Sjá spjallþráð - heimasmíðuð 4x5" pinhole og fleira skemmtilegt... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
heimasmíðuð 4x5" pinhole og fleira skemmtilegt...

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
SissiSvan


Skráður þann: 20 Mar 2007
Innlegg: 1184
Staðsetning: 105
Ýmsar
InnleggInnlegg: 13 Mar 2013 - 20:08:21    Efni innleggs: heimasmíðuð 4x5" pinhole og fleira skemmtilegt... Svara með tilvísun

Þannig er að ég smíðaði mér 4x5" pinhole cameru í lok síðasta árs úr mahogany og svo núna í upphafi 2013 ákvað ég að smíða þrífót fyrir pinhole-una Smile

homemade pinhole & tripod

Það var svo núna í dag sem ég ákvað að setja ilford rc pappír í 4x5" filmuhaldarann í stað filmu, fór svo út á svalir hérna heima og "smellti" af einni mynd beint á pappír, fór svo í myrkrakompuna og græjaði contact print. Ég verð að segja að þetta kom miklu betur út en ég þorði að vona Smile

photos from pinhole

Næst ætla ég að prófa heimatilbúinn Caffenol framkallara fyrir pappírinn!! Very Happy

... og smíða stærri vél fyrir stærri pappír!.
_________________
kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Odinn Dagur


Skráður þann: 18 Sep 2008
Innlegg: 262
Staðsetning: RVK
Canon EOS 70D
InnleggInnlegg: 13 Mar 2013 - 20:11:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá, þetta er geðveikt skemmtilegt! Væri til í að sjá meira úr henni.
_________________
http://www.flickr.com/photos/odinn_dagur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 13 Mar 2013 - 20:30:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Snilld! Smile
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 13 Mar 2013 - 22:14:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ekkert smá flott hjá þér Gott
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
timbersmith


Skráður þann: 08 Mar 2005
Innlegg: 985
Staðsetning: Rvk
Canon 5d
InnleggInnlegg: 13 Mar 2013 - 22:24:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

frábært, gaman að sjá þetta
_________________
kv
sandra dögg
---
www.sandradogg.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 14 Mar 2013 - 0:41:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Magnað, bæði framtakssemin og útkoman! Shocked Very Happy
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 14 Mar 2013 - 1:05:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott. Gott
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
SissiSvan


Skráður þann: 20 Mar 2007
Innlegg: 1184
Staðsetning: 105
Ýmsar
InnleggInnlegg: 15 Mar 2013 - 10:53:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk fyrir allir... ég er kominn með það sem þarf til að græja Caffenol C framkallara, sem ég kem til með að nota til að framkalla pappírinn. Verður áhugavert
_________________
kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
SissiSvan


Skráður þann: 20 Mar 2007
Innlegg: 1184
Staðsetning: 105
Ýmsar
InnleggInnlegg: 15 Mar 2013 - 20:58:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jamm og jæja... þá er það komið... bæði negatíva og positíva framkallað á pappír með Caffenol C

face

kaffibrúni liturinn kemur ekki vel fram á þessari mynd...

...en þetta er töff, þó ég segi sjálfur frá.
_________________
kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 15 Mar 2013 - 21:04:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bara frábært hjá þér. Ég myndaði töluvert á þetta einusinni og eitthvað pinhole má sjá á Flickr síðunni minni.
Haltu þessu áfram.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Filma Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group