Sjá spjallþráð - Hvað er nauðsynlegt að eiga þegar að maður er nýbyrjaður.... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvað er nauðsynlegt að eiga þegar að maður er nýbyrjaður....
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gudmgu


Skráður þann: 14 Okt 2009
Innlegg: 418

Canon
InnleggInnlegg: 28 Jún 2013 - 14:47:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fljótasta og auðveldasta leiðin til að bæta gæði mynda innandyra í afmælum,hátíðum og fjölskylduboðum er að fá sér gott auka flass og læra að nota það.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 28 Jún 2013 - 22:47:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það vill nú svo skemmtilega til að 35 mm er nv í miðjunni á focal sviðinu.

56 mm er kannski ekkert mjög vitt en 35/2.0 er samt víðlinsa og þar að auki ódýr, það er ekki hægt að mæla með 270 þús linsu handa byrjanda?

mér finnst vera alltof mikið af liði sem virðist vera með meira fé en vit hér.

Benni S. skrifaði:
keg skrifaði:
Það er túlkunaratriði.

Benni S. skrifaði:
keg skrifaði:
Þig vantar hraða og gleiða fasta linsu, eins og t.a.m. 35/2.0.


Spurning hvort við getum flokkað 35 sem gleiða linsu á kropp vél...


Eeee... nei kútur það er valla túlkunaratriði Laughing
35mm samsvarar hvað... eitthvað á milli 50-56mm á kropp vél ekki rétt og það flokkast held ég mjög tæplega sem gleið linsa, frekar sem "normal" eða "standard" byggt á því að 50mm er ekki í daglegu máli flokkuð sem gleið linsa á full frame vélar, hún er hinsvegar oft nemd sem "standard". Þú veist þetta allt ef þú spáir aðeins í þetta Wink

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 28 Jún 2013 - 23:00:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þið eruð á öndverðum meiði með þetta drengir, eða það sýnist mér.


_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 28 Jún 2013 - 23:23:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

[quote="keg"]það vill nú svo skemmtilega til að 35 mm er nv í miðjunni á focal sviðinu.

56 mm er kannski ekkert mjög vitt en 35/2.0 er samt víðlinsa og þar að auki ódýr, það er ekki hægt að mæla með 270 þús linsu handa byrjanda?

mér finnst vera alltof mikið af liði sem virðist vera með meira fé en vit hér.

SAMMÁLA
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 29 Jún 2013 - 0:42:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ó boy....

35 má kanski kalla "vítt" á full frame en það er bara ekki vítt á kropp vél, af hverju er svona hrikalega erfitt fyrir ykkur að skilja það???
Nú hún talaði um að mynda stelpuna sína í fótbolta. Ég er búinn að hafa það að atvinnu í yfir 20 ár bæði sem blaðaljósmyndari og annað að mynda sport m.a. fótbolta. Það er hægt að nota ýmislegt í það EN það þarf bara þokkalegt rör í fótbolta, sem dæmi 70-200 sem væri fínt á kropp vél. Sjáið þið ekki fullt af ljósmyndurum með 100mm að mynda fótbolta...eee nei!
70-300 virkar fínt í boltann en er mjög dimm og hentar ekki nema í mjög góða birtu úti (þarf ég kanski að útsýra það fyrir ykkur eins og þið séuð 5 ára af hverju?) og þá enn og aftur komum við að 70-200 vegna þess að hún er mun bjartari og býður upp á þann möguleika að mynda inni líka.

"mér finnst vera alltof mikið af liði sem virðist vera með meira fé en vit hér" Ég veit ekki alveg hvað þú ert að gefa í skyn og ekki viss að mig langi að vita það en það er alveg ljóst að hér að ofan tala menn með mjög takmarkaða reynslu og mjög svo ljóshærðir svo ekki sé meira sagt.
"það er ekki hægt að mæla með 270 þús linsu handa byrjanda" og hver var að gera það? Ég veit ekki betur en að 70-200 2.8 með is hafi verið að seljast á um og undir 200þ og án is eitthvað minna hér notað.

Staðan er sú að hún á þessa hluti og er að mynda þetta og í það þarf hún ákveðna hluti og ef "vel" á að vera þá kostar það bara því miður smá aur. EN það getur klárlega verið þess virði að leggja það á sig að safna og getað tekið þokkalega myndir og verið sátt. Við skulum líka gera okkur grein fyrir því að það eru ófáir sem hafa misst áhugann á þessu áhugamáli okkar vegna þess að þeir voru illa græjaðir í það sem þeim langaði að gera og náðu ekki árangri því tækin leyfðu eða buðu ekki upp á það, ég hef margsinnis horft upp á það persónulega. Hún veit þó allavega núna hvað er æskilegt í boltann.

Ullarskotta, við sem erum FAGMENN reynum að forðast eins mikið og við getum að nota flass (nema í stúdíó og einstaka tilfellum sem fill inn úti í sól). Þannig að það er gott að eiga það en notaðu það ekki nema þú nauðsynlega þurfir þess.
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 29 Jún 2013 - 0:59:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Benni S. skrifaði:
Ó boy....

