Sjá spjallþráð - Hvaða mávur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvaða mávur

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 09 Maí 2013 - 23:11:15    Efni innleggs: Hvaða mávur Svara með tilvísun

Þessi er á stærð við Veiðibjöllu kannski aðeins minni en hef ekki hugmynd um hvað þessi mafategund heitir eða hvort þetta er eitthvað blendings viðrini eða bara Iceland Gull - Bjartmáfur finnst þessi samt minni en hann

nánast alhvítur og goggur og fætur bleikir og litdaufir smá svart band á neðanverðurm goggnum


Gull ???? by Gummi Falk, on Flickr


Gull ???? by Gummi Falk, on Flickr
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 10 Maí 2013 - 5:46:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veiðibjalla öðru nafni Svartbakur er stærst þeirra máfa sem hér eru 61-74 sm að lengd.
Þær tegundir sem mér finnst koma til greina eru Bjartmáfur, Iceland Gull, eða Hvítmáfur, Glaucous Gull.
Bæði Hvítmáfar og Bjartmáfar eru minni en Veiðibjallan. Bjartmáfar eru 52-60 sm að lengd, en Hvítmáfar 63-68 sm að lengd.
Mér sýnist á þessum myndum að um sé að ræða 1 vetra gamlan Bjartmáf eða Hvítmáf.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 10 Maí 2013 - 6:08:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

einhar skrifaði:
Veiðibjalla öðru nafni Svartbakur er stærst þeirra máfa sem hér eru 61-74 sm að lengd.
Þær tegundir sem mér finnst koma til greina eru Bjartmáfur, Iceland Gull, eða Hvítmáfur, Glaucous Gull.
Bæði Hvítmáfar og Bjartmáfar eru minni en Veiðibjallan. Bjartmáfar eru 52-60 sm að lengd, en Hvítmáfar 63-68 sm að lengd.
Mér sýnist á þessum myndum að um sé að ræða 1 vetra gamlan Bjartmáf eða Hvítmáf.


Heimildir:
Collins Bird Guide
National Geographic Field Guide to the Birds of North America
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 10 Maí 2013 - 6:08:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tvípóstað
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Rusticolus


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 1577


InnleggInnlegg: 10 Maí 2013 - 22:37:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er 110% bjartmáfur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 10 Maí 2013 - 23:45:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rusticolus skrifaði:
Þetta er 110% bjartmáfur.


Nánar: "Jonathan Livingston Seagull" og vísa til Neil Diamond og samnefndrar plötu Wink
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kjartan Guðmundur


Skráður þann: 29 Jan 2013
Innlegg: 602
Staðsetning: Garður
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 10 Maí 2013 - 23:58:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hélt að þetta væri Steven Sea Gull
_________________
Canon EOS 5D Mark IV - Sigma 14mm f/1.8 DG HSM Art - Tokina AT-X 16-28 f/2.8 Pro FX - EF 100-400mm f/4.5-5.6L IS II USM - EF 50mm F/1.8 II - Viltrox JY-710 C3 Wireless Timer Remote Control - RC-6 Remote Controller and Manfrotto MK055XPRO3-BHQ2 tripod.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 21 Maí 2013 - 1:34:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bjartmáfur
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group