Sjá spjallþráð - Innlegg 4444 og sjálfskynning :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Innlegg 4444 og sjálfskynning
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 15 Feb 2013 - 20:07:10    Efni innleggs: Innlegg 4444 og sjálfskynning Svara með tilvísun

Jæja. Það er sjálfskynningabylgja núna. Best er að taka þátt (loksins...)

Díana er nafnið. Fædd og alin upp á Spáni, en með íslenskt hjarta og sál. Ég kom hingað fyrir tæp 17 árum síðan vegna fegurðar landsins, sem ég var ásfangin af frá því að ég var unglingur og sá mynd í blaði, tekin við fjöruna í Vík í Mýrdal.

Ljósmyndaáhuginn minn er ekki vegna ljósmyndunar. Sá áhugi sprettur eiginlega vegna áhugans á að mála. Ég var talin hafa einhverja "alvöru" hæfileika þegar ég var krakki. Svo tók ég þátt í keppni, þá var ég 14 ára, og fékk 3. sæti. Þetta var landskeppni skólakrakka á Spáni, og myndin mín var teiknuð með vaxlitum - sólarlag í sterkum sílúetum og kontrast.

En ég er víst löt í að standa fyrir framan striga og eyða vikum eða mánuðum í eina hugmynd. Digital heimurinn opnaði mér dyrnar til að framkvæma það sem hugurinn skapaði - og það í stórum stíl.

Ég helltist ekki í þennan heim ljósmyndunar fyrr en ég náði merkri mynd, svoldið fyrir tilviljun, en ekki án hæfileika, af Valhöll í logandi ljósum, frá flugvél. Fréttablaðið keypi hana til birtingar, og þeir settu hana á forsíðu. Þarna ákvað ég að tími væri kominn til að fá sér betri myndavél.

Myndavél, jæja. Og svo þrífót. Filtera. Gikksnúru. Aðra linsu. Flass. Tölum nú ekki um að læra á allt þetta, og svo myndvinnsluferlið. Og svo bara áfram og áfram. Samt er ég í þessu vegna myndanna, frekar en græjufíkn, þó að sá partur er líka til staðar að einhverju leiti. Sem atvinna stunda ég vefstjórn, en hef alltaf starfað í ferðabransaranum.

Og talandi um græjur. Margir sem kynna sig segja endilega hvaða ljósmyndadót þeir eiga. En það skiptir engu máli hvað maður er með, held ég. Þetta eru bara leikföng og tólar. Ég er alla vegana ekki í full frame, og það eftir að hafa íhugað (og prófað!) kostina og galla mjög mjög vel. Sem stendur eru gallar full frame aðeins þyngri en kostirnir, fyrir mig (og ég er ekki endilega að tala um kostnaðinn, auðvitað) [PS: langt síðan við höfum FF vs. crop þráð... ef e-r nennir að stofna svoleiðis...]

Jæja. Þetta var 'stutta' kynningin mín... Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 15 Feb 2013 - 20:34:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gaman að vita hver þú ert loksins. Ein af þeim sem hefur hvað mest áhrif á hvernig ég nágast þessa hrikalegu dellu og sú sem hjálpar hvað mest með góðri og uppbyggilegri gagnrýni. Þú ert fyrirmynd.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
EssPé


Skráður þann: 06 Okt 2009
Innlegg: 364
Staðsetning: Reykjavík
Canon 7D
InnleggInnlegg: 15 Feb 2013 - 20:35:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hæ Micaya.
Gaman að kynnast þér.
Kv. Sævar
_________________
http://www.flickr.com/photos/sproppe/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 15 Feb 2013 - 21:13:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gaman þegar reynsluboltarnir kynna sig. þú ert mikill áhrifavaldur hérna. Keep up the good work
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nocturne


Skráður þann: 13 Nóv 2009
Innlegg: 747
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 15 Feb 2013 - 21:26:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er búinn að bíða og bíða og bíða eftir því að fá að bjóða þig velkomna... Very Happy


... Velkomin... Smile
_________________
Kveðja,
Sigurður William
https://www.facebook.com/SiggiPhoto
http://www.flickr.com/photos/sigurdurwilliam/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 15 Feb 2013 - 22:12:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin Díana Smile

og þú ert á undan mér að gera sjálfkynningu Smile
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 15 Feb 2013 - 22:16:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þessa góðu kynningu. Very Happy Gaman að heyra þetta með myndina úr Víkurfjöru Smile
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 15 Feb 2013 - 22:39:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Kjartan Guðmundur


Skráður þann: 29 Jan 2013
Innlegg: 602
Staðsetning: Garður
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 15 Feb 2013 - 22:49:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin.
_________________
Canon EOS 5D Mark IV - Sigma 14mm f/1.8 DG HSM Art - Tokina AT-X 16-28 f/2.8 Pro FX - EF 100-400mm f/4.5-5.6L IS II USM - EF 50mm F/1.8 II - Viltrox JY-710 C3 Wireless Timer Remote Control - RC-6 Remote Controller and Manfrotto MK055XPRO3-BHQ2 tripod.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Regnbogastelpa


Skráður þann: 27 Sep 2009
Innlegg: 766
Staðsetning: Undir regnboganum ;P
Canon 30D
InnleggInnlegg: 15 Feb 2013 - 23:08:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta Very Happy
...það væri nú ekki leiðinlegt ef þú gætir sett hér inn myndina góðu af Víkurfjöru og þessa sem þú tókst af Valhöll!
_________________
http://www.flickr.com/_rainbowgirl
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 15 Feb 2013 - 23:24:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Regnbogastelpa skrifaði:
Takk fyrir þetta Very Happy
...það væri nú ekki leiðinlegt ef þú gætir sett hér inn myndina góðu af Víkurfjöru og þessa sem þú tókst af Valhöll!


Myndina af Víkurfjöru þyrfti ég að láta skanna. En hér er Valhallarmyndin, tekin með Olympus C-750 UZ, sem tekur (tók) 1 mynd á kannski 10 sekúndna fresti. Þetta var sem sé 1 skot í boði - mydin er bókstaflega beint úr vél.

Og takk öllum fyrir fallegu orðin !!!

Valhalla burned July 10, 2009
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
semm


Skráður þann: 27 Okt 2012
Innlegg: 114

-Canon 5D classic
InnleggInnlegg: 15 Feb 2013 - 23:40:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sæl Díana, gaman að heyra svolítið um þig og vá, þvílík mynd.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
semm


Skráður þann: 27 Okt 2012
Innlegg: 114

-Canon 5D classic
InnleggInnlegg: 16 Feb 2013 - 0:09:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Haha, og flott prófílmynd Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
KáriK


Skráður þann: 08 Sep 2011
Innlegg: 163
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 16 Feb 2013 - 0:38:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gaman að sjá kynningu frá þér.
Frábær myndin þín af Valhöll, ekki leiðinlegt að byrja ferilinn á svona forsíðumynd! Alltaf gagnlegt og gaman að skoða myndirnar þínar, þú ert mjög fær ljósmyndari (og greinilega málari líka!).
Ég á samt erfitt með að skilja, svona í skammdeginu í febrúar, hvers vegna nokkur manneskja myndi flytja frá Spáni til Íslands Smile
_________________
http://www.fluidr.com/photos/valkvidi/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jóhann Ragnarsson


Skráður þann: 07 Júl 2007
Innlegg: 209

- Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Feb 2013 - 12:33:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin Díana. Þú ert ein af þeim hér sem áhugavert er að fylgjast með, sjá framförin liggur við dag frá degi og þá sérstaklega í byrjun.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group