Sjá spjallþráð - Af hverju :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Af hverju

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 23 Jún 2013 - 22:40:12    Efni innleggs: Af hverju Svara með tilvísun

Af hverju skyldi vélin ekki ná að Focus þarna áður en Kríurassgatið kom að Linsuni hjá mér

Ég veit svarið en komið með ykkar tillögur Smile


Splattttttttt by Gummi Falk, on Flickr
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Viðar


Skráður þann: 25 Jan 2009
Innlegg: 53
Staðsetning: Kópavogur
Canon 50D
InnleggInnlegg: 23 Jún 2013 - 22:51:45    Efni innleggs: AF hverju? Svara með tilvísun

AF ekki á?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 23 Jún 2013 - 23:15:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fókus er ofmetinn, skelltu henni í svarthvítt og smá slettu af grain og þetta er flott mynd Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 23 Jún 2013 - 23:39:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Því hún skeit á linsuna þína áður....
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 24 Jún 2013 - 0:00:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Því að hún var allt of nálægt

Því að þú varst svo hræddur að þú misstir takkann

Því að linsan var í Manúal

Því að krían er fljótari heldur en fókuskerfið

Því að þú varst þegar búinn að smella af eins oft og hægt er í "burst" mode

Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 24 Jún 2013 - 2:25:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

he he he Arnar með þetta ,,,, Varstu að Spjalla við Markús Arnar Smile

Já hún sendi mér Bombu vélin öll útötuð andlitið á mér og Linsuglerið allt þakið viðbjóði he he
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 24 Jún 2013 - 2:29:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Fókus er ofmetinn, skelltu henni í svarthvítt og smá slettu af grain og þetta er flott mynd Smile
Smile by Gummi Falk, on Flickr
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 24 Jún 2013 - 10:10:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Guðmundur Falk skrifaði:
he he he Arnar með þetta ,,,, Varstu að Spjalla við Markús Arnar Smile

Já hún sendi mér Bombu vélin öll útötuð andlitið á mér og Linsuglerið allt þakið viðbjóði he he


Neinei...ég bara giskaði á þetta, fannst þetta langlíklegasti kosturinn Wink
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group