Sjá spjallþráð - Aðdráttur á löngum lýsingartíma :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Aðdráttur á löngum lýsingartíma

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
raggasnagga


Skráður þann: 26 Ágú 2012
Innlegg: 144

Canon
InnleggInnlegg: 25 Apr 2013 - 19:05:39    Efni innleggs: Aðdráttur á löngum lýsingartíma Svara með tilvísun

Finnst þetta pínu töff og hef verið að reyna en ekki gengið alltof vel. Hefur einhver hérna gert þetta sem getur gefið ábendingar?

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
slubert


Skráður þann: 30 Apr 2009
Innlegg: 105
Staðsetning: RvK
-Canon 5D classic
InnleggInnlegg: 25 Apr 2013 - 20:43:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvernig virkar þetta fyrir sig? ertu á fullu zoomi og dregur síðan inn hægt og rólega á meðan myndinn er tekinn?

verð að prufa þetta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
raggasnagga


Skráður þann: 26 Ágú 2012
Innlegg: 144

Canon
InnleggInnlegg: 25 Apr 2013 - 21:22:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er það sem ég veit ekki. Er búin að prófa allavega, kemur aldrei neitt í líkingu við þessar myndir út úr því... Kannski þarf maður að hafa einhverja sérstaka linsu með ákveðnu zoom range-i...er a.m.k. ekki alveg að virka á 18-55 mm linsunni minni Sad
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
dizus


Skráður þann: 30 Apr 2007
Innlegg: 161
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D700
InnleggInnlegg: 25 Apr 2013 - 23:24:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég myndi halda að maður þyrfti að ná að zooma jafnt yfir allan lýsingartímann ef ætlunin er að fá þessa jöfnu áferð.
Ég hef ekki prófað þetta nema með flassi í zoom-pan æfingum en ég held að eina leiðin sé að æfa sig Smile
_________________
Flickr
Íþrótta-Flickr
thordisinga.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 26 Apr 2013 - 8:24:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://digital-photography-school.com/using-the-zoom-effect
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 625


InnleggInnlegg: 26 Apr 2013 - 10:22:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef afskaplega litla reynslu af svona svo ég er meira að kasta fram getgátum eftir að hafa skoðað þessar fjórar myndir, en ég myndi halda að fyrsta myndin er tekin fyrst á víðari stillingu, látin vera þannig í smá tíma (eflaust bara sekúndu eða tvær) og svo zoomað inn alveg í restina og mér sýnist það vera líka málið með mynd þrjú. Eins og ég sagði, bara getgátur hjá mér og ég er langt í frá 100% að þetta sé rétt ágiskun hjá mér.

Ég kíkti á allar þessar fjórar myndir og bara ein innihélt Exif upplýsingar, það er mynd tvö og hún er tekin á 1/8 sek, iso 1600, ljósop 5.6 og er skráð á 20mm, sem mig grunar að sé upphafsstillingin á zoominu og svo zoomað inn, einhverra hluta vegna er ekki linsa skráð inn í exif.

Fyrir mitt leyti finnst mér fjórða myndin langflottust af þessum fjórum og fyrir mér er hún líka stærsta spurningarmerkið, ég myndi skjóta á að hún er tekin uppávið og að hún er líka tekin fyrst á víðri stillingu og svo zoomað inn eins og mynd 1 og 3 en ég hef bara ekki græna.

Vonandi hjálpar þetta eitthvað en ég myndi bara ráðleggja þér að fara út og prufa þetta á þrífæti, á mismundandi stillingum og sjá bara hvað kemur best út, langbesta leiðin að mínu mati til að tileinka sér nýja ljósmyndatækni Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gulli Vals


Skráður þann: 06 Apr 2011
Innlegg: 858

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 26 Apr 2013 - 10:32:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

[quote="LalliSig"]Ég hef afskaplega litla reynslu af svona svo ég er meira að kasta fram getgátum eftir að hafa skoðað þessar fjórar myndir, en ég myndi halda að fyrsta myndin er tekin fyrst á víðari stillingu, látin vera þannig í smá tíma (eflaust bara sekúndu eða tvær) og svo zoomað inn alveg í restina og mér sýnist það vera líka málið með mynd þrjú. Eins og ég sagði, bara getgátur hjá mér og ég er langt í frá 100% að þetta sé rétt ágiskun hjá mér.

