Sjá spjallþráð - Canon linsa í fuglana :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon linsa í fuglana

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Einar52


Skráður þann: 15 Sep 2010
Innlegg: 13
Staðsetning: Sauðárkrókur
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 13 Feb 2013 - 21:14:34    Efni innleggs: Canon linsa í fuglana Svara með tilvísun

Er með Canon 7D og hef áhuga á að fjárfesta í linsu fyrir fuglamyndatöku.
Val (miðað við fjárhagsgetu):
Canon EF 70-200mm f/2,8L USM + Extender 2x II
Canon EF 400mm f/5,6L USM

Góð ráð vel þegin.
_________________
Einar52
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 13 Feb 2013 - 21:29:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon EF 400mm f/5,6L USM er frábær fuglalinsa á 7D, sjálfur á ég EF 300mm f/4 IS og 1,4 extender sem er þá orðin 420mm, en hún er með minni skerpu þegar hún er með stækkarann heldur hin.
400mm fær mitt atkvæði.

Hérna geturðu borið þessar linsur þú ert að spá í saman.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gunnlaugur


Skráður þann: 09 Jún 2006
Innlegg: 230

CANON
InnleggInnlegg: 13 Feb 2013 - 23:42:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon 400mm f/5,6 er málið ef hugsunin er fuglaljósmyndun. Skörp, hraðfókuserandi og létt.
_________________
www.flickr.com/gullisig
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 13 Feb 2013 - 23:43:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

400mm 5.6 er ódýrari kostur heldur en 70-200 MKII + extender
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Goggi65


Skráður þann: 01 Feb 2011
Innlegg: 106
Staðsetning: Húsavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 14 Feb 2013 - 8:28:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég notaði Canon EF 400 f5.6L um nokkurra ára skeið. Er nú með EF 300 f4.0L með 1.4x. Raunar ótrúlega lítill munur á skerpu þó 400 mm sé vissulega nokkru betri. Á móti kemur að 300x1.4 gefur aðeins meira "reach". svo þannig legg ég þær að jöfnu. 400 fókusar hraðar og er þannig talsvert betri til að mynda fugla á hreyfingu. 300+1.4 fókusar nær og hefur gagnlegan IS. Hún hefur því meiri sveigjanleika, m.a. til annara hluta en fuglaljósmyndunar.
Þó 70-200 L linsurnar séu góðar, finnst mér þær enganveginn virka á fullnægjandi hátt með 2x. Var með 70-200 f2.8 IS (mk I) sem ég prófaði á móti 400 mm föstu linsunni og þar var verulegur gæðamunur.

Í dag myndi ég að öllum líkindum velja 400 f5.6L ef ég ætlaði að einbeita mér að fuglaljósmyndun, enda kominn með ljósnæma myndavél...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gunnlaugur


Skráður þann: 09 Jún 2006
Innlegg: 230

CANON
InnleggInnlegg: 14 Feb 2013 - 12:52:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Goggi65 skrifaði:
Ég notaði Canon EF 400 f5.6L um nokkurra ára skeið. Er nú með EF 300 f4.0L með 1.4x. Raunar ótrúlega lítill munur á skerpu þó 400 mm sé vissulega nokkru betri. Á móti kemur að 300x1.4 gefur aðeins meira "reach". svo þannig legg ég þær að jöfnu. 400 fókusar hraðar og er þannig talsvert betri til að mynda fugla á hreyfingu. 300+1.4 fókusar nær og hefur gagnlegan IS. Hún hefur því meiri sveigjanleika, m.a. til annara hluta en fuglaljósmyndunar.
Þó 70-200 L linsurnar séu góðar, finnst mér þær enganveginn virka á fullnægjandi hátt með 2x. Var með 70-200 f2.8 IS (mk I) sem ég prófaði á móti 400 mm föstu linsunni og þar var verulegur gæðamunur.

Í dag myndi ég að öllum líkindum velja 400 f5.6L ef ég ætlaði að einbeita mér að fuglaljósmyndun, enda kominn með ljósnæma myndavél...


Canon 70-200 F/2,8 IS II með canon 2x III er ótrúlega skörp og gefur föstu 400mm linsunni minni lítið eftir, hins vegar er fókushraðinn mun hægari.
_________________
www.flickr.com/gullisig
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
EyþórIngi


Skráður þann: 19 Feb 2008
Innlegg: 544
Staðsetning: Akureyri

InnleggInnlegg: 14 Feb 2013 - 15:59:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef séð stórkostlegar ljósmyndir teknar með 400mm linsunni. Hún er virkilega góð og örugglega ein besta Canonlinsan miðað við verð.

Ég hef notað extender 2x II á 70-200 og hann kom ágætlega út, en þó varð ég fyrir vonbrigðum með skerpuna. Ég notaði hann líka á 400mm f/2,8 og myndirnar urðu ansi soft. Mér skilst að þriðja kynslóðin sé mun betri en hann kostar svívirðilega mikið nýr. Ég nota sjálfur 1,4x II á mína 500mm og hann er betri en 2x en langt frá því að vera í sömu skerpu og linsan án extender.

Ég myndi skoða flickr-síður helstu fuglaljósmyndara til að sjá hvað þeir eru að nota (þeas ef þeir fela ekki EXIF upplýsingar) T.d. notar hinn frábæri ljósmyndari Bjarni http://www.flickr.com/photos/bjarni-in-iceland/ að ég held 400mm f/5,6 á cropvél

Kær kveðja,
Eyþór
_________________
http://www.flickr.com/photos/eythoringi/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Einar52


Skráður þann: 15 Sep 2010
Innlegg: 13
Staðsetning: Sauðárkrókur
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 14 Feb 2013 - 20:18:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta félagar. Very Happy
Gagnlegar uppýsingar og auðveldar ákvörun.
Flottar myndir hjá Bjarna.
400 mm linsan er valin.
Kveðja
_________________
Einar52
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Vargur


Skráður þann: 21 Nóv 2006
Innlegg: 222

....
InnleggInnlegg: 19 Feb 2013 - 21:32:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

KLárlega 400 5.6 linsan Wink
æðisleg linsa, létt, hröð, ekki mjög dýr, skörp, mjög góð á Auto focus.

hérna eru þrjár sem ég hef tekið með henni, með 7D.


Bakkatíta-Temminck´s Stint-Calidris temminckii by Elma_Ben, on Flickr


Himbrimi (Gavia immer) - Great Northern Diver by Elma_Ben, on Flickr


Álft - Whooper swan - Cygnus cygnus by Elma_Ben, on Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Einar52


Skráður þann: 15 Sep 2010
Innlegg: 13
Staðsetning: Sauðárkrókur
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 19 Feb 2013 - 21:38:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flottar myndir takk fyrir þetta. Smile
_________________
Einar52
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group