Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
|
Innlegg: 09 Feb 2013 - 23:10:36 Efni innleggs: Prentun á ljósmyndabókum í Pixel |
|
|
Gott fólk,
er einhver hér sem hefur reynslu af prentun af að búa til bækur í gegnum Pixel designer og prenta hjá Pixel?
Gæði á prentun, frágangurinn etc. hversu auðvelt er að vinna með Pixel designerinn. Reynslusögur væru vel þegnar. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Micaya
| 
Skráður þann: 17 Des 2009 Innlegg: 5015
|
|
Innlegg: 10 Feb 2013 - 14:57:29 Efni innleggs: |
|
|
Í smá stund hélt ég að þú værir að tala um Pixlar í bláu húsunum í Skeifunni. En þú ert að hugsa auðvitað um www.pixel.is og þeir bjóða viðskiptavinum þetta Pixel Design forrit. Hefurðu fengið að mæta í búðina og skoða hvað þeir hafa gert?
Vonandi getur einhver komið með athugasemd um þjónustu hjá þeim. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| DanSig
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 7452 Staðsetning: Reykjavík iPhone 4s
|
|
Innlegg: 10 Feb 2013 - 15:07:38 Efni innleggs: |
|
|
ég hef látið pixla í faxafeni prenta ljósmyndabækur, komu mjög vel út en veit ekki hvernig hinir pixlarnir eru... _________________ innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega ! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Gunnlaugur
|
Skráður þann: 09 Jún 2006 Innlegg: 230
CANON
|
|
Innlegg: 10 Feb 2013 - 15:11:29 Efni innleggs: |
|
|
Vann bók í þessu forriti fyrir um 2 árum. Kom mjög vel út og ég var mjög ánægður með myndgæði og allan frágang. Það eru náttúrulega komin 2 ár frá því að ég gerði þetta svo minninu er auðvitað farið að förlast. Man það þó að mér þótti mjög gott að vinna í forritinu frá þeim. Hafði áður unnið myndabók frá Odda. Þótti forritið sem þeir buðu upp á mjög takmarkað og vont að þurfa að vinna allt á netinu eins var hjá þeim að minnsta kosti þá. Mikill munur að geta downloadað forritinu frá pixel á tölvuna og geta svo unnið þetta á hana og svo sent bókina í email til þeirra. Nú er lightroom 4 komið með svona bókavinnslu. Ætla mér næst að prófa það. Spurning hvort einhver prenti úr lightroom hér heima eða hvort það þurfi að sendast út til Blurb eða hvað það heitir! _________________ www.flickr.com/gullisig |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| cooly
| 
Skráður þann: 28 Jan 2006 Innlegg: 1262 Staðsetning: Reykjavík Canon Eos 1 X Mark II
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| smarib
|
Skráður þann: 15 Feb 2005 Innlegg: 17
Canon EOS 450D
|
|
Innlegg: 11 Feb 2013 - 20:29:30 Efni innleggs: |
|
|
Sælt veri fólkið
Ég er starfsmaður í Pixel prentþjónustu og þess vegna ekki alveg dómbær á okkar verk en það er um að gera að koma á staðinn og skoða hvað við höfum að bjóða og skoða prentun og frágang hjá okkur.
Og endilega skoða forritið það kosta ekki neitt.
Einnig ef fólk vill gera bókina sýna í Iphoto þá tökum við líka við þeim og göngum frá á sama hátt og úr pixel designer.
Stærðir sem við bjóðum upp á eru
A-4 liggjandi
21x21 cm
29x29 cm
og svo Iphoto stærðin |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| spasmo
| 
Skráður þann: 26 Mar 2008 Innlegg: 337 Staðsetning: Hfj 550D
|
|
Innlegg: 02 Maí 2013 - 17:14:27 Efni innleggs: |
|
|
Ef ég ætla lát prenta eithvað fyrir mig þá fer ég alltaf í Pixel.
Er ánægður með þjónustuna þar.. mjög svo.
En ég lét prenta út eina bók fyrir mig.. eeen..
það eina sem ég get sett út á er að ég ætlaði að hafa svartann bakgrunn en ég fékk hvítan bakgrunn í kring á blaðsíðunum. Prentið sjálft var mjög gott _________________
Canon EOS 550D
Canon EF 24-70mm f2.8L
Agfa Isolette III
Zeiss Ikon Nettar
Pentax ME Super
Canon T50
Bronica S2A |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|