Sjá spjallþráð - Skotleyfi veitt á ljósmyndara :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Skotleyfi veitt á ljósmyndara
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 19 Des 2012 - 13:28:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
kgs skrifaði:
sje skrifaði:
Falcon1 skrifaði:
oskar skrifaði:
Óskar - hann lagði fram ljósmyndina - kemur fram.


Það kemur líka fram af hverju það var ekki nóg og hvað vantaði... Dómari hefði sjálfur getað kvatt til matsmann í staðinn fyrir að heimila þjófnað.


Skil ekki afhverju dómarinn var í einhverjum vafa að þetta væri listaverk.
Hann er að sækja mál á þeim forsendum.
Dómari hefði mátt kalla til einhvern til að kveða á um það.

Annars voru stefndu búin að sýna fram á að þetta var listaverk með því að nota það á sýningunni. Varla færu þau að sýna eitthvað rusl?
Hefði það breytt réttarstöðu stefnenda eitthvað að ljósmynd nyti verndar laganna skv. 1. gr. sem listaverk í stað verndarinnar sem allar ljósmyndir njóta skv. 49. grein?
Hann hefði borðleggjandi unnið málið að mínu tölvunarfræðingslega áliti, en hvort að lögfræðingur myndi samþykkja það mat veit ég ekki.
Akkúrat. Það hefði líklega skilað betri árangri að sækja málið fyrir ljósmynd sem nýtur verndar skv. 49. gr. Höfundalaga.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
EgillO


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 345
Staðsetning: Víðavangur

InnleggInnlegg: 30 Mar 2013 - 20:30:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Geirix skrifaði:
Honum tókst ekki samkvæmt dómsorði að sýna fram á að ljósmynd væri listaverk ... þannig að það er serious Óskar.

Getur lesið það í dómsorði hér: http://www.domstolar.is/domaleit/nanar/?ID=E201104281&Domur=2&type=1&Serial=1&Words=

Verður varla skýrara né meira fordæmisgefandi en þetta.
Er það? Kemur ekki skýrt fram að stefnandi hafi ekki lagt fram nein gögn því til stuðnings að myndin sé listaverk ? Með öðrum orðum, vandamálið var ekki að takast ekki, heldur að reyna ekki. Er ekki bara fínt að það sé fordæmisgefandi stefnda í vil. Ef þú ætlar í mál við einhvern þá liggur sönnunarbyrðin á þér...


Pössum okkur samt á því að þetta er dómur í héraði og því er ekki víst að hann hafi mikið fordæmisgildi.

Annars sýnist mér nokkuð augljóst að málatilbúnaður stefnanda hafi bara ekki verið nógu vandaður. Hann er t.d. gagnrýndur af dómnum fyrir að leggja fram röksemdir of seint.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 31 Mar 2013 - 10:19:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég endurtek bara fyrra innlegg fyrir þá sem eru enn að láta þetta vefjast fyrir sér.
JóhannDK skrifaði:
Ég held að þetta hafi snúist um ca. svona atburðarás:

Kjartan: Hey dómari, þessir þarna stálu myndinni minni! Ég vil að hún sé varin með þriðju og fjórðu grein.

Dómari: Ok, ég hef ekkert vit á list, svo þú verður að finna einhvern sérfræðing sem er tilbúinn að segja að þetta sé listaverk. Annars verður myndin bara varin með 49. grein.

Kjartan: Nenni því ekki.

Dómari: Ok, skítt fyrir þig.

_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4
Blaðsíða 4 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group