Sjá spjallþráð - Panoramaland.is - Nýjar myndir 15/05/2015 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Panoramaland.is - Nýjar myndir 15/05/2015
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hamarius


Skráður þann: 20 Maí 2007
Innlegg: 2581
Staðsetning: Reykjavik
Canon 600D
InnleggInnlegg: 30 Mar 2013 - 0:34:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þá eru það 5 síðustu myndirnar frá þessari hraðferð.
Þá fer síðasta sumri alveg að ljúka...

Suðurfljót í Hornafirði (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Skálafell í Suðursveit (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Jölsárlón 2 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Hofskirkja (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Skeiðarársandur (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)

_________________
Panoramaland
Flickr síðan
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hamarius


Skráður þann: 20 Maí 2007
Innlegg: 2581
Staðsetning: Reykjavik
Canon 600D
InnleggInnlegg: 02 Apr 2013 - 22:36:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hérna kemur ein svona bónusmynd Smile

Kögunarhóll (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)

_________________
Panoramaland
Flickr síðan
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hamarius


Skráður þann: 20 Maí 2007
Innlegg: 2581
Staðsetning: Reykjavik
Canon 600D
InnleggInnlegg: 06 Apr 2013 - 14:24:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þá er komið að loka áfanga síðasta sumars, skrapp norður og niður á Akureyri.

Laugarbakki 1 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Laugarbakki 2 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Vatnsskarð (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Varmahlíð 1 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Varmahlíð 2 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)

_________________
Panoramaland
Flickr síðan
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hamarius


Skráður þann: 20 Maí 2007
Innlegg: 2581
Staðsetning: Reykjavik
Canon 600D
InnleggInnlegg: 12 Apr 2013 - 8:42:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nokkrar frá Akureyri

Akureyri - Ósvör (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Akureyri - Vinnuvélasafn 1 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Akureyri - Vinnuvélasafn 2 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Akureyri - Holt (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Akureyri - Þórunnarstræti (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Akureyri - Leikfélag Akureyrar (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Akureyri - Nonnahús (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)

_________________
Panoramaland
Flickr síðan
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nudda


Skráður þann: 08 Okt 2011
Innlegg: 434

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Apr 2013 - 9:00:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnast þetta alltaf frábærar myndir hjá þér.Mig vantar uppskriftina?
_________________
Canon EOS 5 Mark II/EF 85 1,8/EF 24-105L 4.0/EF 70-200L 2,8/Flass 580 EX + LEE í vexti!/ Bowens Ljós.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hamarius


Skráður þann: 20 Maí 2007
Innlegg: 2581
Staðsetning: Reykjavik
Canon 600D
InnleggInnlegg: 14 Apr 2013 - 20:56:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nudda skrifaði:
Mér finnast þetta alltaf frábærar myndir hjá þér.Mig vantar uppskriftina?


Gjössovel Smile

Ég ákvað að setja saman smá lýsingu á því hvernig ég geri þetta. Þetta er í fyrsta sinn sem ég geri svona þannig að ég vona að það komi vel út.
Þessi lýsing á við um algengustu myndir sem ég er að taka þ.e.a.s í opnu rými, í björtu veðri, kjurr lýsing, fáir hlutir á hreyfingu og svo til frekar jöfn birta.

Búnaður og uppstilling
Ég er með Canon 600D
Linsa: Sigma 10-20 f3.5 (með húddi)
Þrífótur: Manfrotto 055xb
Þrífótahaus: Manfrotto 222
Panorama haus: Nodal ninja 3
Gráðuskipting: 45°
Myndunarmynstur: 8 stk á 0° , 4 á -50° niður , 4 á 50° upp (hægt að komast upp með 6 myndir á 0° en þá þarftu að taka fleiri upp og niður.) (upp gráðurnar geta verið minni, allt að 40° ef lítil teikning er fyrir ofan 0° í sjóndeildarhring)

Forrit
RAW vinnsla: "digital photo professional" frá Canon
Samsetning: "Autopano Giga"
Eftirvinnsla: "Photoshop CS5"
Sýndarvörpun: "Pano2vr"