Þetta er rétt hjá Lalla , ég hef gert þetta svona og svínvirkar - 2-5sec og svo zoomað til baka í restina.
_________________
Vertu hamingjusamur á meðan þú lifir,því þú verður lengi dauður.

http://500px.com/GulliVals/photos
http://www.flickr.com/photos/gullivals/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gisligun


Skráður þann: 05 Maí 2010
Innlegg: 222

Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 26 Apr 2013 - 12:48:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gæti hjálpað að vera með powerzoom linsu eins og ég er með á Em5 vélinni minni.. Alltaf þegar ég hef prufað þetta með manualzoom þá hefur "hikið" alltaf sést..

Hef samt ekki prufað þetta eftir að ég fékk powerzoom linsu.
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Lilian


Skráður þann: 23 Feb 2005
Innlegg: 109
Staðsetning: Ísland
Canon 50D
InnleggInnlegg: 26 Apr 2013 - 16:24:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef aldrei séð svona áður - en mér finnst þetta algjör listaverk - væri gaman að hafa svona myndir upp á vegg ... þá vel stórar!

Töff ...
_________________
- Lilja

Áhugaljósmyndari
Canon EOS 50D
EF-S60mm f/2.8 Macro USM
www.flickr.com/lilja4ever
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
raggasnagga


Skráður þann: 26 Ágú 2012
Innlegg: 144

Canon
InnleggInnlegg: 26 Apr 2013 - 17:35:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk öll fyrir svörin, og sérstaklega fyrir þessa grein Ingólfur, alveg það sem mig vantaði Very Happy
Ég er alltaf að æfa mig! Síðan ég uppgvötaði þetta fyrir 2 dögum... Razz
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 26 Apr 2013 - 20:23:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

var í þessum pælingum einu sinni

ein tekin Jólin 2010 á 30 sec 100 iso soomað inn í rólegheitum á ljósopi f16 á 70-200 IS

hér er Jólatréð mitt

Wormhole on a  declaration Speed
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
raggasnagga


Skráður þann: 26 Ágú 2012
Innlegg: 144

Canon
InnleggInnlegg: 27 Apr 2013 - 13:52:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kúl! Þetta er eins og flugeldur Smile
Ohh, nú langar mig að þetta virki hjá mér :/ *óþolinmóð*
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Anderson


Skráður þann: 12 Ágú 2009
Innlegg: 380
Staðsetning: Akureyri
Canon 7D TURBO
InnleggInnlegg: 29 Apr 2013 - 22:47:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er mynd frá mér í þessum tilraunum um árið...
Zommað frá um leið og smellt er af F14 hraði 0.077 sec (1/13)


IMG_4625 by Hilmar Már, on Flickr
_________________
http://www.flickr.com/photos/hilmarmarr/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
raggasnagga


Skráður þann: 26 Ágú 2012
Innlegg: 144

Canon
InnleggInnlegg: 30 Apr 2013 - 17:23:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er hrikalega töff missster Anderson Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 30 Apr 2013 - 17:37:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef lúmkst gaman af svona leik, og geri þetta stöku sinnum. Hafið bara í huga að til að þetta virki vel, þá þurfa að vera miklar andstæður í myndefninu, eins og best sést á næturtökunum hér að ofan. Flatt myndefni skilar sjaldnast góðri niðurstöðu.

Hér er sýnishorn úr mínum ranni:


Caleidoscopic view by Páll Guðjónsson, on Flickr

( Ég notaði reyndar til viðbótar þarna second curtain sync flash /slow shutter speed útfærslu til viðbótar við súmmið til að negla þetta )

[/img]
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group