Sjá spjallþráð - Mynda rallýbíla? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Mynda rallýbíla?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Canis


Skráður þann: 05 Jún 2013
Innlegg: 3

Canon Rebel T3i (600D)
InnleggInnlegg: 07 Jún 2013 - 17:28:37    Efni innleggs: Mynda rallýbíla? Svara með tilvísun

Hvernig á ég að stilla vélina hjá mér (600D T3i) til að ná sem bestu myndum af rallýbílum á fleygi ferð? Stilla á "sport-mode" ?
Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 07 Jún 2013 - 17:54:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Prófaðu að kíkja á þessar umræður!!
http://www.thephotoforum.com/forum/photography-beginners-forum/288845-photographing-fast-moving-objects.html
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 07 Jún 2013 - 18:07:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta fer eftir því hvort þú ætlar að frysta mómentið eða nota panning sem gefur skemmtilegann effekt og hraðatilfinningu.

Einhverjir myndu segja stilla vélina á continous fókus og burst mode. Svo fer þetta eftir birtu líka, ef það er léleg birta, segjum skýjað þá gætir þú
þurft að hækka iso-ið aðeins, nema þú sért kannski með 2.8 eða hraðari linsu.

Ég hef ekki vit á þessi sport stillingu, en ég geri ráð fyrir að hún sé stíluð uppá fyrir að frysta mómentið.

Svo er lærdómsríkt að skoða myndir eftir aðra, hvaða linsu er verið að nota, iso, ljósop og hraða.

---edit

Svo er það þannig að fólk þarf ekki alltaf besta búnaðinn til að ná góðum myndum, en það hjálpar stórlega til að vera með góðar græjur

Hér eru tvær myndir teknar með búnaði sem þeir sem ætla að mynda mótorsport myndu ekki velja, olymðpus ep1 og olympus 40-150 linsa, eitt það
hægasta combó sem ég hef notað.

Þarna snerist það um að pre fókusa, þeas fókusa á einhvern ákveðin stað, bíða eftir augnablikinu og vona það besta.
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/


Síðast breytt af Hingo þann 07 Jún 2013 - 18:22:48, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Canis


Skráður þann: 05 Jún 2013
Innlegg: 3

Canon Rebel T3i (600D)
InnleggInnlegg: 07 Jún 2013 - 18:21:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta, sjáum hvað setur. Prófa þetta á eftir þegar rallið byrjar Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gr33n


Skráður þann: 20 Ágú 2006
Innlegg: 1987
Staðsetning: Breiðholt City
Canon 5d
InnleggInnlegg: 07 Jún 2013 - 20:57:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fer algjörlega hvernig linsu og hvernig effect þú vilt fá.

Viltu algjöra frystingu, eða viltu fá mikið motion í myndirnar?
Viltu einangra myndefnið eða viltu hafa það hluta af stærra mótívi.
Viltu hafa áhorfandann nálægt eða viltu fá fjarlægð?

En sama hvað þú gerir, vertu í innanverðri beygjunni ef þú ákveður að taka myndir í beygju. Hitt býður bara hættunni heim.

Hér eru nokkur dæmi frá mér, en ég hef verið svolítið í þessu.
http://www.flickr.com/photos/gislibaldur/collections/72157618242525107/
_________________
Gísli Baldur Bragason
FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group