Sjá spjallþráð - Interfit 150 vandamál :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Interfit 150 vandamál

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Gunnarthor2


Skráður þann: 13 Okt 2009
Innlegg: 76

Canon 600D
InnleggInnlegg: 07 Maí 2013 - 20:22:44    Efni innleggs: Interfit 150 vandamál Svara með tilvísun

Jæja sérfræðingar nú reynir á! Ég með sett af 150ex Interfit ljósum í prufu. Ég ætlaði að tengja þau við Canon 600D en það er ekki sama tengi, semsagt vitlaust tengi bæði á triggernum og snúrnunni.

Ég er með flash Speedlite 420Ex. Ég næ að skjóta þessu öllu saman en mynirnar mínar verða dökkar. Hvað get ég gert þannig þær verði ekki dökkar.... hmmm


Með fyrirfram þökk
_________________
Gunnar Þór áhugaljósmyndari og tölvugaur.
http://www.gunnarthor.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
toivido


Skráður þann: 05 Júl 2009
Innlegg: 199
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Nikon D7100
InnleggInnlegg: 07 Maí 2013 - 20:32:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

A.t.h stillingu á hraða á myndavél held að það hámarks hraði sé 250 svo að ljósin og vél vinni saman
_________________
Nikon D7100
AF-S DX Nikkor 55-300 mm f 4-5,6 G ED VR
AF-S DX Nikkor 35 mm f 1.8 G
AF Nikkor 50mm f/1.8D
Nikon 16-85
Sigma 18-200
Tamron 10-24 mm f/3,5-4,5 Di II

http://www.fluidr.com/photos/tvido
http://toivido.123.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gunnarthor2


Skráður þann: 13 Okt 2009
Innlegg: 76

Canon 600D
InnleggInnlegg: 07 Maí 2013 - 20:34:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Prófaði basic stillingar en það er samt það sama.

1/125 hraði
5,6
400 Iso

Hvað get ég gert ? eitthvað í stillingum ?
_________________
Gunnar Þór áhugaljósmyndari og tölvugaur.
http://www.gunnarthor.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Jonstef


Skráður þann: 04 Feb 2011
Innlegg: 176


InnleggInnlegg: 07 Maí 2013 - 22:10:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú ert að triggera ljósin með flassinu þá getur verið að þau skjóti á preflassinu ef þú ert ekki með flassið manual.það er að segja aðeins of snemma.Svo þarftu kanski bara að færa ljósin nær viðfangsefninu,þau eru nú ekkert rosalega kraftmikil þessi ljós.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 09 Maí 2013 - 1:57:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mundu að þú þarft að hafa flassið á M, annars ertu með TTL á því, og flössin skjóta ekki í synci við myndavélina!
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group