Sjá spjallþráð - Flass keppni - vegleg verðlaun :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Flass keppni - vegleg verðlaun

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 22 Feb 2013 - 0:09:08    Efni innleggs: Flass keppni - vegleg verðlaun Svara með tilvísun

Núna á mánudaginn 25.02.2013 byrjar flass keppni til að fylgja fast á eftir flass kennslunni hjá Óskari.

Nýherji gefur vegleg verðlaun í keppnina: Canon Speedlite 320EX

Verðlaunin verða ekki fyrir fyrsta sætið heldur verið dregið úr efstu 5 sætum keppninar til að gefa öllum meiri möguleika á að vinna, sérstaklega þeim sem eru að byrja að nota flass.

Helstu eiginleikar 320EX eru:

Guide tala 32 (m, ISO100).
Nett og létt hönnun.
Haus sem beygist og endurkastar með 24mm og 50mm aðdráttarstillingum.
Innbyggt LED vídeóljós.
Þráðlaust slave fyrir off-camera TTL flass.
Hraðvirkt og hljóðlaust.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 22 Feb 2013 - 0:24:34    Efni innleggs: Re: Flass keppni - vegleg verðlaun Svara með tilvísun

sje skrifaði:
...dregið úr efstu 5 sætum keppninar til að gefa öllum meiri möguleika á að vinna...


Já. Til að gefa öllum 5 fyrstu möguleika á að vinna, hehe.

En gaman að splæsa verðlaun fyrir keppni, sko. (Æj ég er bara í að fiflast...)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 22 Feb 2013 - 22:07:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já, það eru sem sagt meiri líkur að þátttakandi nái að komast í top5 og þannig meiri líkur fyrir þátttakanda að vinna aðal verðlaunin.

Markmiðið með þessu er að hvetja fleiri til þátttöku.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 23 Feb 2013 - 0:03:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

allir að taka þátt...þið eigið möguleika á að vinna, því ég get ekki tekið þátt...

ég er vélarlaus eins og er Smile

hehe

gangi ykkur vel Wink
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 23 Feb 2013 - 2:32:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
allir að taka þátt...þið eigið möguleika á að vinna, því ég get ekki tekið þátt...

ég er vélarlaus eins og er Smile

hehe

gangi ykkur vel Wink


Þú hlýtur að geta fengið að taka í hjá einhverjum.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
RonniHauks


Skráður þann: 06 Júl 2008
Innlegg: 1590
Staðsetning: Sunnan jökla.
Olympus E-3
InnleggInnlegg: 23 Feb 2013 - 2:42:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Myndi kannski taka þátt, en ég bara hef ungvin not fyrir Canon flash þannig að ég segi pass við þessari keppni líkt og öllum hinum..
_________________
http://www.flickr.com/photos/ronnihauks/
http://theauroraphotoguide.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 23 Feb 2013 - 3:21:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
allir að taka þátt...þið eigið möguleika á að vinna, því ég get ekki tekið þátt...

ég er vélarlaus eins og er Smile

hehe

gangi ykkur vel Wink


Þú hlýtur að geta fengið að taka í hjá einhverjum.


Ha, á Arnar að fá að taka í einhverja ? Shocked
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 23 Feb 2013 - 10:25:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

flott cooly bíður sig fram Arnar
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 23 Feb 2013 - 11:15:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
flott cooly bíður sig fram Arnar


Haha, þú ert eitthvað að miskilja Siggi, það varst þú sem varst að bjóða honum að taka í Laughing
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 23 Feb 2013 - 11:20:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er kallinn vélarlaus, ég man ekki eftir því að hafa séð hann auglýsa fimmuna Confused
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 23 Feb 2013 - 11:21:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

cooly skrifaði:
sje skrifaði:
flott cooly bíður sig fram Arnar


Haha, þú ert eitthvað að miskilja Siggi, það varst þú sem varst að bjóða honum að taka í Laughing


hef ekki nokkurn áhuga á að taka í Kristján Smile
hehe
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 23 Feb 2013 - 11:21:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

einhar skrifaði:
Er kallinn vélarlaus, ég man ekki eftir því að hafa séð hann auglýsa fimmuna Confused


þú hefur þá ekkert tekið eftir Very Happy
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 23 Feb 2013 - 11:25:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
einhar skrifaði:
Er kallinn vélarlaus, ég man ekki eftir því að hafa séð hann auglýsa fimmuna Confused


þú hefur þá ekkert tekið eftir Very Happy


Ég á náttúrulega eina með flassi, en það vantar bara perur.


Kodak Signet 50 by Rodor54 (Syria in our hearts....), on Flickr
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Addni


Skráður þann: 22 Ágú 2005
Innlegg: 308
Staðsetning: Akureyri
Nikon D5100
InnleggInnlegg: 31 Mar 2013 - 22:05:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefur verið gefið út hver hlaut verðlaunin ?
_________________
Nikon D5100 - Nikkor 35mm f/1.8 & 18-55mm f/3.6-5.2 - Sigma 85mm f/1.4
2x LumiPro LP160, Cactus v5, Regnhlífar o.fl.
www.flickr.com/Addni - Tékk it át!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group