Uppstilling og umhverfi
Til að gera eftirvinnslua sem þægilegasta er mikilvægt að hafa vélina rétta í 90°, þar kemur kúluhasinn inn í því að mjög auðvelt er að rétta hana af með honum.
Mér finnst best að taka myndirnar í heiðskýru eða skýjuðu allt þar á milli getur leitt til vandræða þar sem skuggar frá skýjum ferðast hratt á jörðinni og því stærri því meira vandamál.
Gott er að forðast fólk eftir bestu getu þar sem það vill hreyfa sig og þá er hætt við að verði til multipliciti myndir og mynd af "bunch" af fólki í staðinn fyrir mynd af því sem þú ætlaðir að taka.
En ef fólkið er óumflýjanlegt að passa að það sé allt inn í myndinni svo hlutirnir komi út í heila lagi í loka myndinni (svo má alltaf taka auka myndir og maska það í burtu seinna ef maður nennir því)
(Einnig á þetta mest við um fólk sem er þér nærri og skiptir minna máli oftast þegar fjær dregur)


Stillingar
Tek allt í RAW þar sem mikilvægt getur verið að þurfa stilla white balance eftir á og draga mikið upp skugga og háljós niður.
Nota alltaf "M" til að hafa sömu stillingu á hverri mynd. þannig þarf líka að finna bestu málamiðlunina á milli ljós og skugga í þannig umhverfi (annars að fara í HDR panorama)
Reyni oftast að nota minna en stærsta ljósopið bæði fyrir skerpu og einnig til að passa að fá hluti og annað sem er nær í sjónsviði í fókus en ég er oftast á f7,1. Hef iso 100 og stilli hraðann eftir birtu og jöfnuði.
Slekk á öllum "töfrastillingum" eins og "auto lighting optimizer" og "highlight tone priority" hjá canon.
Hef linsuna oftast á autofocus en set stundum í manual sérstaklega þegar teknar eru myndir upp í himinn.

Takan
Ég tek 16 myndir fyrir kúluna með þrífæti en bæti við oftast 1-2 myndum handhelt til að geta tekið burt þrífótinn í eftirvinnslu.
Einnig er gott að taka fleiri en færri ef maður heldur að sú seinasta hafi kannski verið hreyfð eða fluga á linsu eða eitthvað hafi farið fyrir hana.
Einnig þarf þetta gerast nokkuð hratt í vissum aðstæðum,
eins og þegar fólk er í kring eða stór ský á lofti en gaman getur líka verið að reyna ná fólki,fuglum og öðru inn í myndina ef það passar.


Forvinnslan
Mér finnst best að nota forritið sem fylgir vélinni "digital photo professional" til að vinna RAW myndirnar en þar gilda svosem bara sömu reglur um venjulega vinnslu nema að sama vinnsla
þarf að ná yfir allar myndirnar og gott er að hafa það í huga þegar maður er að stilla lýsingu til og háljós og skugga. Ágætt líka að hafa í huga að aðal vinnslan á eftir að fara framm seinna þegar hún er samsett.
Til að fá sem bestu samsetningu er best að hafa þær skerptar og í sem bestu gæðum þegar þeim er breytt í Jpg.

Hérna er ég búinn að stilla RAW skránna eins og ég vil hafa hana og færi ég þær stillingar á allar hinar myndirnar. Exporta ég svo öllum myndunum í batch vinnslu.
Samsetning
Hérna er ég búinn að velja þær myndir sem ég ætla að nota til að setja saman og stilla hvernig forritið á að vinna.
Er það mest sjálfvirkt en má prufa fikta í næmni og punktafjölda en ég hef þá oftast í hófi.

Hérna er þá búið, Fyrir utan að rétta myndina af sem hægt er með ýmsum fiffiringum og verkfærum þarna þá er að "croppa" hana eða
eiginlega ekki croppa því þarna er þægilegur möguleiki sem hægt er að láta setja stærðina í 360° x 180°.

