Sjá spjallþráð - Hver er besta fartölvan fyrir myndvinnslunna? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hver er besta fartölvan fyrir myndvinnslunna?
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 13 Maí 2013 - 11:38:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fyrir myndvinnslu þarftu ekki i7 og 21.5" er mun betra en 15" fartölva, það eru ekki allir það sjóndaprir að þeir þurfi 27" skjá þó það sé gaman að eiga svoleiðis.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Marino Thorlacius


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 1081
Staðsetning: RVK
Nikon
InnleggInnlegg: 13 Maí 2013 - 12:08:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Makkinn er alveg málið ! Ég er að nota Macbook pro Retina og hún er algjör snilld.
_________________
www.marinothorlacius.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 13 Maí 2013 - 15:25:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
fyrir myndvinnslu þarftu ekki i7 og 21.5" er mun betra en 15" fartölva, það eru ekki allir það sjóndaprir að þeir þurfi 27" skjá þó það sé gaman að eiga svoleiðis.

Hugsa samt ef menn ætla í myndbandavinnslu þá sé i7 3770 málið.

Þessi "umræða" kveikti í mér, varð þess valdandi að ég ákvað að versla mér 27" Apple skjá, eða nákvæmlega þennan:Verður gaman að prófa hann..
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Viðar


Skráður þann: 25 Jan 2009
Innlegg: 53
Staðsetning: Kópavogur
Canon 50D
InnleggInnlegg: 14 Maí 2013 - 16:07:45    Efni innleggs: Hver er besta fartölvan fyrir myndvinnslunna? Svara með tilvísun

Ef 15" Macbook pro verður ofaná þá er kannski réttast að bíða í smá tíma með kaupin ef nýtt mótel er væntanlegt eins og Vilhelm bendir á. Vélin yrði nánast bara notuð útá sjó en það er ekki það að maður hefur verið að skoða möguleikan á 27" iMac í stað fartölvunar,svakaleg myndgæði í 27" makkanum. Nú er bara að leggjast undir feld áður en endaleg ákvörðun verður tekin. En hvað um það, takk fyrir öll svörin.
Kv.Viðar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
gullig


Skráður þann: 23 Jan 2009
Innlegg: 567

Panasonic GX7
InnleggInnlegg: 15 Maí 2013 - 23:19:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er algjör óþarfi ....

orðið alltof mikið af gæðum fyrir ekkert myndir...

þeas... til hvers að hafa 100% pixla skýrleika af rennu á þakskyggni á húsi sem enginn vill kaupa?

erum við listamenn eða þrælar á akri hagvaxtarins?

Gulli rauðliði Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gullig


Skráður þann: 23 Jan 2009
Innlegg: 567

Panasonic GX7
InnleggInnlegg: 15 Maí 2013 - 23:21:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

macbook pro 15 nægir

gamla gerðin

án litgreiningar

það sér enginn litina...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gullig


Skráður þann: 23 Jan 2009
Innlegg: 567

Panasonic GX7
InnleggInnlegg: 15 Maí 2013 - 23:23:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er svona smá stríðni.... sorry...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 31 Maí 2013 - 23:43:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Wink einhver sagði mér að hvað varðar þunga skráa vinnslu (sum sé ekki bara myndvinnslu sem kallar á gott skjákort) þá hafi apple "hug- og harðvara" mikla yfirburði yfir pc "hug- og harðvöru". Stýrikerfin séu bara þannig uppbyggð. Og amk. þar sem ég hef fengið að kíkja í bakvinnsluna á ljósmyndastofum, þar er Mac eitthvað.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group