35 má kanski kalla "vítt" á full frame en það er bara ekki vítt á kropp vél, af hverju er svona hrikalega erfitt fyrir ykkur að skilja það???
Nú hún talaði um að mynda stelpuna sína í fótbolta. Ég er búinn að hafa það að atvinnu í yfir 20 ár bæði sem blaðaljósmyndari og annað að mynda sport m.a. fótbolta. Það er hægt að nota ýmislegt í það EN það þarf bara þokkalegt rör í fótbolta, sem dæmi 70-200 sem væri fínt á kropp vél. Sjáið þið ekki fullt af ljósmyndurum með 100mm að mynda fótbolta...eee nei!
70-300 virkar fínt í boltann en er mjög dimm og hentar ekki nema í mjög góða birtu úti (þarf ég kanski að útsýra það fyrir ykkur eins og þið séuð 5 ára af hverju?) og þá enn og aftur komum við að 70-200 vegna þess að hún er mun bjartari og býður upp á þann möguleika að mynda inni líka.

"mér finnst vera alltof mikið af liði sem virðist vera með meira fé en vit hér" Ég veit ekki alveg hvað þú ert að gefa í skyn og ekki viss að mig langi að vita það en það er alveg ljóst að hér að ofan tala menn með mjög takmarkaða reynslu og mjög svo ljóshærðir svo ekki sé meira sagt.
"það er ekki hægt að mæla með 270 þús linsu handa byrjanda" og hver var að gera það? Ég veit ekki betur en að 70-200 2.8 með is hafi verið að seljast á um og undir 200þ og án is eitthvað minna hér notað.

Staðan er sú að hún á þessa hluti og er að mynda þetta og í það þarf hún ákveðna hluti og ef "vel" á að vera þá kostar það bara því miður smá aur. EN það getur klárlega verið þess virði að leggja það á sig að safna og getað tekið þokkalega myndir og verið sátt. Við skulum líka gera okkur grein fyrir því að það eru ófáir sem hafa misst áhugann á þessu áhugamáli okkar vegna þess að þeir voru illa græjaðir í það sem þeim langaði að gera og náðu ekki árangri því tækin leyfðu eða buðu ekki upp á það, ég hef margsinnis horft upp á það persónulega. Hún veit þó allavega núna hvað er æskilegt í boltann.

Ullarskotta, við sem erum FAGMENN reynum að forðast eins mikið og við getum að nota flass (nema í stúdíó og einstaka tilfellum sem fill inn úti í sól). Þannig að það er gott að eiga það en notaðu það ekki nema þú nauðsynlega þurfir þess.

Gott
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
12joi


Skráður þann: 06 Jún 2009
Innlegg: 595
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 29 Jún 2013 - 1:12:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gott
_________________
Canon 1Ds mark II, 5D mark III, EF 135 f/2 L USM, EF 70-200 2,8 L IS USM II, EF 24-105 f/4
http://www.flickr.com/photos/ottohar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 29 Jún 2013 - 1:17:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun


_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 29 Jún 2013 - 1:37:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

70-300 ætti að virka fullkomlega fyrir byrjanda í fótbolta.

fótbolti er spilaður úti að degi til.

Ég hef aldrei fundið hjá mér nægjanlega mikla þörf fyrir 70-200/2.8, enda er ég ekki atvinnumaður, ef að einhver keypti af mér myndir reglulega þá væri 5D mk III og 70-200/2.8 is ii fremst á innkaupalistanum.

þess vegna finnst mér miklu sniðugra að benda fólki á 35/2 og nifty fifty eða jafnvel 40 stm.

fyrir íþróttamyndatökur innandyra er 85/1.8 eða 135/2 jafnvel betri en 70-200.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 29 Jún 2013 - 3:20:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
70-300 ætti að virka fullkomlega fyrir byrjanda í fótbolta.

fótbolti er spilaður úti að degi til.

Ég hef aldrei fundið hjá mér nægjanlega mikla þörf fyrir 70-200/2.8, enda er ég ekki atvinnumaður, ef að einhver keypti af mér myndir reglulega þá væri 5D mk III og 70-200/2.8 is ii fremst á innkaupalistanum.

þess vegna finnst mér miklu sniðugra að benda fólki á 35/2 og nifty fifty eða jafnvel 40 stm.

fyrir íþróttamyndatökur innandyra er 85/1.8 eða 135/2 jafnvel betri en 70-200.


85 og 135 já ég er að vissu leyti sammála þér hér, sé maður með vél sem er með mjög lélegt ISO perform þá getur það verið ein lausnin.
Enn kútur, fótbolti er spilaður bæði inni og úti og er æfður allt árið um kring og að nota 70-300 kanski í lélegri birtu úti kallar á hátt ISO til að geta haldið hraða og þá verða myndirnar náttúlega grófar og ekki jafn fallegar og minna hægt að kroppa þær. Með 70-200 hefur þú klárlega tök á að nota inni líka Wink
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group