Sjá spjallþráð - The Photographer's Ephemeris - skipuleggja landslagslj. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
The Photographer's Ephemeris - skipuleggja landslagslj.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 03 Mar 2012 - 17:45:52    Efni innleggs: The Photographer's Ephemeris - skipuleggja landslagslj. Svara með tilvísun

Ég ætla aðeins að stofna þráð um þetta, því að þetta er allt of gott til að missa af. Mér var bent á þetta á þræðinu http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=73701&highlight=ephemeris
Og þannig fara ljósmyndarar að því að mæla sér mót með réttri birtu á flottum stöðum.

Copy-paste:

Tilvitnun:
The Photographer's Ephemeris is a program to assist the planning of outdoor photography.

Landscape photographers typically plan their shoots around the times of sunrise/sunset or twilight, or alternatively when the moon is in a particular place in a particular phase.

While times of sunrise etc. are readily available on various sites on the internet (direction of sunrise etc. less so, but still readily found), there are fewer programs available which combine such information with a topographical map allowing the photographer to match the astronomical to the location.

A typical use might be to determine when the sun will set along the axis of a mountain valley, or when a full moon rise will rise across a lake.Link


I'm looooving this stuff...


Link
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 15 Mar 2012 - 22:47:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

footballer pictures

Þó að ég segi það sjálf... Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 16 Mar 2012 - 5:12:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vildi að ég gæti prófað þetta án þess að þurfa að installa runtime á tölvuna mína. 65 SEK er aðeins of mikið til að splæsa í þetta fyrir iOS bara til að prufa.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 16 Mar 2012 - 12:59:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu með verri tölvu en ég? (???) Ég þurfti ekki að borga neitt.

PS: Glæsilegt icon hjá þér Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 16 Mar 2012 - 13:02:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Ertu með verri tölvu en ég? (???) Ég þurfti ekki að borga neitt.

PS: Glæsilegt icon hjá þér Smile


Ekki ég heldur, en kannski þarf að borga í henni Svíþjóð.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 16 Mar 2012 - 16:30:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Ertu með verri tölvu en ég? (???) Ég þurfti ekki að borga neitt.

PS: Glæsilegt icon hjá þér Smile


Forritið er frítt á OS X og Windows. En ég ætla ekki að setja upp Adobe AIR á tölvunni minni til að keyra það.

Hins vegar kostar iOS útgáfan af forritinu 65 SEK og það er aðeins meira en ég flokka undir impusle buy Wink

P.S. Avatarinn minn er Rock Manlyfist, meistari í Geimkarate.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
plammi


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 985

Nikon
InnleggInnlegg: 16 Mar 2012 - 16:48:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þeir sem eru með IPAD þá er til Apps sem heitir Photo Times+ . Þetta er mjög sniðugt forrit og hægt að sjá hvernig sólin fellur á landsvæði. Þetta fer eftir tíma dags, lengdar og breiddargráður og reyndar fleira.. Gott að skipuleggja sig í myndatökunni.
_________________
Ljósmyndanámskeið - Lightroom námskeið
www.ljosmyndari.is
www.fjarnamskeid.is
www.imageree.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 16 Mar 2012 - 16:51:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

plammi skrifaði:
Þeir sem eru með IPAD þá er til Apps sem heitir Photo Times+ . Þetta er mjög sniðugt forrit og hægt að sjá hvernig sólin fellur á landsvæði. Þetta fer eftir tíma dags, lengdar og breiddargráður og reyndar fleira.. Gott að skipuleggja sig í myndatökunni.


Virkar líka með iPhone 3GS og upp. Er að hlaða því niður núna Smile
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
ux2


Skráður þann: 20 Jan 2011
Innlegg: 190
Staðsetning: Akranes
5D mark III
InnleggInnlegg: 25 Mar 2013 - 22:20:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Snilldarforrit, sótti það í síman og á tölvuna.
Eina er að þetta gerir ekki ráð fyrir skýjafari Confused

Takk Micaya fyrir að benda mér á þetta.

MBK Tóti
_________________
http://www.facebook.com/ThorPhotographyTours
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 25 Mar 2013 - 22:47:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

komið upp á Galaxytab 10.1 fæst á google play fyrir 4.99 dollara
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 25 Mar 2013 - 23:18:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

NÆS! Er að skella inn í símann... takk fyrir að benda á þetta... =D
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 26 Mar 2013 - 23:30:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er þetta að virka svona vel á íslenskum kortum ?

Eruði að fá upp á mínútu hvenær sólin lendir bakvið fjöll og þessháttar ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
OscarBjarna


Skráður þann: 02 Jún 2008
Innlegg: 602

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 27 Mar 2013 - 11:31:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef nota þetta forrit í 2 ár eða svo. Bæði á Mac og síðan núna á símanum.
Þetta er ekki alveg að sýna hvort sól dettur á bak við fjall eða ekki en Sun Surveyor getur gefið ágætis mynd á fjöll og svona.
_________________
Oscar Bjarna. // http://www.oscarbjarna.is // http://facebook.com/oscarbjarna
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ASO


Skráður þann: 06 Júl 2010
Innlegg: 345

Canon 6D
InnleggInnlegg: 27 Mar 2013 - 14:55:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Er þetta að virka svona vel á íslenskum kortum ?

Eruði að fá upp á mínútu hvenær sólin lendir bakvið fjöll og þessháttar ?


sólar- og tunglsetur og -upprásir
Hef skoðað og sýnist bara snilld. gefur hæð, en maður verður sjálfur að áætla tímafrávikin varðandi hæð og fjöll. líka hægt að áætla skuggamyndanir m.v. tíma dags í tilteknum staðsetningum.
_________________
ASO
Náttúran og barnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group