Síðan er gott að keyra síðasta optimise-ið í gegn handvirkt þar sem það stundum skemmir frekar en laga og hægt er að bakka með það þá en í þessu tilfelli lækkaði það RMS úr 2,16 í 2,04
sem er það sem þarf að hafa sem lægst.

Í hinni eiginlegu samsetningu eða "Rendering" vel ég að keyra út photoshop skrá með öllum myndunum sem layerum svo þægilegt sé að laga villur ef þær koma upp og gott að hafa
þá myndirnar teknar á 0° allar á réttum stöðum og togaðar teigðar og leiðrétt linsubjögun, og í réttum litum og birtu, svona næstum.


Vinnslan
Þá er komin skrá upp á 2 Gb og 17054x8527 pixlar sem hægt er að laga til og vinna sem ljósmynd í Photoshop.
ef takan hepnaðist vel þá þarf ekki mikið af laga til, hinsvegar lendi ég sjálfur stundum í vandræðum með loðna kanta í linsunni
sem koma fram stundum í myndinni og reyni ég að maska það út.
Einnig er stundum hægt að maska út bíla fólk og annað einn gerir autopano mistök sem auðvelt er að leiðrétta þarna í leiðinni.
síðan í lokin skelli ég á þetta mismiklu shadow highlights, brighnes/contrast, keyri upp liti aðeins og skerpi.
Ég persónulega vil halda í reaunverulega birtu,liti og annað en það er ekkert sem kemur í veg fyrir að ganga ennþá lengra svo lengi sem það er jafnt á köntunum.
Breyta í sýndarveruleika
Þá er myndin dregin í "pano2vr" til þess að breyta henni í flash/html5/og lagfæra topp og botn.
þarna er margt hægt að stilla og gera en það sem ég læt mér nægja að taka hérna fram og gera er að setja inn upplýsingar,
setja lóðrétta stærð í 1500pixla, og stilli notendaviðmótið, þarna er þetta eiginlega orðið smekksatriði og einnig hvernig á að sýna hana á netinu.

síðan er svokölluð patch vinnsla en þar eru dregnar úr "kúlumyndinni botn og toppur sem hægt er að vinna með sem jpg skrár í
photoshop, þarna er t.d sett inn aukamyndin sem er tekin en stundum læt ég mér nægja að klóna burt þrífótinn og loka topnum eiginlega alltaf með klóni.
Og einnig tek ég skuggan út í leiðinni ef það er einhver.. en akkurat á þessari mynd er hann svo svakalega langur og stór að ég læt hann vera.

þá er "pano2vr" opnað aftur og uppfærir það sjálft "patchana" og hægt að rendera myndina bæði sem flata mynd og flash eða html5 kúlumynd.
En mikið af output möguleikum er þarna og einnig mikið fleiri nýtingamöguleikar í þessu forriti.

Útkoma
Þá eftir allt þetta og minkanir og merkjun er þetta útkoman


og þetta


og flash myndin
http://www.panoramaland.is/panorama_myndir/reykjavikurtjorn_vetur_1_360.htm

Þá er það komið fyrir utan að koma þessu á netið en læt það vera að fara út í að útskýra það.
vona einhverjir geti notað þetta til viðmiðunar.
En tek enn og aftur framm þetta er bara einn möguleiki af ótal aðferðum til að setja saman svona myndir og vinna.
mjög góðar upplýsingar um pano2vr og aðra möguleika í því og stillingar varðandi það hérna
Afsaka fyrirframm stafsetningarvillur
_________________
Panoramaland
Flickr síðan


Síðast breytt af Hamarius þann 15 Apr 2013 - 10:42:17, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nudda


Skráður þann: 08 Okt 2011
Innlegg: 434

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 14 Apr 2013 - 22:11:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta eru miklar upplýsingar og mikið að læra.Takk fyrir upplýsingarnar og gaman að fá innsýn inn í þennan heim.
_________________
Canon EOS 5 Mark II/EF 85 1,8/EF 24-105L 4.0/EF 70-200L 2,8/Flass 580 EX + LEE í vexti!/ Bowens Ljós.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Therawat


