka

http://www.flickr.com/photos/rebekkumyndir/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 13 Júl 2013 - 18:29:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég setti Canon EOS 70D á $1199 og Lowepro tösku á $320. Flutningskostnaðurinn á þessu tvennu var $125.
Fjórðungur af flutningskostnaði er um $30 og helmingur um $63.
Dæmið snýst þá um 10% toll af þessum upphæðum.

Miðað við fjórðungsskipti.
$30 x 125 kr/$ = 3750 kr., tollur er þá 375 kr.

Miðað við skipti í 2 jafna helminga.
$63 x 125 kr/$ = 7875 kr., tollur er þá 788 kr.

Ef dýrari leiðin er rétt þá munar þetta um 413 kr., sem er bitamunur en ekki fjár Smile
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group