Sjá spjallþráð - Dýr á Íslandi :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Dýr á Íslandi

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
GudbjorgOK


Skráður þann: 11 Júl 2013
Innlegg: 2


InnleggInnlegg: 11 Júl 2013 - 10:50:21    Efni innleggs: Dýr á Íslandi Svara með tilvísun

Góðan daginn!

Ég er grafískur miðlari sem er að setja upp dagatal 2014 fyrir vinnuveitanda minn.
Þemað er dýr á Íslandi. Ég var að vonast til þess að einhver gæti bent mér á einhvern ljósmyndara sem er
mikið í því að taka myndir af dýrum eða ef þið eruð með flottar myndir handa mér annað hvort gefins eða til sölu.

Þetta er listi af þeim dýrum sem mig vantar Very Happy

1. Hvalur
2. Refur
3. Kýr
4. Hestur
5. Kindin
6. Fálki
7. Lundi
8. Íslenskur fjárhundur
9. Hreindýr
10. Rjúpa
11. Hænur
12. Minkur

ps. dýrin mega alveg vera í fleirtölu Very Happy

Með fyrirfram þökk
Guðbjörg O.K
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
chefausi


Skráður þann: 27 Nóv 2007
Innlegg: 2146

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 11 Júl 2013 - 11:50:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæl.
Ég er hræddur um að það fari ílla í suma hér að nefna ljósmyndir og gefins í sömu setningunni Wink. Ég veit að það hefur reynst sumum vel að leita í flickr og hafa síðan samband við eigendur myndanna til að falast eftir þeim.

Ég seldi eina mynd um daginn eftir að grafískur hönnuður á auglýsingastofu fann mynd eftir mig á flickr, sem hann gat notað í auglýsingu. Ég seldi hana ódýrt eða á 15.000 kr fyrir ársnotkun.

Gangi þér vel með þetta.
_________________
http://www.flickr.com/photos/chefausi
24 f/1.4L II - 24-70 f/2.8L II
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 11 Júl 2013 - 11:56:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verður þetta dagatal selt?

eða er þetta bara til einkanota inn á skrifstofu?
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
GudbjorgOK


Skráður þann: 11 Júl 2013
Innlegg: 2


InnleggInnlegg: 11 Júl 2013 - 12:27:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég ætlaðist ekki til þess að ég fengi neitt gefins endilega...ég setti líka í sömu setningu sölu ;D

Þetta er dagatal sem verður notað innanhúss og síðan gefum við viðskiptavinum það. Þetta verður í talsverðu upplagi.

Kv. Guðbjörg O.K
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sigurjone


Skráður þann: 26 Feb 2008
Innlegg: 761

Nikon
InnleggInnlegg: 11 Júl 2013 - 16:38:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á myndir af öllum þessum fuglum sem þú telur upp.
Þú getur haft samband við mig í síma 892-2326
_________________
Kveðja
Sigurjón
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 11 Júl 2013 - 16:46:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er að fara á hreindýraveiðar um helgina, get smellt af nokkrum myndum í leiðinni...
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bjarni Sæm


Skráður þann: 18 Júl 2008
Innlegg: 166

Canon 7D
InnleggInnlegg: 11 Júl 2013 - 20:52:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á slatta af Rjúpum.
http://www.flickr.com/photos/bjarni-in-iceland/sets/72157631648861068/
_________________
http://www.flickr.com/photos/bjarni-in-iceland/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 12 Júl 2013 - 12:32:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með smá blöndu bæði gamalar myndir og nýar Hestar kýr kindur fuglar þessi helstu dýr hér

http://www.flickr.com/photos/rhelgason/sets/72157603867986341/
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Therawat


Skráður þann: 08 Ágú 2012
Innlegg: 68

7D
InnleggInnlegg: 12 Júl 2013 - 13:36:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bendi þér á Þórð Kristinn Sigurðsson ljósmyndara í Súðavík. Hann á margar frábærar myndir af refum og öðrum dýrum. Þórður er hér á Ljósmyndakeppni.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Baddi89


Skráður þann: 30 Sep 2012
Innlegg: 111

Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 12 Júl 2013 - 15:09:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á til rjúpumyndir sem þér er velkomið að nota.
Hér eru nokkrar.

http://www.flickr.com/photos/baddi89/8661728176/in/photostream/
http://www.flickr.com/photos/baddi89/8659247694/in/photostream/
http://www.flickr.com/photos/baddi89/8655544175/in/photostream/

Mbk.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group