Skráður þann: 08 Ágú 2012
Innlegg: 68

7D
InnleggInnlegg: 14 Apr 2013 - 22:24:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Glæsilegar myndir hér. Sendi eina hversdagslega frá Suðureyri við Súgandafjörð Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hamarius


Skráður þann: 20 Maí 2007
Innlegg: 2581
Staðsetning: Reykjavik
Canon 600D
InnleggInnlegg: 21 Apr 2013 - 21:43:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jæja, seinni helmingurinn frá Akureyri, aðeins seinna en ég ætlaði mér.
Þá á bara eftir að fara heim. Smile

Akureyrarkirkja (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Pollurinn (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Lystigarðurinn 1 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Lystigarðurinn 2 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Lystigarðurinn 3 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Lystigarðurinn 4 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Lystigarðurinn 5 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)

_________________
Panoramaland
Flickr síðan
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hamarius


Skráður þann: 20 Maí 2007
Innlegg: 2581
Staðsetning: Reykjavik
Canon 600D
InnleggInnlegg: 28 Apr 2013 - 22:47:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Á heimleið

Öxnadalsheiði 1 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Norðurárdalur 1 - Kotá (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Norðurárdalur 2 - Silfrastaðir (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Norðurárdalur 3 - Sólheimagerði (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Svartárdalur (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)

_________________
Panoramaland
Flickr síðan
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nudda


Skráður þann: 08 Okt 2011
Innlegg: 434

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Apr 2013 - 8:24:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Alltaf flottar myndir.
_________________
Canon EOS 5 Mark II/EF 85 1,8/EF 24-105L 4.0/EF 70-200L 2,8/Flass 580 EX + LEE í vexti!/ Bowens Ljós.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 01 Maí 2013 - 21:28:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Geðveikt flottar.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hamarius


Skráður þann: 20 Maí 2007
Innlegg: 2581
Staðsetning: Reykjavik
Canon 600D
InnleggInnlegg: 06 Maí 2013 - 22:48:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vatnsdalshólar (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Þingeyrarkirkja (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Blönduós 1 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Blönduós 2 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Blönduós 3 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)

_________________
Panoramaland
Flickr síðan
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hamarius


Skráður þann: 20 Maí 2007
Innlegg: 2581
Staðsetning: Reykjavik
Canon 600D
InnleggInnlegg: 10 Maí 2013 - 21:12:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jæja þá er ég loksins búinn með síðasta sumar, og mátti ekki seinna vera þar sem næsta sumar er að byrja.
búið að vera ágætis vetur, varla búinn að gera annað en að reyna klára þetta.
vonandi að þetta verði minna mál næst.


Borgarnes 2 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Holtavörðuheiði (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Hvammstangi 1 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Hvammstangi 2 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Hvammstangi 3 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)

_________________
Panoramaland
Flickr síðan
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hamarius


Skráður þann: 20 Maí 2007
Innlegg: 2581
Staðsetning: Reykjavik
Canon 600D
InnleggInnlegg: 09 Des 2013 - 2:49:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þá er það síðasta sumar, fyrstu myndirnar.

Fékk mér nýja linsu eða samyang 8mm í fotoval og bara mjög ánægður með hana.

Laugarvatn 1 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Laugarvatn 2 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Laugarvatn 3 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Kerið 1 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Kerið 2 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Ingólfsfjall - Sogið (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)Næstu fjórar eru teknar með linsu sem ég keypti heitir Sunexog var með 185° field of view og var ágætis linsa í þetta en á endanum voru gallarnir of margir miðað við verð og skilaði henni.

Kjalarnes 1 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Kjalarnes 2 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Kjalarnes 3 (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)


Hvalfjörður - Eyri (smellið á mynd til að skoða í flash útgáfu)

_________________
Panoramaland
Flickr síðan
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6  Næsta
Blaðsíða 3 af 6

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group